David Bowie hefði orðið afi í sumar: „Ég er að bíða eftir þér“ Stefán Árni Pálsson skrifar 11. febrúar 2016 15:30 David Bowie var 69 ára þegar hann lést. vísir/Getty Duncan Jones, elsti sonur David Bowie, sagði föður sínum um jólin að hann ætti von á barnabarni næsta sumar.Jones útbjó fallegt kort til pabba síns þar sem stóð; „Ég er að bíða eftir þér“ og mynd af ófæddu barni. David Bowie lést í byrjun árs eftir langa baráttu við krabbamein. Hann sendi frá sér tíst um málið í gær og einnig mynd af kortinu. „Nú er liðin einn mánuður frá því að pabbi lést. Ég bjó til þetta kort til hans um jólin. Við eigum von á barni í júní. Svona er hringrás lífsins. Elska þig, afi.“Bowie átti Duncan Jones með fyrstu eiginkonu sinni Angie. Jones á von á barninu með ljósmyndaranum Rodene Ronquillo.1 month since dad died today. Made this card for him at Christmas. Due in June. Circle of life. Love you, granddad. pic.twitter.com/sf7SEUtm64— Duncan Jones (@ManMadeMoon) February 10, 2016 Shame on those of you who just thought I was really fat and didn't say anything. HAHA. ;) pic.twitter.com/OtTF2wPrPk— rodene jones (@rodeneronquillo) February 10, 2016 Tengdar fréttir Lík David Bowie brennt til ösku Söngvarinn hafði beint þeim orðum til ástvina sinna að hann fengi að "fara án alls umstangs“. 14. janúar 2016 08:13 Nokkrar af ógleymanlegum minningum um David Bowie sem þú getur horft á núna Var hvað þekktastur fyrir óviðjafnanlega sviðsframkomu. 12. janúar 2016 10:20 David Bowie skammaði MTV árið 1983 fyrir að spila ekki tónlist svartra listamanna Þótti afar djarft á þeim tíma. 12. janúar 2016 11:34 Bowie ber ábyrgð á svanakjól Bjarkar Björk segir að það hafi verið fyrir áhrif frá David Bowie að hún ákvað að vera í frægum svanakjól sínum við Óskarsverðlaunaafhendinguna. 13. janúar 2016 08:59 Ótrúlegt sumarhús sem var í eigu David Bowie komið á sölu - Myndir Eins og heimurinn varð var við þá lést tónlistamaðurinn David Bowie eftir 18 mánaða baráttu sína við krabbamein á mánudagsmorgun. 13. janúar 2016 11:30 Bowie þema í afmæli Kate Moss Fyrirsætan heiðraði minningu David Bowie í afmælisveislunni sinni. 19. janúar 2016 17:30 Sjáðu epískt atriði Ricky Gervais og David heitins Bowie Svekkti leikarinn sem Gervais leikur veitir Bowie innblástur að lagi og úr verður stórkostlegt atriði. 12. janúar 2016 10:41 Þegar Bowie kom til landsins: „Allt við Ísland er draumi líkast“ Rokkarinn David Bowie fór fögrum orðum um Ísland þegar hann hélt tónleika hér á landi árið 1996. Hann fór einungis fram á svört handklæði og þrektæki. 11. janúar 2016 08:23 Erfðaskrá David Bowie gerð opinber 100 milljónir dollara skiptast milli eiginkonunnar Iman og barna Bowie. Aðstoðarkona hans fær 2 milljónir dollara. 30. janúar 2016 09:46 David Bowie fékk sex hjartaáföll á síðustu árum Breski söngvarinn David Bowie, sem lést á sunnudaginn eftir 18 mánaða baráttu við krabbamein, fékk sex hjartaáföll á síðustu árum. 12. janúar 2016 11:43 Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Duncan Jones, elsti sonur David Bowie, sagði föður sínum um jólin að hann ætti von á barnabarni næsta sumar.Jones útbjó fallegt kort til pabba síns þar sem stóð; „Ég er að bíða eftir þér“ og mynd af ófæddu barni. David Bowie lést í byrjun árs eftir langa baráttu við krabbamein. Hann sendi frá sér tíst um málið í gær og einnig mynd af kortinu. „Nú er liðin einn mánuður frá því að pabbi lést. Ég bjó til þetta kort til hans um jólin. Við eigum von á barni í júní. Svona er hringrás lífsins. Elska þig, afi.“Bowie átti Duncan Jones með fyrstu eiginkonu sinni Angie. Jones á von á barninu með ljósmyndaranum Rodene Ronquillo.1 month since dad died today. Made this card for him at Christmas. Due in June. Circle of life. Love you, granddad. pic.twitter.com/sf7SEUtm64— Duncan Jones (@ManMadeMoon) February 10, 2016 Shame on those of you who just thought I was really fat and didn't say anything. HAHA. ;) pic.twitter.com/OtTF2wPrPk— rodene jones (@rodeneronquillo) February 10, 2016
Tengdar fréttir Lík David Bowie brennt til ösku Söngvarinn hafði beint þeim orðum til ástvina sinna að hann fengi að "fara án alls umstangs“. 14. janúar 2016 08:13 Nokkrar af ógleymanlegum minningum um David Bowie sem þú getur horft á núna Var hvað þekktastur fyrir óviðjafnanlega sviðsframkomu. 12. janúar 2016 10:20 David Bowie skammaði MTV árið 1983 fyrir að spila ekki tónlist svartra listamanna Þótti afar djarft á þeim tíma. 12. janúar 2016 11:34 Bowie ber ábyrgð á svanakjól Bjarkar Björk segir að það hafi verið fyrir áhrif frá David Bowie að hún ákvað að vera í frægum svanakjól sínum við Óskarsverðlaunaafhendinguna. 13. janúar 2016 08:59 Ótrúlegt sumarhús sem var í eigu David Bowie komið á sölu - Myndir Eins og heimurinn varð var við þá lést tónlistamaðurinn David Bowie eftir 18 mánaða baráttu sína við krabbamein á mánudagsmorgun. 13. janúar 2016 11:30 Bowie þema í afmæli Kate Moss Fyrirsætan heiðraði minningu David Bowie í afmælisveislunni sinni. 19. janúar 2016 17:30 Sjáðu epískt atriði Ricky Gervais og David heitins Bowie Svekkti leikarinn sem Gervais leikur veitir Bowie innblástur að lagi og úr verður stórkostlegt atriði. 12. janúar 2016 10:41 Þegar Bowie kom til landsins: „Allt við Ísland er draumi líkast“ Rokkarinn David Bowie fór fögrum orðum um Ísland þegar hann hélt tónleika hér á landi árið 1996. Hann fór einungis fram á svört handklæði og þrektæki. 11. janúar 2016 08:23 Erfðaskrá David Bowie gerð opinber 100 milljónir dollara skiptast milli eiginkonunnar Iman og barna Bowie. Aðstoðarkona hans fær 2 milljónir dollara. 30. janúar 2016 09:46 David Bowie fékk sex hjartaáföll á síðustu árum Breski söngvarinn David Bowie, sem lést á sunnudaginn eftir 18 mánaða baráttu við krabbamein, fékk sex hjartaáföll á síðustu árum. 12. janúar 2016 11:43 Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Lík David Bowie brennt til ösku Söngvarinn hafði beint þeim orðum til ástvina sinna að hann fengi að "fara án alls umstangs“. 14. janúar 2016 08:13
Nokkrar af ógleymanlegum minningum um David Bowie sem þú getur horft á núna Var hvað þekktastur fyrir óviðjafnanlega sviðsframkomu. 12. janúar 2016 10:20
David Bowie skammaði MTV árið 1983 fyrir að spila ekki tónlist svartra listamanna Þótti afar djarft á þeim tíma. 12. janúar 2016 11:34
Bowie ber ábyrgð á svanakjól Bjarkar Björk segir að það hafi verið fyrir áhrif frá David Bowie að hún ákvað að vera í frægum svanakjól sínum við Óskarsverðlaunaafhendinguna. 13. janúar 2016 08:59
Ótrúlegt sumarhús sem var í eigu David Bowie komið á sölu - Myndir Eins og heimurinn varð var við þá lést tónlistamaðurinn David Bowie eftir 18 mánaða baráttu sína við krabbamein á mánudagsmorgun. 13. janúar 2016 11:30
Bowie þema í afmæli Kate Moss Fyrirsætan heiðraði minningu David Bowie í afmælisveislunni sinni. 19. janúar 2016 17:30
Sjáðu epískt atriði Ricky Gervais og David heitins Bowie Svekkti leikarinn sem Gervais leikur veitir Bowie innblástur að lagi og úr verður stórkostlegt atriði. 12. janúar 2016 10:41
Þegar Bowie kom til landsins: „Allt við Ísland er draumi líkast“ Rokkarinn David Bowie fór fögrum orðum um Ísland þegar hann hélt tónleika hér á landi árið 1996. Hann fór einungis fram á svört handklæði og þrektæki. 11. janúar 2016 08:23
Erfðaskrá David Bowie gerð opinber 100 milljónir dollara skiptast milli eiginkonunnar Iman og barna Bowie. Aðstoðarkona hans fær 2 milljónir dollara. 30. janúar 2016 09:46
David Bowie fékk sex hjartaáföll á síðustu árum Breski söngvarinn David Bowie, sem lést á sunnudaginn eftir 18 mánaða baráttu við krabbamein, fékk sex hjartaáföll á síðustu árum. 12. janúar 2016 11:43