Chris Evans hættir í Top Gear Birgir Örn Steinarsson skrifar 4. júlí 2016 15:34 Chris Evans hefur ekki átt sjö daganna sæla frá því að hann tók við þáttunum Top Gear. Vísir/Getty Sjónvarpsþættirnir Top Gear hafa verið í miklum vandræðum eftir að þáttastjórnandinn Jeremy Clarkson var rekinn fyrir almennt skítkast á tökustað. BBC vildi þó alls ekki missa þáttinn af dagskrá og því var grínarinn Chris Evans ráðinn í starfið ásamt bandaríska „vininum“ Matt LeBlanc. Nýju þáttaröðinni af Top Gear lauk í Bretlandi í gær en í dag tilkynnti Chris Evans að hann hefði ákveðið að segja starfi sínu lausu. Það kemur líklegast í kjölfar þess að lokaþátturinn mældist með lægra áhorf en hann Top Gear hefur gert síðan árið 2002. Talið er að „aðeins“ 1,9 milljón manna hafi horft á lokaþáttinn sem er verulegt fall frá þeim 5 milljónum sem fylgdust reglulega með þáttunum á meðan hann var í blóma.Matt LeBlanc vill meira.Vísir/GettyLeBlanc hótaði að hættaThe Guardian greinir frá því að BBC sé í viðræðum við Matt LeBlanc sem á víst að hafa áhuga á því að vera með í annarri þáttaröð. Í síðasta mánuði var því haldið fram af bresku slúðurpressunni að LeBlanc hefði hótað að hætta í þáttunum ef Evans yrði ráðinn áfram. BBC hefur aldrei staðfest þann orðróm. Breska slúðurpressan hefur keppst við að rífa þættina niður og þá sérstaklega Evans sem hingað til hefur verið þekktastur fyrir að starfa í útvarpi. Evans var með þriggja ára samning við BBC fyrir þættina. Búist er við því að hann fái einn þriðja af þeim launum sem hann átti að fá fyrir næstu tvö ár greiddar fyrir að hætta Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Komið nafn og merki á bílaþátt gömlu Top Gear stjarnanna "The Grand Tour" er heitið á nýrri þáttaröð þríeykisins. 29. júní 2016 09:13 Krísuviðræður Chris Evans um áframhald í Top Gear Nýr yfirmaður gamanþáttadeildar BBC setur línurnar. 4. júlí 2016 13:48 Matt LeBlanc hættir í Top Gear ef Chris Evans verður áfram Getur ekki unnið með Chris Evans og það á við fleira starfsfólk þáttanna. 27. júní 2016 09:58 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Sjónvarpsþættirnir Top Gear hafa verið í miklum vandræðum eftir að þáttastjórnandinn Jeremy Clarkson var rekinn fyrir almennt skítkast á tökustað. BBC vildi þó alls ekki missa þáttinn af dagskrá og því var grínarinn Chris Evans ráðinn í starfið ásamt bandaríska „vininum“ Matt LeBlanc. Nýju þáttaröðinni af Top Gear lauk í Bretlandi í gær en í dag tilkynnti Chris Evans að hann hefði ákveðið að segja starfi sínu lausu. Það kemur líklegast í kjölfar þess að lokaþátturinn mældist með lægra áhorf en hann Top Gear hefur gert síðan árið 2002. Talið er að „aðeins“ 1,9 milljón manna hafi horft á lokaþáttinn sem er verulegt fall frá þeim 5 milljónum sem fylgdust reglulega með þáttunum á meðan hann var í blóma.Matt LeBlanc vill meira.Vísir/GettyLeBlanc hótaði að hættaThe Guardian greinir frá því að BBC sé í viðræðum við Matt LeBlanc sem á víst að hafa áhuga á því að vera með í annarri þáttaröð. Í síðasta mánuði var því haldið fram af bresku slúðurpressunni að LeBlanc hefði hótað að hætta í þáttunum ef Evans yrði ráðinn áfram. BBC hefur aldrei staðfest þann orðróm. Breska slúðurpressan hefur keppst við að rífa þættina niður og þá sérstaklega Evans sem hingað til hefur verið þekktastur fyrir að starfa í útvarpi. Evans var með þriggja ára samning við BBC fyrir þættina. Búist er við því að hann fái einn þriðja af þeim launum sem hann átti að fá fyrir næstu tvö ár greiddar fyrir að hætta
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Komið nafn og merki á bílaþátt gömlu Top Gear stjarnanna "The Grand Tour" er heitið á nýrri þáttaröð þríeykisins. 29. júní 2016 09:13 Krísuviðræður Chris Evans um áframhald í Top Gear Nýr yfirmaður gamanþáttadeildar BBC setur línurnar. 4. júlí 2016 13:48 Matt LeBlanc hættir í Top Gear ef Chris Evans verður áfram Getur ekki unnið með Chris Evans og það á við fleira starfsfólk þáttanna. 27. júní 2016 09:58 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Komið nafn og merki á bílaþátt gömlu Top Gear stjarnanna "The Grand Tour" er heitið á nýrri þáttaröð þríeykisins. 29. júní 2016 09:13
Krísuviðræður Chris Evans um áframhald í Top Gear Nýr yfirmaður gamanþáttadeildar BBC setur línurnar. 4. júlí 2016 13:48
Matt LeBlanc hættir í Top Gear ef Chris Evans verður áfram Getur ekki unnið með Chris Evans og það á við fleira starfsfólk þáttanna. 27. júní 2016 09:58