Fleiri fréttir

Í beinni: Dagur 2 á Iceland Airwaves

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves byrjaði með pompi og prakt í gærkvöld. Erlenda gesti hefur drifið að í vikunni, en þeir verða í miklum meirihluta á hátíðinni. Búist er við mörg þúsund manns á hátíðinni.

Litríkt hjólhýsi í Hörpu

Gestir Iceland Airwaves sem fara í Hörpu taka eftir litríku hjólhýsi sem er búið að koma fyrir í Flóa.

Stelpur rokka á Airwaves í dag

Stelpur rokka! eru feminísk sjálfboðaliðasamtök sem efla og styrkja ungar stelpur og transkrakka í gegnum tónlistarsköpun og jafnréttisfræðslu.

Nafn hennar flaug yfir Bandaríkin á einni nóttu

Sýning á verkum Nínu Sæmundsson (1892-1965) sem gerði höggmyndalist að ævistarfi verður opnuð á morgun í Listasafni Íslands. Hrafnhildur Schram er sýningarstjóri og höfundur nýrrar bókar: Nína S.

Valkyrjan er í uppáhaldi

Félagsfræðingurinn Lilja Gunnlaugsdóttir hannar skart, silkiklúta og fleira undir merkinu Skrautmen. Silkið í klútana fær hún frá kínverskri pennavinkonu sinni og roðið frá íslenskri sútunarverksmiðju.

Orð sem aðeins Friends aðdáendur skilja

Sjónvarpsþættirnir Friends nutu gríðarlegra vinsælda frá því að þeir voru frumsýndir vestan hafs árið 1994 og þar til síðasti þátturinn var sýndur tíu árum síðar.

Fegurðin hefur aðdráttarafl

Og himinninn kristallast heitir verk sem Íslenski dansflokkurinn sýnir í kvöld í Borgarleikhúsinu. Það er eftir Sigríði Soffíu, hönnuð flugeldasýninga síðustu þriggja menningarnátta.

Valgerður er dáð af öllum

Karlakórinn Svanir á Akranesi fagnar aldarafmæli á morgun með tónleikum. Dúmbó og Steini leggja honum lið.

Góður húmor og menn reyna að vanda sig

Bragi Valdimar sendi á dögunum frá sér sína þriðju plötu í samstarfi við Memfismafíuna en platan er í raun barnaplötubók og nefnist Karnivalía.

Mikill erill hjá ættarfylgjum

Dagdraugar,útburðir, gangárar, haugbúar, ærsladraugar og ættarfylgjur voru meðal þeirra fyrirbæra sem fjallað var um í þriðja þætti Hindurvitna á Stöð 2.

Erlendir miðlar segja RIFF vera stórkostlega upplifun

„RIFF reyndist vera eins stórkostleg upplifun og mögulegt er að vona,“ sagði kanadíski kvikmyndagagnrýnandinn James Gorber í nýlegu viðtali við CTV sjónvarpsstöðina sem, hefur verið vinsælasta sjónvarpsstöð Kanada undanfarin 13 ár.

Helgi Björns leikur í Sorpanos

Ný auglýsingaherferð frá Sorpu hefur vakið athygli undanfarið en í henni má finna rokkarann Helga Björns ásamt fríðu föruneyti.

Í beinni: Dagur 1 á Iceland Airwaves

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves byrjar með pompi og prakt í kvöld. Erlenda gesti hefur drifið að í vikunni, en þeir verða í miklum meirihluta á hátíðinni. Búist er við mörg þúsund manns á hátíðinni.

Bókajólin í burðarliðnum

Þrjár konur hafa komið sér vel fyrir á toppi bóksölulistans en hákarlar gera sig líklega í hafnarmynninu.

Fyrsta teiknimynd Walt Disney fannst eftir 87 ár

Fyrsta teiknimynd Walt Disney fannst á dögunum, heilum 87 árum eftir að hún var gerð. Myndin heitir Sleðabjöllur, er sex mínútur að lengd og þar er enginn Mikki Mús í aðalhlutverki heldur Ósvald, heppna kanínan.

Krassandi myndband frá Shades of Reykjavík

Fjöllistahópurinn Shades of Reykjavík, sem samanstendur af röppurum, tónlistarmönnum, leikstjórum og skeiturum, sendi nýverið frá sér nýtt lag og myndband. Lagið heitir DRUSLA og kom myndbandið út í gær.

Segir fólk dæma sig fyrir að líta venjulega út

Ste Walker er 24 ára maður frá Halifax í Yorkshire en hann hefur vakið mikla athygli fyrir stöðufærslu sína á Facebook en þar vill hann vekja athygli á því sem hann kallar ósýnilegir sjúkdómar.

Íslenskar dægurflugur og eitt krefjandi verk

Um hundrað og fimmtíu hljóðfæraleikarar koma fram á hausttónleikum Skólahljómsveitar Kópavogs í Háskólabíói í kvöld og leika aðallega létt lög. Stjórnandi er Össur Geirsson.

Sjá næstu 50 fréttir