Mojito kleinuhringir 20. nóvember 2015 14:00 Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Mojito Kleinuhringir, 10 stk. 300 ml mjólk 55 g sykur ½ tsk. salt 1 msk. ger (8 gr) 2 stk. egg 400 g hveiti + 4 msk 70 g mjúkt smjör 1 tsk. vanilludropar Rifinn börkur af 1 lime Blandið þurrefnum saman í hrærivélarskál. Hellið mjólkinni út í. Bætið svo eggjunum, smjörinu og vanilludropunum varlega út í. Látið deigið hefa sig í 1 klst. Bætið síðan 4 msk af hveitinu út í deigið og hnoðið. Fletjið deigið út með kefli og stingið það út með kleinuhringja útstungujárni. Djúpsteikið við180 gráður í 1 ½ mín á hvorri hlið. Setjið á bökunargrind og látið kólna í 5 mín og setjið svo glassúrinn yfir.Mojito Glassúr200 g flórsykurSafi og börkur af 1 lime2 msk. romm10 stk. litlir limebátar4 msk. fínt skorin mynta Blandið saman flórsykri, limeberki, limesafa og rommi. Dreifið glassúrnum og fínt skornu myntunni yfir kleinuhringina og berið fram með limebátunum. Gott er að kreista limesafa yfir kleinuhringina rétt áður en þeir eru borðaðir. Eyþór Rúnarsson Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Mojito Kleinuhringir, 10 stk. 300 ml mjólk 55 g sykur ½ tsk. salt 1 msk. ger (8 gr) 2 stk. egg 400 g hveiti + 4 msk 70 g mjúkt smjör 1 tsk. vanilludropar Rifinn börkur af 1 lime Blandið þurrefnum saman í hrærivélarskál. Hellið mjólkinni út í. Bætið svo eggjunum, smjörinu og vanilludropunum varlega út í. Látið deigið hefa sig í 1 klst. Bætið síðan 4 msk af hveitinu út í deigið og hnoðið. Fletjið deigið út með kefli og stingið það út með kleinuhringja útstungujárni. Djúpsteikið við180 gráður í 1 ½ mín á hvorri hlið. Setjið á bökunargrind og látið kólna í 5 mín og setjið svo glassúrinn yfir.Mojito Glassúr200 g flórsykurSafi og börkur af 1 lime2 msk. romm10 stk. litlir limebátar4 msk. fínt skorin mynta Blandið saman flórsykri, limeberki, limesafa og rommi. Dreifið glassúrnum og fínt skornu myntunni yfir kleinuhringina og berið fram með limebátunum. Gott er að kreista limesafa yfir kleinuhringina rétt áður en þeir eru borðaðir.
Eyþór Rúnarsson Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira