Fleiri fréttir

Mér leiðist ekki eitt andartak

Eddu Heiðrúnu þarf ekki að kynna, hún á að baki glæstan feril sem leik- og söngkona, leikstjóri og einnig sem myndlistarkona síðustu ár. Hún hefur líka verið öflug í baráttunni fyrir auknum rannsóknum á taugakerfinu undanfarin ár enda þekkir hún baráttuna vel, hefur kynnst henni bæði sem sjúklingur og aðstandandi.

Eigin fordómar verstir

Tara Ösp Tjörvadóttir hlaut hvatningaverðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar á þriðjudag. Tara hlaut verðlaunin fyrir samfélagsbyltinguna #égerekkitabú og baráttu á móti fordómum gegn andlegum sjúkdómum.

Sögunni haldið á lofti

Velunnarar Laugarnesskóla eru hvattir til að taka þátt í morgunsöng sem þar er á klukkutímafresti frá 13 til 16 í dag, þegar 80 ára afmæli skólans er fagnað með opnu húsi.

Persónulegt met í aldri

Hvaða þýðingu hefur það fyrir þýðanda að verða sjötugur? Guðni Kolbeinsson svarar því og fleiri laufléttum spurningum.

Ís-ís-ískalt eða ekki?

Því miður kannast margir við það hversu leiðinlegt er að henda mat og það er enn þá leiðinlegra ef við mann sjálfan er að sakast.

Júníspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júnímánuð má sjá hér fyrir neðan.

Mugison og lífið í Kassanum

Mugison hefur komið sér fyrir í Kassanum, eitt af minni sviðum Þjóðleikhússins þar sem hann heldur fjóra tónleika á viku næstu vikur.

Corden lét Schwimmer finna fyrir því

James Corden gerði mikið grín að dögum David Schwimmer sem Ross í Friends og Rebel mætti óvænt til að binda enda á "battl“ þeirra.

Æðislegar kotasælubollur

Dúnmjúkar kotasælubollur og ljúffengt pestó með sólþurrkuðum tómötum, tilvalið um helgina.

Forsetabjórinn að lenda

Í næstu viku kemur á markað bjórinn Forseti frá Ölvisholti sem verður sumarbjórinn þeirra í ár.

Stolt af upprunanum

Fida Abu Libdeh hefur búið hér á landi í rúm tuttugu ár og á hér fjölskyldu og fyrirtæki. Hún tekur neikvæða umræðu um innflytjendur nærri sér og langar að breyta henni til hins betra.

Hleypur í skarðið

Elma Stefanía Ágústsdóttir hleypur í skarðið fyrir Þuríði Blæ sem er um þessar mundir stödd á leiklistarhátíðinni Kontakt í Póllandi. Hún segir það mikla áskorun að stökkva inn í sýningu með skömmum fyrirvara en á sama tíma mjög skemmtilegt.

Boltinn elti hugi þátttakenda

Borgarasviðið – Leiðsögn fyrir innfædda – nefnist sýning sem snýst um akureyrska menningu. Hún verður frumsýnd í kvöld og hefst með göngu frá Hofi en dagskráin er í Samkomuhúsinu.

Júníspá Siggu Kling - Naut: Með orku á við Eyjafjallajökul!

Elsku hjartans Nautið mitt. Nú eru ansi mörg ykkar búin að eiga afmæli. Mikið af orkunni í kringum þig núna minnir hreinlega á Eyjafjallajökul. Eyjafjallajökull stoppaði nú alla flugumferð í Evrópu, og þinn sérstaki kraftur getur breytt svo rosalega mörgu á næstunni.

Farið í 23 lýtaaðgerðir til að líkjast Superman

Superman á marga aðdáendur um allan heim, enda ein allra vinsælasta ofurhetja sögunnar. Herbert Chavez er ekki aðeins mikill aðdáandi, heldur hefur hann eytt síðustu 18 árum af ævi sinni í það að líkjast hetjunni sinni.

Sjá næstu 50 fréttir