Eiginkona Robin Williams segir hann hafa verið haldinn Lewy-sjúkdóminum Birgir Olgeirsson skrifar 3. nóvember 2015 23:07 Susan og Robin Williams Vísir/Getty Eiginkona leikarans heitna Robin Williams segir þunglyndi aðeins hafa verið einn af fjölmörgum kvillum sem glímdi við. Tímaritið People birtir fyrsta viðtali við Susan Williams frá því að eiginmaður hennar fyrirfór sér fyrir einu ári. „Við skulum segja að þunglyndi hafi verið eitt af fimmtíu einkennum hans og það var ekki það alvarlegasta,“ segir Susan en krufning á líki Robins leiddi í ljós að hann var haldinn Lewy-sjúkdóminum sem er ólæknandi heilabilunarsjúkdómur og er talinn næst algengasta orsök heilabilunar á eftir Alsheimer. Lewy-sjúkdómurinn getur valdið ofskynjunum, minnisleysi og skertri hreyfigetu. Nokkrum mánuðum fyrir andlát hans höfðu einkenni sjúkdómsins ágerst og mátti leikarinn þola kvíðaköst og átti erfitt með alla hreyfingu. Skömmu eftir andlát hans greindi talsmaður Robins Williams frá því að leikarinn hefði glímt við þunglyndi. Susan sendi frá stutta yfirlýsingu en neitaði að tjá sig frekar um andlát eiginmanns síns. „Ég veit núna að læknarnir og allt teymið reyndu hvað þeir gátu til að berjast gegn þessum sjúkdómi. Málið er að þessi sjúkdómur var stærri og sneggri en við áttuðum okkur á,“ segir Susan við People. „Síðastliðið ár hef ég reynt að komast að því hvað varð Robin að bana. Til að skilja hvað við vorum að berjast við. Einn af læknunum hans sagði: „Robin var meðvitaður um að hann væri að tapa vitinu og það væri ekkert sem hann gæti gert í því.""Susan segist ætla að vekja athygli á þessu sjúkdómi í þeirri von að athygli samfélagsins beinist að honum og það muni leiða til þess að lækning standi til boða þeim sem þjást af honum í náinni framtíð. Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira
Eiginkona leikarans heitna Robin Williams segir þunglyndi aðeins hafa verið einn af fjölmörgum kvillum sem glímdi við. Tímaritið People birtir fyrsta viðtali við Susan Williams frá því að eiginmaður hennar fyrirfór sér fyrir einu ári. „Við skulum segja að þunglyndi hafi verið eitt af fimmtíu einkennum hans og það var ekki það alvarlegasta,“ segir Susan en krufning á líki Robins leiddi í ljós að hann var haldinn Lewy-sjúkdóminum sem er ólæknandi heilabilunarsjúkdómur og er talinn næst algengasta orsök heilabilunar á eftir Alsheimer. Lewy-sjúkdómurinn getur valdið ofskynjunum, minnisleysi og skertri hreyfigetu. Nokkrum mánuðum fyrir andlát hans höfðu einkenni sjúkdómsins ágerst og mátti leikarinn þola kvíðaköst og átti erfitt með alla hreyfingu. Skömmu eftir andlát hans greindi talsmaður Robins Williams frá því að leikarinn hefði glímt við þunglyndi. Susan sendi frá stutta yfirlýsingu en neitaði að tjá sig frekar um andlát eiginmanns síns. „Ég veit núna að læknarnir og allt teymið reyndu hvað þeir gátu til að berjast gegn þessum sjúkdómi. Málið er að þessi sjúkdómur var stærri og sneggri en við áttuðum okkur á,“ segir Susan við People. „Síðastliðið ár hef ég reynt að komast að því hvað varð Robin að bana. Til að skilja hvað við vorum að berjast við. Einn af læknunum hans sagði: „Robin var meðvitaður um að hann væri að tapa vitinu og það væri ekkert sem hann gæti gert í því.""Susan segist ætla að vekja athygli á þessu sjúkdómi í þeirri von að athygli samfélagsins beinist að honum og það muni leiða til þess að lækning standi til boða þeim sem þjást af honum í náinni framtíð.
Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira