Sumardagurinn fyrsti var hinn raunverulegi nýársdagur Guðrún Jóna Stefánsdóttir skrifar 21. apríl 2016 10:00 Vísir/Getty „Sumardagurinn fyrsti er hvergi til í heiminum nema hér hjá okkur en þetta er liður í okkar gamla tímatali. Sumardagurinn fyrsti var hinn raunverulegi nýársdagur, þess vegna höldum við hann hátíðlegan enn þann dag í dag. Þetta vitum við vegna þess að hér áður fyrr var alltaf talað um hversu margra vetra börnin væru og enn þann dag í dag tala bændur um hversu margra vetra húsdýrin séu. Sumardagurinn fyrsti var mesti hátíðardagur Íslendinga ásamt jólunum, en sumargjafir eru mun eldri en jólagjafir,“ segir Árni Björnsson þjóðháttafræðingur.Árni Björnsson þjóðháttafræðingur skrifaði bókina Saga daganna – hátíðir og merkisdagar.Sumardagurinn fyrsti þýðir ekki að sumarblíðan sé komin, en Íslendingar hafa verið haldnir þeim mikla misskilningi svo árum skiptir, heldur markar hann upphaf sumarmisseris. „Sumardagurinn fyrsti er oft kallaður yngismeyjardagur og er fyrsti dagur hörpu, sem er fyrstur af sex sumarmánuðum í gamla norræna tímatalinu. Hann er alltaf fyrsta fimmtudag eftir 18. apríl, eða á tímabilinu 19.-25. apríl. Sumardagurinn fyrsti var lengi messudagur eða til 1744,“ segir Árni. Í íslenskri þjóðtrú segir að ef sumar og vetur frjósi saman boði það gott sumar, en með því er átt við að hiti fari niður fyrir frostmark aðfaranótt sumardagsins fyrsta. „Hvarvetna var fylgst með því hvort frost væri aðfaranótt sumardagsins fyrsta, þ.e. hvort saman frysi sumar og vetur. Yfirleitt var það talið góðs viti og jafnvel álitið að rjóminn ofan á mjólkurtrogunum yrði jafn þykkur og ísskánin á vatninu þessa nótt. Í því skyni settu menn skál eða skel með vatni út um kvöldið og vitjuðu svo eldsnemma morguns,“ segir Árni. Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Sjá meira
„Sumardagurinn fyrsti er hvergi til í heiminum nema hér hjá okkur en þetta er liður í okkar gamla tímatali. Sumardagurinn fyrsti var hinn raunverulegi nýársdagur, þess vegna höldum við hann hátíðlegan enn þann dag í dag. Þetta vitum við vegna þess að hér áður fyrr var alltaf talað um hversu margra vetra börnin væru og enn þann dag í dag tala bændur um hversu margra vetra húsdýrin séu. Sumardagurinn fyrsti var mesti hátíðardagur Íslendinga ásamt jólunum, en sumargjafir eru mun eldri en jólagjafir,“ segir Árni Björnsson þjóðháttafræðingur.Árni Björnsson þjóðháttafræðingur skrifaði bókina Saga daganna – hátíðir og merkisdagar.Sumardagurinn fyrsti þýðir ekki að sumarblíðan sé komin, en Íslendingar hafa verið haldnir þeim mikla misskilningi svo árum skiptir, heldur markar hann upphaf sumarmisseris. „Sumardagurinn fyrsti er oft kallaður yngismeyjardagur og er fyrsti dagur hörpu, sem er fyrstur af sex sumarmánuðum í gamla norræna tímatalinu. Hann er alltaf fyrsta fimmtudag eftir 18. apríl, eða á tímabilinu 19.-25. apríl. Sumardagurinn fyrsti var lengi messudagur eða til 1744,“ segir Árni. Í íslenskri þjóðtrú segir að ef sumar og vetur frjósi saman boði það gott sumar, en með því er átt við að hiti fari niður fyrir frostmark aðfaranótt sumardagsins fyrsta. „Hvarvetna var fylgst með því hvort frost væri aðfaranótt sumardagsins fyrsta, þ.e. hvort saman frysi sumar og vetur. Yfirleitt var það talið góðs viti og jafnvel álitið að rjóminn ofan á mjólkurtrogunum yrði jafn þykkur og ísskánin á vatninu þessa nótt. Í því skyni settu menn skál eða skel með vatni út um kvöldið og vitjuðu svo eldsnemma morguns,“ segir Árni.
Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Sjá meira