Fleiri fréttir Horfði á íslenska náttúru með nýjum augum Edda Valborg Sigurðardóttir, grafískur hönnuður, hefur gefið út ljósmyndabókina Stafrófið í íslenskum blómum. Þar sýnir hún ljósmyndir af blómum sem auðveldar bæði börnum og fullorðnum að þekkja þau í náttúrunni. 22.4.2016 09:30 Uppgjör við fyrri lífsstíl Davíð Tómas Tómasson, eða Dabbi T, gefur út myndband við lagið Blár í dag. Lagið er það fyrsta sem hann gefur út í 5 ár og einnig er um að ræða fyrsta skiptið sem hann gefur út myndband. 22.4.2016 09:30 "Fór á móti straumnum og gerði það sem hann vildi gera“ Tónlistarmaðurinn Prince er fallinn frá. Undrabarn sem gat gert allt og ruddi brautina fyrir tónlistarmenn á borð við Kendrick Lamar og Kanye West segir Arnar Eggert Thoroddsen poppfræðingur. 21.4.2016 23:38 Heimurinn syrgir Prince: „Byltingarkenndur listamaður“ Barack Obama, Justin Timberlake, Madonna og margir fleiri minnast Prince og snilligáfu hans. 21.4.2016 21:19 Þegar Prince tók Purple Rain í grenjandi rigningu á Super Bowl: „Getið þið látið rigna meira?“ Prince lét ekki úrhellisrigningu stoppa sig þegar hann sá um hálfleikssýningu Super Bowl árið 2007. 21.4.2016 18:40 Prince látinn 57 ára að aldri Tónlistarmaðurinn Prince fannst látinn á heimili sínu í Minnestota fyrir stundu. 21.4.2016 17:18 Fleiri listamenn tilkynntir á Iceland Airwaves 2016 Þeirra á meðal eru Warpaint, Minor Victories, Kate Tempest, Samaris og Singapore Sling. 21.4.2016 16:00 Hófu samstarfið inni á hótelherbergi Þeir Helgi Sæmundur Guðmundsson og Björn Valur Pálsson hafa ferðast mikið saman á spiliríi og fóru að gera tónlist saman á hótelherbergjum. Þetta samstarf þeirra er svo núna að bera ávöxt og munu þeir koma fram saman undir nafninu sxsxsx. 21.4.2016 12:00 EVE Fanfest er hafið Þetta er í tólfta sinn sem Fanfest er haldið og er búist við um 3.000 gestum. 21.4.2016 10:29 Jón Jónsson og atriði frá Rigg í Eyjum 21.4.2016 10:00 Sumardagurinn fyrsti var hinn raunverulegi nýársdagur Sumardagurinn fyrsti er haldinn hátíðlegur víðs vegar um landið í dag, eins og hefð er fyrir. Hinn þjóðþekkti Árni Björnsson þjóðháttafræðingur gaf okkur góðar og skemmtilegar skýringar á þessari föstu hefð Íslendinga, sem hefu 21.4.2016 10:00 Elísabet Englandsdrottning níutíu ára: Vinsæll þjóðhöfðingi fagnar í dag „Ég heiti ykkur því að allt líf mínu, hvort sem það verður langlíft eða skammlíft, skal helgað þjónustu minni við ykkur,“ sagði Elísabet II Bretadrottning 21 árs. 21.4.2016 09:15 Át pizzu af miklum ákafa og sló í gegn á netinu Kona stal senunni af ungu pari í svokallaðri „kiss cam“. 20.4.2016 22:57 Hasar í Villta Vestrinu Denzel Washington leikur í endurgerð af myndinni The Magnificent Seven. 20.4.2016 22:02 Vandræðalegasta myndband internetsins? Lögregluþjónar í Kanada notuðu tónlistina til að biðja ökumenn að hægja á sér þegar ekið er fram hjá lögreglu að störfum. 20.4.2016 21:10 Cersei þarf nauðsynlega á efnahagsráðgjafa að halda Ríki konungsins í Westeros er skuldsett upp fyrir haus, efnahagur álfunnar er í rústum og veturinn nálgast. 20.4.2016 20:30 MC Póló krefst diskókúlu Þær eru misjafnar kröfur stjarnanna þegar kemur að tækjabúnaði. Prins Póló bað bara um einn hlut fyrir partý á Djúpavogi. 20.4.2016 16:18 Kardashian-systurnar farnar af landi brott: Kanye West hugsanlega enn á Íslandi Kim og Kourtney Kardashian og fylgdarlið þeirra hafa verið á landinu síðustu daga en þau lentu hér á sunnudagsmorgun. Nú eru þau öll farin af landi brott. 20.4.2016 16:14 Meyers rífur Sigmund Davíð í sig: Gripinn glóðvolgur og strax tekin nærmynd af andlitinu „Þú veist að það er búið að grípa einhvern glóðvolgan þegar myndatökumaðurinn tekur svona mikla nærmynd af andlitinu,“ sagði Meyers í þættinum. 20.4.2016 14:53 Dómararnir slógust um að ýta á gullhnappinn: Kórinn sem sló í gegn í Bretlandi Gospellkórinn The 100 Voices Of Gospel sló heldur betur í gegn í síðasta þætti Britain´s Got Talent þegar hópurinn mætti og gerði gjörsamlega allt vitlaust í salnum. 20.4.2016 14:45 McLovin hefur heldur betur breyst Það muna margir eftir grínmyndinni Superbad sem sló í gegn árið 2007. 20.4.2016 13:51 Leiða saman fjölskyldur landsins í gleði og leik Fjölskylduleikurinn FAGNIÐ er verkefni sem var þróað af MPM-nemum við Háskólann í Reykjavík fyrir sumardaginn fyrsta. 20.4.2016 13:13 Hvað var í gangi þegar Ólafur var kosinn? Það hefur svo sannarlega eitt og annað átt sér stað síðastliðna 7.202 daga. 20.4.2016 11:00 Georg prins í fyrsta sinn á frímerki í tilefni 90 ára afmælis langömmu Elísabet II Englandsdrottning fagnar 90 ára afmæli sínu á morgun og verður því fagnað með ýmsum hætti á Bretlandi. 20.4.2016 10:37 Kourtney Kardashian og félagar í Bláa Lóninu: Fengu staðinn út af fyrir sig - Myndband Undanfarna daga hefur Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West verið í heimsókn á Íslandi ásamt Kourtney Kardashian og fjölskylduvinum og má þar meðal annars nefna Jonathan Cheban. 20.4.2016 10:35 Á milli stofu og kúnna, manns og guðs, þjóðar og leiðtoga Skemmtileg leiksýning, unnin af góðu fagfólki á flottu verki ungs höfundar. 20.4.2016 10:30 Fylgdist með fæðingunni í gegnum Skype Jóhannes Haukur Jóhannesson leikari eignaðist stúlku 17. apríl með eiginkonu sinni Rósu Björk Sveinsdóttur. Jóhannes Haukur fylgdist með fæðingunni í gegnum Skype þar sem hann er nú staddur í Kanada við tökur á myndinni The Solutrean í leikstjórn Albert Hughes. 20.4.2016 10:00 Allir mega syngja með Tónleikagestir mega syngja og dansa að vild á ,,sing a long" rokktónleikunum 80´s Rokk partý sem haldnir verða í Bæjarbíói næsta föstadag. 20.4.2016 10:00 Fimm smámunir fyrir strengjakvartett Hádegistónleikar verða í Kapellu Háskóla Íslands í dag og er öllum heimill aðgangur endurgjaldslaust. 20.4.2016 09:38 Skrifaði BA ritgerð um Kim og fékk selfie með henni Í kjölfar heimsóknar Kardashian klansins og fylgdarfólks þeirra hafa margir íslenskir aðdáendur reynt að ná sjálfsmyndum með þeim og sumir hafa uppskorið af erfiði sínu. Einn af þeim er Jóhann Kristófer Stefánsson sem að skrifaði BA ritgerð um Kardashian fjölskylduna. 20.4.2016 09:30 Barist á götum New York Á yfirborðinu er The Division ákaflega fallegur og heillandi skotleikur. 