Fleiri fréttir

Fullt af nýjum nöfnum á Sónar: Páll Óskar treður upp

Tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík fer fram í fjórða sinn dagana 18.-20. febrúar næstkomandi. Hátíðin mun fara fram á fimm sviðum í Hörpu, meðal annars í bílakjallara tónlistarhússins sem breytt verður í næturklúbb.

Justin Bieber þakkar Íslandi

Poppstjarnan fagnar því á Instagram-síðu sinni að nýtt myndband fyrir væntanlegu plötuna Purpose hefur slegið í gegn.

Unnu The Hunger Games Tribute keppnina

Kvikmyndafyrirtækið Extura Production, sem samanstendur af fimm menntskælingum úr Menntaskólanum í Reykjavík og Menntaskólanum við Hamrahlíð, vann á dögunum The Hunger Games Tribute keppnina.

Hrísgrjónanúðluvefjur með hnetusmjörssósu

Þessar vefjur eru dásamlega ferskar og einfaldar í gerð. Hér er einmitt um að gera og nýta það sem þú átt t.d. í afgang af kjúkling eða öðru kjöti. Eins er málið með þessar vefjur að nota hugmyndaflugið þegar kemur að innihaldinu.

Vefsíða sem leitar að tvífara þínum

Einu sinni á ári er svokölluð "doppelganger“ vika þar sem fólk setur inn myndir af tvífara þeirra í forsíðumynd á Facebook. Að þessu sinni verður vikan frá 31. janúar – 6. febrúar á næsta ári.

Hæfileg blanda af gleði og stressi

Tökur þriðju þáttarraðar Ísland Got Talent hófust um helgina. Nýir og ferskir dómarar eru mættir til leiks og rapparinn Emmsjé Gauti verður kynnir í vetur. Hann lofar góðri skemmtun og frábæru sjónvarpsefni.

Dularfullar dúkkur

Hrollvekjandi bók fyrir yngstu spennufíklana, sem líka fjallar um vináttuna, falleg fjölskyldubönd og það að læra að lifa með sorginni.

Einstakt tækifæri

Helgu Kristínu Ingólfsdóttur, sem margir muna eftir úr keppninni Dans dans dans, hefur verið boðið í alþjóðlegt prógramm við Konunglega sænska ballettskólann í Stokkhólmi.

Bergþór Pálsson: "Ansi mikil hugarleikfimi“

Bergþór Pálsson söngvari er metnaðarfullur prjónakarl. Vandvirkni hans vekur athygli á erlendum prjónasíðum og einnig verkefnaval því hann fæst við erfiðari viðfangsefni en gengur og gerist; finnur eigin leiðir og reiknar sig áfram þar til flíkin er fullkomin.

Sjá næstu 50 fréttir