Fleiri fréttir Bretar um Ófærð: ,,Af hverju ganga Íslendingar um í frárenndum úlpum í nístings kulda?“ Fyrstu tveir þættirnir af Ófærð voru sýndir í Bretlandi í gær. 14.2.2016 15:43 Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allrar hamingju, er hún virkilega góð“ Einn af gagnrýnendum var svo heillaður að hann gleymdi að þættirnir væru á íslensku og reyndi að hækka í talinu. 14.2.2016 13:47 Denis Grbic valinn Kokkur ársins Hlaut 250 þúsund króna verðlaun ásamt þátttökurétt í keppninni um matreiðslumann Norðurlandanna 14.2.2016 12:30 Ekkert dómaralag í úrslitum Söngvakeppninnar Samkvæmt reglum keppninnar hefur dómnefnd möguleika á að hleypa sjöunda laginu áfram en ekki var talin ástæða til þess. 14.2.2016 11:58 Bláir tónar Það er mannbætandi að eignast börn og ala þau upp. Barnauppeldi er þó ekki alltaf dans á rósum. Því fylgir til dæmis síbylja af barnalögum, sem virðast hafa þann eiginleika að falla börnum þeim mun betur í geð eftir því sem þau ergja hina fullorðnu meira. 14.2.2016 11:00 Nálurefill eftir mörg þúsund börn á Íslandi Sýningin Nála er nú í bókasafninu á Akranesi. Hún er búin að fara hringinn um landið á einu ári. 14.2.2016 10:30 Spilar á píanó og munnhörpu samtímis Hinn ellefu ára Guðmundur Daníel Erlensson leikur sér að því að spila á píanó og munnhörpu samtímis og syngja inn á milli. Hann iðkar líka skíðabrun á veturna og golf á sumrin. 14.2.2016 10:00 Þarf Ísland nýtt landnámsártal? Er árið 874 enn í gildi eða voru einhverjir búnir að setjast að löngu á undan Ingólfi Arnarsyni? 14.2.2016 09:00 Högni og Glowie stálu senunni með All Out of Luck og Selma Björns elskaði það Söngkonan fór að hágráta ein heima í sófa þegar hún heyrði flutninginn. 13.2.2016 22:58 Þessi lög komust áfram í úrslit Söngvakeppninnar Augnablik, Á ný og Spring yfir heiminn. 13.2.2016 21:44 Bestu tístin á seinna undankvöldi Söngvakeppninnar Íslendingar fóru hamförum á #12stig 13.2.2016 21:09 Sungu „Ég fann þig“ á meðan þeir björguðu brúðhjónum Kórfélagar karlakórsins Esju komu erlendum ferðamönnum tvisvar til aðstoðar á fimm mínútum í morgun þar sem þeir voru á leið í æfingabúðir inn í Húsadal í Þórsmörk. 13.2.2016 14:03 Tangóarnir tvinnast saman við ljóðin Leikhúslistakonur 50+ standa fyrir ljóðadagskrá í Iðnó á morgun og mánudag, klukkan 20. Þar verða ljóð Nínu Bjarkar Árnadóttur flutt með tónum tangósveitarinnar Mandólín. 13.2.2016 14:00 Pínulítið sumarleg sýning Edda Guðmundsdóttir opnaði nýlega sýningu á eigin myndum í Geysi Bistro í Aðalstræti. Þær eru frá ýmsum tímabilum, sumar nýjar og aðrar eldri og eru sérvaldar í plássið. 13.2.2016 11:30 Umdeild baráttukona Nærmynd af Birgittu Jónsdóttur þingkonu, 13.2.2016 11:00 Bingó fyrir góðan málstað Góðgerðarbingó til styrktar sumarbúðunum í Reykjadal verður haldið á Háskólatorgi í dag. 13.2.2016 11:00 Stundum þarf trylling í sálina Akureyrski tónlistarmaðurinn Kött Grá Pje vill helst ekki fara í buxur um helgar nema þegar hann vantar "trylling í sálina“, þá fer hann út á lífið. Biblían liggur á náttborðinu og í morgunmat verður köld pítsa. 13.2.2016 11:00 Fjöltefli til styrktar sumarbúðunum í Reykjadal Fjöltefli verður í Smáralind í dag til styrktar sumarbúðunum í Reykjadal en þær eru einu sumarbúðirnar fyrir fötluð börn á Íslandi. 13.2.2016 10:45 Vil að verkin geti staðið ein og sér Baldvin Ringsted opnar sýningu í Listasafninu á Akureyri í dag klukkan 15 undir heitinu Snarstefjun, annar hluti: Bárujárnsárin. 