20.4.2016 09:15 Þetta var brjáluð vinna Svanhildur Egilsdóttir gekk í Ljósmyndarafélag Íslands á 90. aðalfundi þess. Hún er nýútskrifuð í líffræðiljósmyndun og nýtir þá þekkingu í starfi sínu hjá Hafrannsóknastofnun. 20.4.2016 09:15 Gula fílabindið gjöf frá Dorrit Fílabindi sem Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands bar þegar hann tilkynnti aftur um framboð sitt til forseta á mánudaginn vakti heldur betur athygli. Fréttablaðið grennslaðist fyrir um gula bindið. 20.4.2016 07:00 Willem Dafoe ráðinn í Justice League Ekki er vitað hvaða hlutverk leikarinn mun taka að sér. 19.4.2016 22:47 Fjölgar í sænsku konungsfjölskyldunni Karl Filippus Svíaprins og Sofia Hellquist prinsessa eignuðust dreng í dag. 19.4.2016 19:21 Liam Gallagher fyrirmynd Ramsay Bolton Oasis söngvarinn er innblástur fyrir leikarann Iwan Rheon í túlkun hans á einu mesta fúlmenni Game of Thrones þáttanna. 19.4.2016 15:24 Körfuboltastrákarnir hvergi nærri hættir Rúmlega 3000 manns hafa skráð sig sem HeForShe frá því að auglýsingin Kynjajafnrétti er keppnis fór í loftið á vegum UN Women á Íslandi. 19.4.2016 15:00 Kourtney Kardashian tók vel á því í ræktinni á Hótel Rangá Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands á sunnudagsmorguninn og með í för er einnig Kourtney Kardashian og fjölskylduvinurinn Jonathan Cheban. 19.4.2016 14:18 Logi Pedro stjórnaði svakalegu partýi á Prikinu - Myndir Í tilefni þess að þriðji þátturinn af vefútvarpsþættinum Up North, í umsjá Loga Pedro á vegum RBMA Radio (Red Bull Music Academy Radio) fór í loftið á dögunum var boðið til heljarinnar veislu undir yfirskriftinni RBMA Club Night á Prikinu síðastliðin laugardag. 19.4.2016 14:00 Rapp í Reykjavík - Byssur og peningar: Er bannað að ljúga í rappi? Rapp í Reykjavík hefur göngu sína á Stöð 2 sunnudaginn 24. apríl en þeir Gaukur Úlfarsson og Dóri DNA hafa undanfarin misseri verið að vinna að heimildarþáttaröð um íslenskt rapp. Rapp í Reykjavík verður sýnd á Stöð 2 í apríl og maí. 19.4.2016 12:28 Kim og Kanye kysstust upp á jökli á Íslandi: Þyrluferð Kardashian gengisins Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands á sunnudagsmorguninn og með í för er einnig Kourtney Kardashian og fjölskylduvinurinn Jonathan Cheban. 19.4.2016 12:00 Conor McGregor hringsólaði í kringum íslenskan aðdáanda og vísaði til Kanye West „What’s up Pablo,“ sagði Conor við Tómas Urbancic. 19.4.2016 10:54 Starfsmaður á Hótel Rangá rak Kourtney Kardashian upp úr pottinum: „Veist þú að þetta er Kourtney?“ Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands á sunnudagsmorguninn og með í för er einnig Kourtney Kardashian og fjölskylduvinurinn Jonathan Cheban. 19.4.2016 09:22 Everybody loves Raymond stjarna látin Gamanleikkonan hlaut fimm Emmy-verðlaun um ævina. 19.4.2016 08:18 Brian Wilson flytur Pet Sounds í heild sinni Einn áhrifamesti tónlistarmaður allra tíma, Brian Wilson, kemur til landsins 6. september og spilar meistaraverkið Pet Sounds í heild sinni í Eldborgarsal Hörpu í tilefni 50 ára afmælis plötunnar. 19.4.2016 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Horfði á íslenska náttúru með nýjum augum Edda Valborg Sigurðardóttir, grafískur hönnuður, hefur gefið út ljósmyndabókina Stafrófið í íslenskum blómum. Þar sýnir hún ljósmyndir af blómum sem auðveldar bæði börnum og fullorðnum að þekkja þau í náttúrunni. 22.4.2016 09:30
Uppgjör við fyrri lífsstíl Davíð Tómas Tómasson, eða Dabbi T, gefur út myndband við lagið Blár í dag. Lagið er það fyrsta sem hann gefur út í 5 ár og einnig er um að ræða fyrsta skiptið sem hann gefur út myndband. 22.4.2016 09:30
"Fór á móti straumnum og gerði það sem hann vildi gera“ Tónlistarmaðurinn Prince er fallinn frá. Undrabarn sem gat gert allt og ruddi brautina fyrir tónlistarmenn á borð við Kendrick Lamar og Kanye West segir Arnar Eggert Thoroddsen poppfræðingur. 21.4.2016 23:38
Heimurinn syrgir Prince: „Byltingarkenndur listamaður“ Barack Obama, Justin Timberlake, Madonna og margir fleiri minnast Prince og snilligáfu hans. 21.4.2016 21:19
Þegar Prince tók Purple Rain í grenjandi rigningu á Super Bowl: „Getið þið látið rigna meira?“ Prince lét ekki úrhellisrigningu stoppa sig þegar hann sá um hálfleikssýningu Super Bowl árið 2007. 21.4.2016 18:40
Prince látinn 57 ára að aldri Tónlistarmaðurinn Prince fannst látinn á heimili sínu í Minnestota fyrir stundu. 21.4.2016 17:18
Fleiri listamenn tilkynntir á Iceland Airwaves 2016 Þeirra á meðal eru Warpaint, Minor Victories, Kate Tempest, Samaris og Singapore Sling. 21.4.2016 16:00
Hófu samstarfið inni á hótelherbergi Þeir Helgi Sæmundur Guðmundsson og Björn Valur Pálsson hafa ferðast mikið saman á spiliríi og fóru að gera tónlist saman á hótelherbergjum. Þetta samstarf þeirra er svo núna að bera ávöxt og munu þeir koma fram saman undir nafninu sxsxsx. 21.4.2016 12:00
EVE Fanfest er hafið Þetta er í tólfta sinn sem Fanfest er haldið og er búist við um 3.000 gestum. 21.4.2016 10:29
Sumardagurinn fyrsti var hinn raunverulegi nýársdagur Sumardagurinn fyrsti er haldinn hátíðlegur víðs vegar um landið í dag, eins og hefð er fyrir. Hinn þjóðþekkti Árni Björnsson þjóðháttafræðingur gaf okkur góðar og skemmtilegar skýringar á þessari föstu hefð Íslendinga, sem hefu 21.4.2016 10:00
Elísabet Englandsdrottning níutíu ára: Vinsæll þjóðhöfðingi fagnar í dag „Ég heiti ykkur því að allt líf mínu, hvort sem það verður langlíft eða skammlíft, skal helgað þjónustu minni við ykkur,“ sagði Elísabet II Bretadrottning 21 árs. 21.4.2016 09:15
Át pizzu af miklum ákafa og sló í gegn á netinu Kona stal senunni af ungu pari í svokallaðri „kiss cam“. 20.4.2016 22:57
Hasar í Villta Vestrinu Denzel Washington leikur í endurgerð af myndinni The Magnificent Seven. 20.4.2016 22:02
Vandræðalegasta myndband internetsins? Lögregluþjónar í Kanada notuðu tónlistina til að biðja ökumenn að hægja á sér þegar ekið er fram hjá lögreglu að störfum. 20.4.2016 21:10
Cersei þarf nauðsynlega á efnahagsráðgjafa að halda Ríki konungsins í Westeros er skuldsett upp fyrir haus, efnahagur álfunnar er í rústum og veturinn nálgast. 20.4.2016 20:30
MC Póló krefst diskókúlu Þær eru misjafnar kröfur stjarnanna þegar kemur að tækjabúnaði. Prins Póló bað bara um einn hlut fyrir partý á Djúpavogi. 20.4.2016 16:18
Kardashian-systurnar farnar af landi brott: Kanye West hugsanlega enn á Íslandi Kim og Kourtney Kardashian og fylgdarlið þeirra hafa verið á landinu síðustu daga en þau lentu hér á sunnudagsmorgun. Nú eru þau öll farin af landi brott. 20.4.2016 16:14
Meyers rífur Sigmund Davíð í sig: Gripinn glóðvolgur og strax tekin nærmynd af andlitinu „Þú veist að það er búið að grípa einhvern glóðvolgan þegar myndatökumaðurinn tekur svona mikla nærmynd af andlitinu,“ sagði Meyers í þættinum. 20.4.2016 14:53
Dómararnir slógust um að ýta á gullhnappinn: Kórinn sem sló í gegn í Bretlandi Gospellkórinn The 100 Voices Of Gospel sló heldur betur í gegn í síðasta þætti Britain´s Got Talent þegar hópurinn mætti og gerði gjörsamlega allt vitlaust í salnum. 20.4.2016 14:45
McLovin hefur heldur betur breyst Það muna margir eftir grínmyndinni Superbad sem sló í gegn árið 2007. 20.4.2016 13:51
Leiða saman fjölskyldur landsins í gleði og leik Fjölskylduleikurinn FAGNIÐ er verkefni sem var þróað af MPM-nemum við Háskólann í Reykjavík fyrir sumardaginn fyrsta. 20.4.2016 13:13
Hvað var í gangi þegar Ólafur var kosinn? Það hefur svo sannarlega eitt og annað átt sér stað síðastliðna 7.202 daga. 20.4.2016 11:00
Georg prins í fyrsta sinn á frímerki í tilefni 90 ára afmælis langömmu Elísabet II Englandsdrottning fagnar 90 ára afmæli sínu á morgun og verður því fagnað með ýmsum hætti á Bretlandi. 20.4.2016 10:37
Kourtney Kardashian og félagar í Bláa Lóninu: Fengu staðinn út af fyrir sig - Myndband Undanfarna daga hefur Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West verið í heimsókn á Íslandi ásamt Kourtney Kardashian og fjölskylduvinum og má þar meðal annars nefna Jonathan Cheban. 20.4.2016 10:35
Á milli stofu og kúnna, manns og guðs, þjóðar og leiðtoga Skemmtileg leiksýning, unnin af góðu fagfólki á flottu verki ungs höfundar. 20.4.2016 10:30
Fylgdist með fæðingunni í gegnum Skype Jóhannes Haukur Jóhannesson leikari eignaðist stúlku 17. apríl með eiginkonu sinni Rósu Björk Sveinsdóttur. Jóhannes Haukur fylgdist með fæðingunni í gegnum Skype þar sem hann er nú staddur í Kanada við tökur á myndinni The Solutrean í leikstjórn Albert Hughes. 20.4.2016 10:00
Allir mega syngja með Tónleikagestir mega syngja og dansa að vild á ,,sing a long" rokktónleikunum 80´s Rokk partý sem haldnir verða í Bæjarbíói næsta föstadag. 20.4.2016 10:00
Fimm smámunir fyrir strengjakvartett Hádegistónleikar verða í Kapellu Háskóla Íslands í dag og er öllum heimill aðgangur endurgjaldslaust. 20.4.2016 09:38
Skrifaði BA ritgerð um Kim og fékk selfie með henni Í kjölfar heimsóknar Kardashian klansins og fylgdarfólks þeirra hafa margir íslenskir aðdáendur reynt að ná sjálfsmyndum með þeim og sumir hafa uppskorið af erfiði sínu. Einn af þeim er Jóhann Kristófer Stefánsson sem að skrifaði BA ritgerð um Kardashian fjölskylduna. 20.4.2016 09:30
Barist á götum New York Á yfirborðinu er The Division ákaflega fallegur og heillandi skotleikur. 20.4.2016 09:15
Þetta var brjáluð vinna Svanhildur Egilsdóttir gekk í Ljósmyndarafélag Íslands á 90. aðalfundi þess. Hún er nýútskrifuð í líffræðiljósmyndun og nýtir þá þekkingu í starfi sínu hjá Hafrannsóknastofnun. 20.4.2016 09:15
Gula fílabindið gjöf frá Dorrit Fílabindi sem Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands bar þegar hann tilkynnti aftur um framboð sitt til forseta á mánudaginn vakti heldur betur athygli. Fréttablaðið grennslaðist fyrir um gula bindið. 20.4.2016 07:00
Willem Dafoe ráðinn í Justice League Ekki er vitað hvaða hlutverk leikarinn mun taka að sér. 19.4.2016 22:47
Fjölgar í sænsku konungsfjölskyldunni Karl Filippus Svíaprins og Sofia Hellquist prinsessa eignuðust dreng í dag. 19.4.2016 19:21
Liam Gallagher fyrirmynd Ramsay Bolton Oasis söngvarinn er innblástur fyrir leikarann Iwan Rheon í túlkun hans á einu mesta fúlmenni Game of Thrones þáttanna. 19.4.2016 15:24
Körfuboltastrákarnir hvergi nærri hættir Rúmlega 3000 manns hafa skráð sig sem HeForShe frá því að auglýsingin Kynjajafnrétti er keppnis fór í loftið á vegum UN Women á Íslandi. 19.4.2016 15:00
Kourtney Kardashian tók vel á því í ræktinni á Hótel Rangá Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands á sunnudagsmorguninn og með í för er einnig Kourtney Kardashian og fjölskylduvinurinn Jonathan Cheban. 19.4.2016 14:18
Logi Pedro stjórnaði svakalegu partýi á Prikinu - Myndir Í tilefni þess að þriðji þátturinn af vefútvarpsþættinum Up North, í umsjá Loga Pedro á vegum RBMA Radio (Red Bull Music Academy Radio) fór í loftið á dögunum var boðið til heljarinnar veislu undir yfirskriftinni RBMA Club Night á Prikinu síðastliðin laugardag. 19.4.2016 14:00
Rapp í Reykjavík - Byssur og peningar: Er bannað að ljúga í rappi? Rapp í Reykjavík hefur göngu sína á Stöð 2 sunnudaginn 24. apríl en þeir Gaukur Úlfarsson og Dóri DNA hafa undanfarin misseri verið að vinna að heimildarþáttaröð um íslenskt rapp. Rapp í Reykjavík verður sýnd á Stöð 2 í apríl og maí. 19.4.2016 12:28
Kim og Kanye kysstust upp á jökli á Íslandi: Þyrluferð Kardashian gengisins Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands á sunnudagsmorguninn og með í för er einnig Kourtney Kardashian og fjölskylduvinurinn Jonathan Cheban. 19.4.2016 12:00
Conor McGregor hringsólaði í kringum íslenskan aðdáanda og vísaði til Kanye West „What’s up Pablo,“ sagði Conor við Tómas Urbancic. 19.4.2016 10:54
Starfsmaður á Hótel Rangá rak Kourtney Kardashian upp úr pottinum: „Veist þú að þetta er Kourtney?“ Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands á sunnudagsmorguninn og með í för er einnig Kourtney Kardashian og fjölskylduvinurinn Jonathan Cheban. 19.4.2016 09:22
Everybody loves Raymond stjarna látin Gamanleikkonan hlaut fimm Emmy-verðlaun um ævina. 19.4.2016 08:18
Brian Wilson flytur Pet Sounds í heild sinni Einn áhrifamesti tónlistarmaður allra tíma, Brian Wilson, kemur til landsins 6. september og spilar meistaraverkið Pet Sounds í heild sinni í Eldborgarsal Hörpu í tilefni 50 ára afmælis plötunnar. 19.4.2016 07:00