Fleiri fréttir

Horfði á íslenska náttúru með nýjum augum

Edda Valborg Sigurðardóttir, grafískur hönnuður, hefur gefið út ljósmyndabókina Stafrófið í íslenskum blómum. Þar sýnir hún ljósmyndir af blómum sem auðveldar bæði börnum og fullorðnum að þekkja þau í náttúrunni.

Uppgjör við fyrri lífsstíl

Davíð Tómas Tómasson, eða Dabbi T, gefur út myndband við lagið Blár í dag. Lagið er það fyrsta sem hann gefur út í 5 ár og einnig er um að ræða fyrsta skiptið sem hann gefur út myndband.

Hófu samstarfið inni á hótelherbergi

Þeir Helgi Sæmundur Guðmundsson og Björn Valur Pálsson hafa ferðast mikið saman á spiliríi og fóru að gera tónlist saman á hótelherbergjum. Þetta samstarf þeirra er svo núna að bera ávöxt og munu þeir koma fram saman undir nafninu sxsxsx.

EVE Fanfest er hafið

Þetta er í tólfta sinn sem Fanfest er haldið og er búist við um 3.000 gestum.

Sumardagurinn fyrsti var hinn raunverulegi nýársdagur

Sumardagurinn fyrsti er haldinn hátíðlegur víðs vegar um landið í dag, eins og hefð er fyrir. Hinn þjóðþekkti Árni Björnsson þjóðháttafræðingur gaf okkur góðar og skemmtilegar skýringar á þessari föstu hefð Íslendinga, sem hefu

MC Póló krefst diskókúlu

Þær eru misjafnar kröfur stjarnanna þegar kemur að tækjabúnaði. Prins Póló bað bara um einn hlut fyrir partý á Djúpavogi.

Fylgdist með fæðingunni í gegnum Skype

Jóhannes Haukur Jóhannesson leikari eignaðist stúlku 17. apríl með eiginkonu sinni Rósu Björk Sveinsdóttur. Jóhannes Haukur fylgdist með fæðingunni í gegnum Skype þar sem hann er nú staddur í Kanada við tökur á myndinni The Solutrean í leikstjórn Albert Hughes.

Allir mega syngja með

Tónleikagestir mega syngja og dansa að vild á ,,sing a long" rokktónleikunum 80´s Rokk partý sem haldnir verða í Bæjarbíói næsta föstadag.

Skrifaði BA ritgerð um Kim og fékk selfie með henni

Í kjölfar heimsóknar Kardashian klansins og fylgdarfólks þeirra hafa margir íslenskir aðdáendur reynt að ná sjálfsmyndum með þeim og sumir hafa uppskorið af erfiði sínu. Einn af þeim er Jóhann Kristófer Stefánsson sem að skrifaði BA ritgerð um Kardashian fjölskylduna.

Þetta var brjáluð vinna

Svanhildur Egilsdóttir gekk í Ljósmyndarafélag Íslands á 90. aðalfundi þess. Hún er nýútskrifuð í líffræðiljósmyndun og nýtir þá þekkingu í starfi sínu hjá Hafrannsóknastofnun.

Gula fílabindið gjöf frá Dorrit

Fílabindi sem Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands bar þegar hann tilkynnti aftur um framboð sitt til forseta á mánudaginn vakti heldur betur athygli. Fréttablaðið grennslaðist fyrir um gula bindið.

Logi Pedro stjórnaði svakalegu partýi á Prikinu - Myndir

Í tilefni þess að þriðji þátturinn af vefútvarpsþættinum Up North, í umsjá Loga Pedro á vegum RBMA Radio (Red Bull Music Academy Radio) fór í loftið á dögunum var boðið til heljarinnar veislu undir yfirskriftinni RBMA Club Night á Prikinu síðastliðin laugardag.

Brian Wilson flytur Pet Sounds í heild sinni

Einn áhrifamesti tónlistarmaður allra tíma, Brian Wilson, kemur til landsins 6. september og spilar meistaraverkið Pet Sounds í heild sinni í Eldborgarsal Hörpu í tilefni 50 ára afmælis plötunnar.

Sjá næstu 50 fréttir