Eiginkona Robin Williams segir hann hafa verið haldinn Lewy-sjúkdóminum Birgir Olgeirsson skrifar 3. nóvember 2015 23:07 Susan og Robin Williams Vísir/Getty Eiginkona leikarans heitna Robin Williams segir þunglyndi aðeins hafa verið einn af fjölmörgum kvillum sem glímdi við. Tímaritið People birtir fyrsta viðtali við Susan Williams frá því að eiginmaður hennar fyrirfór sér fyrir einu ári. „Við skulum segja að þunglyndi hafi verið eitt af fimmtíu einkennum hans og það var ekki það alvarlegasta,“ segir Susan en krufning á líki Robins leiddi í ljós að hann var haldinn Lewy-sjúkdóminum sem er ólæknandi heilabilunarsjúkdómur og er talinn næst algengasta orsök heilabilunar á eftir Alsheimer. Lewy-sjúkdómurinn getur valdið ofskynjunum, minnisleysi og skertri hreyfigetu. Nokkrum mánuðum fyrir andlát hans höfðu einkenni sjúkdómsins ágerst og mátti leikarinn þola kvíðaköst og átti erfitt með alla hreyfingu. Skömmu eftir andlát hans greindi talsmaður Robins Williams frá því að leikarinn hefði glímt við þunglyndi. Susan sendi frá stutta yfirlýsingu en neitaði að tjá sig frekar um andlát eiginmanns síns. „Ég veit núna að læknarnir og allt teymið reyndu hvað þeir gátu til að berjast gegn þessum sjúkdómi. Málið er að þessi sjúkdómur var stærri og sneggri en við áttuðum okkur á,“ segir Susan við People. „Síðastliðið ár hef ég reynt að komast að því hvað varð Robin að bana. Til að skilja hvað við vorum að berjast við. Einn af læknunum hans sagði: „Robin var meðvitaður um að hann væri að tapa vitinu og það væri ekkert sem hann gæti gert í því.""Susan segist ætla að vekja athygli á þessu sjúkdómi í þeirri von að athygli samfélagsins beinist að honum og það muni leiða til þess að lækning standi til boða þeim sem þjást af honum í náinni framtíð. Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Eiginkona leikarans heitna Robin Williams segir þunglyndi aðeins hafa verið einn af fjölmörgum kvillum sem glímdi við. Tímaritið People birtir fyrsta viðtali við Susan Williams frá því að eiginmaður hennar fyrirfór sér fyrir einu ári. „Við skulum segja að þunglyndi hafi verið eitt af fimmtíu einkennum hans og það var ekki það alvarlegasta,“ segir Susan en krufning á líki Robins leiddi í ljós að hann var haldinn Lewy-sjúkdóminum sem er ólæknandi heilabilunarsjúkdómur og er talinn næst algengasta orsök heilabilunar á eftir Alsheimer. Lewy-sjúkdómurinn getur valdið ofskynjunum, minnisleysi og skertri hreyfigetu. Nokkrum mánuðum fyrir andlát hans höfðu einkenni sjúkdómsins ágerst og mátti leikarinn þola kvíðaköst og átti erfitt með alla hreyfingu. Skömmu eftir andlát hans greindi talsmaður Robins Williams frá því að leikarinn hefði glímt við þunglyndi. Susan sendi frá stutta yfirlýsingu en neitaði að tjá sig frekar um andlát eiginmanns síns. „Ég veit núna að læknarnir og allt teymið reyndu hvað þeir gátu til að berjast gegn þessum sjúkdómi. Málið er að þessi sjúkdómur var stærri og sneggri en við áttuðum okkur á,“ segir Susan við People. „Síðastliðið ár hef ég reynt að komast að því hvað varð Robin að bana. Til að skilja hvað við vorum að berjast við. Einn af læknunum hans sagði: „Robin var meðvitaður um að hann væri að tapa vitinu og það væri ekkert sem hann gæti gert í því.""Susan segist ætla að vekja athygli á þessu sjúkdómi í þeirri von að athygli samfélagsins beinist að honum og það muni leiða til þess að lækning standi til boða þeim sem þjást af honum í náinni framtíð.
Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist