Fleiri fréttir

Halldóra Geirharðs lýgur um forsetaframboð

Vitundarvakning UNICEF á Íslandi #FightUnfair hefur vakið mikla athygli en þar má sjá landsþekkta aðila tjá sig um stríðsástandið í heiminum, stöðu barna á Íslandi og margt fleira.

Mojito kleinuhringir

Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum.

Jólapeysan er farin af stað

Barnaheill hleypa nú af stokkunum jólapeysukeppni í tengslum við fjáröflunarátakið Jólapeysuna 2015.

Er í lagi að vera einmana?

Öll höfum við upplifað einmanaleika á einhverjum tímapunkti í lífinu sama hvort það er okkar eigin upplifun eða ekki. Það er líka misjafnt hvernig við skilgreinum einmanaleika og öll upplifum við hann á mismunandi hátt

Í hlutverki yfirstéttarskrímslis

Svandís Dóra er ung og upprennandi leikkona sem ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur enda á hún glæstan feril að baki og mörg spennandi verkefni framundan.

Óhugnaður í raunheimum

Vel skrifuð og óhugnanleg glæpasaga sem skipar sér á stall með betri bókum höfundarins.

Sækir myndefnið í svörð og kletta

Elín Rafnsdóttir myndlistarmaður sýnir málverk í sal Íslenskrar grafíkur, Tryggvagötu 17. Þetta er fyrsta einkasýning hennar en við kennslu í FB hefur hún komið mörgum í kynni við listamanninn í sjálfum sér.

Bekkjartrúðurinn gefst aldrei upp

Hjálmar Örn Jóhannsson – hjalmarorn110 – ein helsta Snapchat-stjarna Íslands og bókuð sem slík á skemmtanir út árið.

Hin eina sanna Adele

Í dag kom nýjasta plata söngkonunnar Adele, 25 út og er óhætt að segja að hennar hafi verið beðið með mikilli eftirvæntingu.

Á mála hjá sama fyrirtæki og Elvis

Biggi Hilmars tónlistarmaður var að gera samning við breska tónlistarforleggj­arann Imagem. Hann segir samninginn vera ákaflega jákvætt skref fyrir sig og sinn feril.

Styttu kossasenur Bond í Indlandi

Indverjar gera grín að ákvörðun kvikmyndaeftirlits Indlands þar sem lengd kossaatriða í Spectre þótti óviðeigandi.

Ha, hvað ertu að segja?

Tal var hluti af tónlistarflutningnum og kom illa út í hljómmiklum sal Hafnarborgar. En hljóðfæraleikurinn var flottur.

Dönsum á mörkum hrolls og húmors

Dalurinn er dansverk sem þær Rósa Ómarsdóttir og Inga Huld Hákonardóttir frumsýna í kvöld og hafa einnig samið. Það er fyrsta atriðið á þriggja daga danshátíð Reykjavík Dans Festival í Tjarnarbíói.

Túrað um Evrópu með OMAM

"Óraunveruleg upplifun að spila í Brussel daginn eftir hryðjuverkaárásina í París,“ segir Katrina Mogensen um lokasprett Evróputúrs sveitarinnar. Bandið er nú komið heim til að vera, að minnsta kosti þar til næsta plata er klár.

Jumanji fagnar tuttugu ára afmæli

Jumanji kom út árið 1995 en myndin skartar meðal annars Robin Williams og Kirst­en Dunst í aðalhlutverkum. Áform um endurgerð fóru ekki vel í aðdáendur hennar.

Sjá næstu 50 fréttir