Fleiri fréttir

Felur í sér mikinn leik og marga möguleika

Ljósmálun er yfirskrift sýningar í Listasafni Íslands þar sem tekist er á við birtingarmyndir málverka í ljósmyndum. Birta Guðjónsdóttir sýningarstjóri segir sýninguna byggða á undirbúningi að stærra verki.

Heiðursgestir RIFF

Heiðursgestir alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar RIFF í ár eru leikstjórarnir Alejandro Jodorowsky og Darren Aron­ofsky sem báðir eru stórmerkilegir listamenn. Þeir munu taka við heiðursverðlaunum og sitja fyrir svörum í pallborðsumræðum á hátíðinni.

Svava þjálfar stórstjörnur í Bretlandi

Svava Sigbergsdóttir, einkaþjálfari og næringarfræðingur, hefur þróað nýjan æfingastíl og þjálfar stórstjörnur í Bretlandi. Hún hefur undanfarið unnið fyrir stórfyrirtæki á borð við Victoria's Secret.

Húsgoðsögn kemur til landsins í annað sinn

Omid 16B heimsækir Ísland um helgina en hann kom hingað síðast fyrir um 10 árum og gerði allt vitlaust á klúbbakvöldi á Nasa. Hann segir frá plönum sínum um að koma íslendingum á óvart á laugardaginn og ætlar svo að skella sér í Bláa lónið.

Menn sem elska hundalíf

BBC frumsýnir heimildamynd sem fjallar um karlmenn sem kjósa að lifa sem hundar í frítíma sínum.

Allir og ömmur þeirra í háloftunum

Þriðjungs aukning er á íslenskum flugliðum í ár samanborið við sama tíma í fyrra og sést það hæglega á samfélagsmiðlunum þar sem vart er þverfótað fyrir sjálfsmyndum nýbakaðra flugþjóna sem annað hvort tylla sér lauflétt í vélarhreyfilinn eða standa teinréttir í júníforminu.

Nauðsynlegt að börn fái að koma nálægt matargerð

"Ég fékk hugmyndina að þessum matreiðsluþáttum eftir fjölmargar athugasemdir frá foreldrum sem sögðu mér að börnin þeirra mættu ekki missa úr þætti af Matargleðinni og fylgdust mikið með matargerð.“

Þakgarða og gróðurveggi í Borgartúnið

KYNNING: Anna Margrét Sigurðardóttir útskrifast með BS gráðu í umhverfisskipulagi við Landbúnaðarháskóla Íslands í sumar. Í verkefni Önnu Margrétar skoðar hún hvernig hægt er að nýta vatn sem að fellur til jarðar í borgarumhverfinu

Sharon Osbourne verður í dómarateyminu í X-Factor

Simon Cowell hefur nú staðfest að Sharon Osbourne verði dómari á nýjan leik í raunveruleikaþáttunum X-Factor Uk en hún var hluti af upprunalegu dómurunum í þáttunum sem hófu göngu sína árið 2004.

Barokktónlist með ferskri framsetningu

Hin kröftuga kantata La Lucrezia eftir Händel er þungamiðja tónleika sem nýstofnaður barokkhópur, Symphonia Angelica, verður með í Guðríðarkirkju í Grafarholti á morgun.

Halló, Grandaskóli kallar

Skrúðganga, sirkus, leik- og danssýningar, söngur og upplestur úr eigin bekkjarbók eru meðal atriða á afmælishátíð Grandaskóla á morgun, að ógleymdum veitingum.

Cato er allur

Leikarinn Burt Kwouk sem lék aðstoðarmann Inspector Clouseau í myndunum um Bleika Pardusinn er dáinn.

Ugla segir hjartað leita heim

Ugla Hauksdóttir útskrifaðist úr hinum virta Columbia-háskóla með láði á dögunum. Hún sópaði að sér verðlaunum við útskrift og stefnir nú ótrauð á frekari landvinninga úr leikstjórastóli.

Sjá næstu 50 fréttir