13.2.2016 10:00 Alltaf gaman að taka lagið Dagur tónlistarskólanna er í dag og í Söngskólanum í Reykjavík verður heilmikið fjör milli klukkan tvö og fimm. Meðal annars ætlar Garðar Cortes að stjórna fjöldasöng. 13.2.2016 10:00 Verkalýðshetja í slökkviliðsbúningi Stórbrotinn flutningur á Leningrad-sinfóníunni eftir Shostakovitsj og fyrsti píanókonsert Tsjajkovskíjs var mergjaður. 13.2.2016 09:30 Innblásturinn kemur allstaðar að Barþjónninn Ali Reynolds var á dögunum staddur hér á landi með námskeið fyrir kokteilakeppnina World Class. Ali er á lista yfir sex bestu barþjóna heims og segir að í heimahúsi sé best að halda kokteilagerðinni einfaldri. 13.2.2016 09:00 Uppselt er á 47 sýningar af söngleiknum Mamma Mia! Önnur eins miðasala hefur ekki sést en um mánuður sé í frumsýningu. 13.2.2016 08:00 Skapandi greinar verði hreyfiafl í borginni Marshall-húsið úti á Granda verður lifandi miðstöð myndlistar fyrir lok árs en það var skjalfest í þessu sögufræga húsi fyrr í dag. 12.2.2016 21:48 Sjáðu nýtt myndband við lagið No Good með Kaleo Myndband við lagið No Good með íslensku hljómsveitinni Kaleo var frumsýnt á vef bandaríska tímaritsins Rolling Stone í dag. 12.2.2016 18:06 Sjáðu glænýjar myndir úr nýjustu seríu Game of Thrones Spoiler viðvörun! Ef lesendur hafa ekki horft á fimmtu seríu Game of Thrones þáttanna og/eða vilja ekki vita um mögulegan söguþráð sjöttu seríu er mælt með því að ekki verði lesið lengra. 12.2.2016 16:30 Jóhann og Atli tilnefndir til Hörpuverðlaunanna HARPA Nordic Film Composer Award verða afhent á kvikmyndahátíðinni í Berlín 15. febrúar n.k. og er þetta í sjötta sinn sem verðlaunin verða veitt. 12.2.2016 15:30 Tveir síðustu þættir Ófærðar sýndir sama kvöldið Hulunni svipt af leyndarmáli 12.2.2016 14:33 Dásamlegt að fá fólk til að hlæja Vaxandi ókyrrð olli því að Margrét Kristín Sigurðardóttir, betur þekkt sem tónlistarkonan Fabúla, hóf leiklistarnám í London. 12.2.2016 14:30 Horfðu á stefnumót ársins: Snorri í kjólfötum, Manúela í rauðum kjól og þetta endaði með kossi Sjáðu allt stefnumót Snorra Björns og Manúelu og það frá tveimur sjónarhornum. 12.2.2016 14:00 Antonio Banderas á Íslandi: Birtir myndir af snævi þöktu landslagi og segir daginn tilvalinn fyrir strandferð Hollenska unnustan með í för. 12.2.2016 13:43 Rassaæfingar með Margréti Gnarr - Myndband Margrét Edda Gnarr er ein fremsta módelfitness kona landsins og nýlega vann hún stórmót í Bandaríkjunum. 12.2.2016 13:30 Kanye reitir vini og fjölskyldu Taylor Swift til reiði með textabroti Í laginu segist West telja líkur á að hann og Swift eigi eftir að stunda kynlíf því hann gerði hana fræga. 12.2.2016 13:16 Manúela um stefnumótið: „Hann reyndi ekki neitt, hann tók ekki skrefið“ „Þetta var mjög skemmtilegt,“ segir Snapchat-stjarnan Manúela Ósk Harðardóttir, í útvarpsþættinum Brennslan á FM957, en hún fór á stefnumót ársins í gærkvöldi með Snorra Björns. 12.2.2016 11:36 Snorri um stefnumótið: „Það var mjög gaman að spjalla við hana og við eigum mörg sameiginleg áhugamál“ "Manúela átti það besta skilið og því mætti ég í kjólfötum,“ segir Snorri Björnsson, Snapchat-stjarna, sem skellti sér á stefnumót með Manúelu Ósk Harðardóttur í gærkvöldi. 12.2.2016 11:12 Ótrúlega dásamlegt að geta deilt saman ástríðunni fyrir tónlist Tónlistarparið Margrét Rúnarsdóttir og Birkir Rafn Gíslason njóta þess til fulls að upplifa tónlistarævintýrið saman og eiga von á sínu öðru barni í apríl. 12.2.2016 11:00 Að drekka flókna kokteila í úthverfi Sæt dýr og hraunplattar sem borðbúnaður. 12.2.2016 11:00 Lamar Odom sást opinberlega í fyrsta skiptið síðan hann var lagður inn á sjúkrahús Fór á tískusýningu Kanye West ásamt Khloe Kardashian. 12.2.2016 10:21 „Titillinn veitti mér mörg tækifæri" "Keppendur hafa lagt mikið á sig til þess að komast svona langt og því verður spennandi að sjá hver vinnur,“ segir Þráinn Freyr Vigfússon. 12.2.2016 10:00 Æðisleg viðbrögð Margrétar Heklu þegar hún fréttir að litla systir sé komin í heiminn "Hún var búin að bíða lengi eftir þessu og þetta voru viðbrögðin,“ segir Guðný Halla Hauksdóttir, móðir Margrétar Heklu. 11.2.2016 22:57 #snorruela: Fylgst með stefnumóti Manúelu og Snorra í beinni Manúela Ósk Harðardóttir og Snorri Björns fóru á stefnumót í kvöld og þarf ekki að koma á óvart greint sé frá gangi mála bæði á Twitter og Snapchat. 11.2.2016 20:43 Bregður sér í hlutverk Winehouse Bryndís Ásmundsdóttir söng-og leikkona bregður sér í hlutuverk Amy Winehouse í kvöld á Café Rósenberg 11.2.2016 17:25 Heimsfræg kynlífsatriði sem gefa ekki rétta mynd af kynlífi Kynlíf er oft mjög fyrirferðamikið í kvikmyndum og eru slík atriði oft gríðarlega magnþrungin og ná að fanga athygli áhorfandans. 11.2.2016 16:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur stórtónleika í Hörpu Sinfóníuhljómsveit Íslands flytur tvö verk í kvöld, annars vegar Píanókonsert Tsjajkovskíjs og hins vegar Leníngrad-sinfóníu Shostakovítsj. 11.2.2016 16:30 David Bowie hefði orðið afi í sumar: „Ég er að bíða eftir þér“ Duncan Jones, elsti sonur David Bowie, sagði föður sínum um jólin að hann ætti von á barnabarni næsta sumar. 11.2.2016 15:30 Sjá næstu 50 fréttir
Bretar um Ófærð: ,,Af hverju ganga Íslendingar um í frárenndum úlpum í nístings kulda?“ Fyrstu tveir þættirnir af Ófærð voru sýndir í Bretlandi í gær. 14.2.2016 15:43
Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allrar hamingju, er hún virkilega góð“ Einn af gagnrýnendum var svo heillaður að hann gleymdi að þættirnir væru á íslensku og reyndi að hækka í talinu. 14.2.2016 13:47
Denis Grbic valinn Kokkur ársins Hlaut 250 þúsund króna verðlaun ásamt þátttökurétt í keppninni um matreiðslumann Norðurlandanna 14.2.2016 12:30
Ekkert dómaralag í úrslitum Söngvakeppninnar Samkvæmt reglum keppninnar hefur dómnefnd möguleika á að hleypa sjöunda laginu áfram en ekki var talin ástæða til þess. 14.2.2016 11:58
Bláir tónar Það er mannbætandi að eignast börn og ala þau upp. Barnauppeldi er þó ekki alltaf dans á rósum. Því fylgir til dæmis síbylja af barnalögum, sem virðast hafa þann eiginleika að falla börnum þeim mun betur í geð eftir því sem þau ergja hina fullorðnu meira. 14.2.2016 11:00
Nálurefill eftir mörg þúsund börn á Íslandi Sýningin Nála er nú í bókasafninu á Akranesi. Hún er búin að fara hringinn um landið á einu ári. 14.2.2016 10:30
Spilar á píanó og munnhörpu samtímis Hinn ellefu ára Guðmundur Daníel Erlensson leikur sér að því að spila á píanó og munnhörpu samtímis og syngja inn á milli. Hann iðkar líka skíðabrun á veturna og golf á sumrin. 14.2.2016 10:00
Þarf Ísland nýtt landnámsártal? Er árið 874 enn í gildi eða voru einhverjir búnir að setjast að löngu á undan Ingólfi Arnarsyni? 14.2.2016 09:00
