Fimm sturlaðar staðreyndir um Tom Cruise sem koma fram í bók Remini Stefán Árni Pálsson skrifar 4. nóvember 2015 00:00 Leah Remini og Tom Cruise. vísir/getty Leikkonan Leah Remini fer ófögrum orðum um Vísindakirkjuna í nýrri bók, Troublemaker: Surviving Hollywood and Scientology, sem kemur bráðlega út. Remini hefur farið mikinn í viðtölum vestanhafs en þessi leikkona sló fyrst í gegn þegar hún lék aðalhlutverkið í þáttunum King of Queens. Í bókinn gagnrýnir hún kirkjuna í heild sinni og meðal annars stórleikarann Tom Cruise sem er einskonar andlit kirkjunnar.Sjá einnig: Vísindakirkjan sektuð fyrir svik Hún segir meðal annars frá því þegar Suri Cruise, dóttir Tom og Katie Holmes, var skilinn eftir hágrátandi inni á baðherbergi í brúðkaupi þeirra hjóna. Þá, aðeins eins árs gömul. Tom Crusie og Katie Holmes eru í dag skilin.Sjá einnig: Travolta sagður ekki þora úr Vísindakirkjunni af ótta við upplýsingaleka Miðillinn the Independent hefur nú tekið saman fimm skrítnustu atriðin sem leikkonan hefur að segja um stórleikarann Tom Cruise.1. Cruise á að hafa beðið gesti á hans heimili, og þar á meðal Will Smith og Jada Pinkett Smith, að fara í feluleik við sig.2. Remini segir að Cruise hafi gjörsamlega misst vitið við aðstoðarkonu sína þegar hún fann ekki kaffibolla sem var beint fyrir framan hana.3. Cruise á að hafa tekið lagið You've Lost That Lovin' Feelin' með Righteous Brothers í brúðkaupi hans og Katie Holmes í Róm. Í myndinni Top Gun frá árinu 1986 fór Tom Cruise með aðalhlutverkið. Þar tók hann einmitt lagið eftirminnilega. 4. Að hennar sögn hafði Vísindakirkjan ekki áhyggjur af stór sófa atvikinu þegar Cruise var gestur í þætti Oprah á sínum tíma. 5. Nicole Kidman, fyrrverandi eiginkona Cruise, var sögn vera „suppressive person” innan Vísindakirkjunnar en það er sérstaklega slæmt hugtak innan kirkjunnar. Fólk innan safnaðarins sagði hana hafa reynt að kúga annað fólk og vera erfiða í mannlegum samskiptum. Hún varð að yfirgefa Vísindakirkjuna og þau skildu í kjölfarið. Tengdar fréttir Remini í tilfinningaþrungnu viðtali um Vísindakirkjuna: Eins árs Suri skilin hágrátandi eftir Leikkonan Leah Remini fer ófögrum orðum um Vísindakirkjuna í nýrri bók, Troublemaker: Surviving Hollywood and Scientology, sem kemur bráðlega út. 2. nóvember 2015 16:30 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Leikkonan Leah Remini fer ófögrum orðum um Vísindakirkjuna í nýrri bók, Troublemaker: Surviving Hollywood and Scientology, sem kemur bráðlega út. Remini hefur farið mikinn í viðtölum vestanhafs en þessi leikkona sló fyrst í gegn þegar hún lék aðalhlutverkið í þáttunum King of Queens. Í bókinn gagnrýnir hún kirkjuna í heild sinni og meðal annars stórleikarann Tom Cruise sem er einskonar andlit kirkjunnar.Sjá einnig: Vísindakirkjan sektuð fyrir svik Hún segir meðal annars frá því þegar Suri Cruise, dóttir Tom og Katie Holmes, var skilinn eftir hágrátandi inni á baðherbergi í brúðkaupi þeirra hjóna. Þá, aðeins eins árs gömul. Tom Crusie og Katie Holmes eru í dag skilin.Sjá einnig: Travolta sagður ekki þora úr Vísindakirkjunni af ótta við upplýsingaleka Miðillinn the Independent hefur nú tekið saman fimm skrítnustu atriðin sem leikkonan hefur að segja um stórleikarann Tom Cruise.1. Cruise á að hafa beðið gesti á hans heimili, og þar á meðal Will Smith og Jada Pinkett Smith, að fara í feluleik við sig.2. Remini segir að Cruise hafi gjörsamlega misst vitið við aðstoðarkonu sína þegar hún fann ekki kaffibolla sem var beint fyrir framan hana.3. Cruise á að hafa tekið lagið You've Lost That Lovin' Feelin' með Righteous Brothers í brúðkaupi hans og Katie Holmes í Róm. Í myndinni Top Gun frá árinu 1986 fór Tom Cruise með aðalhlutverkið. Þar tók hann einmitt lagið eftirminnilega. 4. Að hennar sögn hafði Vísindakirkjan ekki áhyggjur af stór sófa atvikinu þegar Cruise var gestur í þætti Oprah á sínum tíma. 5. Nicole Kidman, fyrrverandi eiginkona Cruise, var sögn vera „suppressive person” innan Vísindakirkjunnar en það er sérstaklega slæmt hugtak innan kirkjunnar. Fólk innan safnaðarins sagði hana hafa reynt að kúga annað fólk og vera erfiða í mannlegum samskiptum. Hún varð að yfirgefa Vísindakirkjuna og þau skildu í kjölfarið.
Tengdar fréttir Remini í tilfinningaþrungnu viðtali um Vísindakirkjuna: Eins árs Suri skilin hágrátandi eftir Leikkonan Leah Remini fer ófögrum orðum um Vísindakirkjuna í nýrri bók, Troublemaker: Surviving Hollywood and Scientology, sem kemur bráðlega út. 2. nóvember 2015 16:30 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Remini í tilfinningaþrungnu viðtali um Vísindakirkjuna: Eins árs Suri skilin hágrátandi eftir Leikkonan Leah Remini fer ófögrum orðum um Vísindakirkjuna í nýrri bók, Troublemaker: Surviving Hollywood and Scientology, sem kemur bráðlega út. 2. nóvember 2015 16:30