Vanillubollakökur með hvítsúkkulaðikremi Eva Laufey Kjaran skrifar 27. maí 2016 14:30 visir.is/evalaufey Vanillubollakökur með himnesku kremi 250 g sykur 135 g smjör 2 egg 250 hveiti 1 1/2 tsk vanilla extract eða vanilludropar 1 tsk. lyftiduft 3 - 4 msk rjómi Aðferð:Hitið ofninn í 180°C. Þeytið saman sykur og smjör í tvær mínútur, bætið síðan eggjum saman við, fyrst öðru og svo hinu. Blandið hveiti og lyftidufti saman í annarri skál og sigtið blönduna 3 - 5 sinnum. Bætið hveitiblöndunni saman við smjörblönduna í smáum skömmtum ásamt rjóma og hrærið vanillu saman við í lokin. Skiptið deiginu í pappaform og bakið í 20 mín við 180°C. Látið kökurnar standa í 10 mín áður en kremið er sett á þær. Smjörkrem með hvítu súkkulaðikremi230 g smjör, við stofuhita500 g flórsykur2 tsk vanilluextract eða dropar2 msk rjómi100 g hvítt súkkulaðiFersk ber og annað skrautAðferð:Þeytið saman smjör og flórsykur í tvær til þrjár mínútur. Bræðið hvítt súkkulaði yfir vatnsbaði og hellið út í kremið. Bætið rjóma og vanillu saman við í lokin og þeytið kremið áfram í nokkrar mínútur eða þar til kremið verður silkimjúkt. Kælið kremið í smástund ef það er of lint. Setjið kremið í sprautupoka og sprautið því ofan á kökurnar. Skreytið kökurnar að vild en þær eru sérlega fallegar með ferskum hindberjum. Bollakökur Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Vanillubollakökur með himnesku kremi 250 g sykur 135 g smjör 2 egg 250 hveiti 1 1/2 tsk vanilla extract eða vanilludropar 1 tsk. lyftiduft 3 - 4 msk rjómi Aðferð:Hitið ofninn í 180°C. Þeytið saman sykur og smjör í tvær mínútur, bætið síðan eggjum saman við, fyrst öðru og svo hinu. Blandið hveiti og lyftidufti saman í annarri skál og sigtið blönduna 3 - 5 sinnum. Bætið hveitiblöndunni saman við smjörblönduna í smáum skömmtum ásamt rjóma og hrærið vanillu saman við í lokin. Skiptið deiginu í pappaform og bakið í 20 mín við 180°C. Látið kökurnar standa í 10 mín áður en kremið er sett á þær. Smjörkrem með hvítu súkkulaðikremi230 g smjör, við stofuhita500 g flórsykur2 tsk vanilluextract eða dropar2 msk rjómi100 g hvítt súkkulaðiFersk ber og annað skrautAðferð:Þeytið saman smjör og flórsykur í tvær til þrjár mínútur. Bræðið hvítt súkkulaði yfir vatnsbaði og hellið út í kremið. Bætið rjóma og vanillu saman við í lokin og þeytið kremið áfram í nokkrar mínútur eða þar til kremið verður silkimjúkt. Kælið kremið í smástund ef það er of lint. Setjið kremið í sprautupoka og sprautið því ofan á kökurnar. Skreytið kökurnar að vild en þær eru sérlega fallegar með ferskum hindberjum.
Bollakökur Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira