Fleiri fréttir

Bláir tónar

Það er mannbætandi að eignast börn og ala þau upp. Barnauppeldi er þó ekki alltaf dans á rósum. Því fylgir til dæmis síbylja af barnalögum, sem virðast hafa þann eiginleika að falla börnum þeim mun betur í geð eftir því sem þau ergja hina fullorðnu meira.

Spilar á píanó og munnhörpu samtímis

Hinn ellefu ára Guðmundur Daníel Erlensson leikur sér að því að spila á píanó og munnhörpu samtímis og syngja inn á milli. Hann iðkar líka skíðabrun á veturna og golf á sumrin.

Tangóarnir tvinnast saman við ljóðin

Leikhúslistakonur 50+ standa fyrir ljóðadagskrá í Iðnó á morgun og mánudag, klukkan 20. Þar verða ljóð Nínu Bjarkar Árnadóttur flutt með tónum tangósveitarinnar Mandólín.

Pínulítið sumarleg sýning

Edda Guðmundsdóttir opnaði nýlega sýningu á eigin myndum í Geysi Bistro í Aðalstræti. Þær eru frá ýmsum tímabilum, sumar nýjar og aðrar eldri og eru sérvaldar í plássið.

Stundum þarf trylling í sálina

Akureyrski tónlistarmaðurinn Kött Grá Pje vill helst ekki fara í buxur um helgar nema þegar hann vantar "trylling í sálina“, þá fer hann út á lífið. Biblían liggur á náttborðinu og í morgunmat verður köld pítsa.

Alltaf gaman að taka lagið

Dagur tónlistarskólanna er í dag og í Söngskólanum í Reykjavík verður heilmikið fjör milli klukkan tvö og fimm. Meðal annars ætlar Garðar Cortes að stjórna fjöldasöng.

Innblásturinn kemur allstaðar að

Barþjónninn Ali Reynolds var á dögunum staddur hér á landi með námskeið fyrir kokteilakeppnina World Class. Ali er á lista yfir sex bestu barþjóna heims og segir að í heimahúsi sé best að halda kokteilagerðinni einfaldri.

Sjá næstu 50 fréttir