Högni og Glowie stálu senunni með All Out of Luck og Selma Björns elskaði það Söngkonan fór að hágráta ein heima í sófa þegar hún heyrði flutninginn. 13.2.2016 22:58
Þessi lög komust áfram í úrslit Söngvakeppninnar Augnablik, Á ný og Spring yfir heiminn. 13.2.2016 21:44
Bestu tístin á seinna undankvöldi Söngvakeppninnar Íslendingar fóru hamförum á #12stig 13.2.2016 21:09
Sungu „Ég fann þig“ á meðan þeir björguðu brúðhjónum Kórfélagar karlakórsins Esju komu erlendum ferðamönnum tvisvar til aðstoðar á fimm mínútum í morgun þar sem þeir voru á leið í æfingabúðir inn í Húsadal í Þórsmörk. 13.2.2016 14:03
Tangóarnir tvinnast saman við ljóðin Leikhúslistakonur 50+ standa fyrir ljóðadagskrá í Iðnó á morgun og mánudag, klukkan 20. Þar verða ljóð Nínu Bjarkar Árnadóttur flutt með tónum tangósveitarinnar Mandólín. 13.2.2016 14:00
Pínulítið sumarleg sýning Edda Guðmundsdóttir opnaði nýlega sýningu á eigin myndum í Geysi Bistro í Aðalstræti. Þær eru frá ýmsum tímabilum, sumar nýjar og aðrar eldri og eru sérvaldar í plássið. 13.2.2016 11:30
Bingó fyrir góðan málstað Góðgerðarbingó til styrktar sumarbúðunum í Reykjadal verður haldið á Háskólatorgi í dag. 13.2.2016 11:00
Stundum þarf trylling í sálina Akureyrski tónlistarmaðurinn Kött Grá Pje vill helst ekki fara í buxur um helgar nema þegar hann vantar "trylling í sálina“, þá fer hann út á lífið. Biblían liggur á náttborðinu og í morgunmat verður köld pítsa. 13.2.2016 11:00
Fjöltefli til styrktar sumarbúðunum í Reykjadal Fjöltefli verður í Smáralind í dag til styrktar sumarbúðunum í Reykjadal en þær eru einu sumarbúðirnar fyrir fötluð börn á Íslandi. 13.2.2016 10:45
Vil að verkin geti staðið ein og sér Baldvin Ringsted opnar sýningu í Listasafninu á Akureyri í dag klukkan 15 undir heitinu Snarstefjun, annar hluti: Bárujárnsárin. 13.2.2016 10:00
Alltaf gaman að taka lagið Dagur tónlistarskólanna er í dag og í Söngskólanum í Reykjavík verður heilmikið fjör milli klukkan tvö og fimm. Meðal annars ætlar Garðar Cortes að stjórna fjöldasöng. 13.2.2016 10:00
Verkalýðshetja í slökkviliðsbúningi Stórbrotinn flutningur á Leningrad-sinfóníunni eftir Shostakovitsj og fyrsti píanókonsert Tsjajkovskíjs var mergjaður. 13.2.2016 09:30
Innblásturinn kemur allstaðar að Barþjónninn Ali Reynolds var á dögunum staddur hér á landi með námskeið fyrir kokteilakeppnina World Class. Ali er á lista yfir sex bestu barþjóna heims og segir að í heimahúsi sé best að halda kokteilagerðinni einfaldri. 13.2.2016 09:00
Uppselt er á 47 sýningar af söngleiknum Mamma Mia! Önnur eins miðasala hefur ekki sést en um mánuður sé í frumsýningu. 13.2.2016 08:00
Skapandi greinar verði hreyfiafl í borginni Marshall-húsið úti á Granda verður lifandi miðstöð myndlistar fyrir lok árs en það var skjalfest í þessu sögufræga húsi fyrr í dag. 12.2.2016 21:48
Sjáðu nýtt myndband við lagið No Good með Kaleo Myndband við lagið No Good með íslensku hljómsveitinni Kaleo var frumsýnt á vef bandaríska tímaritsins Rolling Stone í dag. 12.2.2016 18:06
Sjáðu glænýjar myndir úr nýjustu seríu Game of Thrones Spoiler viðvörun! Ef lesendur hafa ekki horft á fimmtu seríu Game of Thrones þáttanna og/eða vilja ekki vita um mögulegan söguþráð sjöttu seríu er mælt með því að ekki verði lesið lengra. 12.2.2016 16:30
Jóhann og Atli tilnefndir til Hörpuverðlaunanna HARPA Nordic Film Composer Award verða afhent á kvikmyndahátíðinni í Berlín 15. febrúar n.k. og er þetta í sjötta sinn sem verðlaunin verða veitt. 12.2.2016 15:30
Dásamlegt að fá fólk til að hlæja Vaxandi ókyrrð olli því að Margrét Kristín Sigurðardóttir, betur þekkt sem tónlistarkonan Fabúla, hóf leiklistarnám í London. 12.2.2016 14:30
Horfðu á stefnumót ársins: Snorri í kjólfötum, Manúela í rauðum kjól og þetta endaði með kossi Sjáðu allt stefnumót Snorra Björns og Manúelu og það frá tveimur sjónarhornum. 12.2.2016 14:00
Antonio Banderas á Íslandi: Birtir myndir af snævi þöktu landslagi og segir daginn tilvalinn fyrir strandferð Hollenska unnustan með í för. 12.2.2016 13:43
Rassaæfingar með Margréti Gnarr - Myndband Margrét Edda Gnarr er ein fremsta módelfitness kona landsins og nýlega vann hún stórmót í Bandaríkjunum. 12.2.2016 13:30
Kanye reitir vini og fjölskyldu Taylor Swift til reiði með textabroti Í laginu segist West telja líkur á að hann og Swift eigi eftir að stunda kynlíf því hann gerði hana fræga. 12.2.2016 13:16
Manúela um stefnumótið: „Hann reyndi ekki neitt, hann tók ekki skrefið“ „Þetta var mjög skemmtilegt,“ segir Snapchat-stjarnan Manúela Ósk Harðardóttir, í útvarpsþættinum Brennslan á FM957, en hún fór á stefnumót ársins í gærkvöldi með Snorra Björns. 12.2.2016 11:36
Snorri um stefnumótið: „Það var mjög gaman að spjalla við hana og við eigum mörg sameiginleg áhugamál“ "Manúela átti það besta skilið og því mætti ég í kjólfötum,“ segir Snorri Björnsson, Snapchat-stjarna, sem skellti sér á stefnumót með Manúelu Ósk Harðardóttur í gærkvöldi. 12.2.2016 11:12
Ótrúlega dásamlegt að geta deilt saman ástríðunni fyrir tónlist Tónlistarparið Margrét Rúnarsdóttir og Birkir Rafn Gíslason njóta þess til fulls að upplifa tónlistarævintýrið saman og eiga von á sínu öðru barni í apríl. 12.2.2016 11:00
Lamar Odom sást opinberlega í fyrsta skiptið síðan hann var lagður inn á sjúkrahús Fór á tískusýningu Kanye West ásamt Khloe Kardashian. 12.2.2016 10:21
„Titillinn veitti mér mörg tækifæri" "Keppendur hafa lagt mikið á sig til þess að komast svona langt og því verður spennandi að sjá hver vinnur,“ segir Þráinn Freyr Vigfússon. 12.2.2016 10:00
Æðisleg viðbrögð Margrétar Heklu þegar hún fréttir að litla systir sé komin í heiminn "Hún var búin að bíða lengi eftir þessu og þetta voru viðbrögðin,“ segir Guðný Halla Hauksdóttir, móðir Margrétar Heklu. 11.2.2016 22:57
#snorruela: Fylgst með stefnumóti Manúelu og Snorra í beinni Manúela Ósk Harðardóttir og Snorri Björns fóru á stefnumót í kvöld og þarf ekki að koma á óvart greint sé frá gangi mála bæði á Twitter og Snapchat. 11.2.2016 20:43
Bregður sér í hlutverk Winehouse Bryndís Ásmundsdóttir söng-og leikkona bregður sér í hlutuverk Amy Winehouse í kvöld á Café Rósenberg 11.2.2016 17:25
Heimsfræg kynlífsatriði sem gefa ekki rétta mynd af kynlífi Kynlíf er oft mjög fyrirferðamikið í kvikmyndum og eru slík atriði oft gríðarlega magnþrungin og ná að fanga athygli áhorfandans. 11.2.2016 16:30
Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur stórtónleika í Hörpu Sinfóníuhljómsveit Íslands flytur tvö verk í kvöld, annars vegar Píanókonsert Tsjajkovskíjs og hins vegar Leníngrad-sinfóníu Shostakovítsj. 11.2.2016 16:30
David Bowie hefði orðið afi í sumar: „Ég er að bíða eftir þér“ Duncan Jones, elsti sonur David Bowie, sagði föður sínum um jólin að hann ætti von á barnabarni næsta sumar. 11.2.2016 15:30