Fleiri fréttir

Notalegir tónar

Ugla Stefanía deilir sínum uppáhalds kósílögum

Ég næ honum ekki upp!

Margir ungir menn þjást af frammistöðukvíða í bólinu. Kannski þarf kynlífshandritið að breytast?

Tækifæriskvæði

Þórunn Sigurðardóttir sagnfræðingur flytur hádegisfyrirlestur sem nefnist Tækifæriskvæði sem heimildir um konur á árnýöld.

Mávurinn í nýjum ham

Stórbrotin sýning. Ljómandi samleikur undir stjórn spennandi leikstjóra.

Bubbi hlakkar til að spila á Airwaves

„Þetta leggst mjög vel í mig. Ég hef alltaf fylgst með hátíðinni í gegnum tíðina og spottað hverjir eru að koma,“ segir tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens. Hann kemur í fyrsta sinn fram á Airwaves-hátíðinni sem fram fer 4.-8. nóvember.

Á bak við Rétt

Í þessum sérstaka þætti er rætt við leikstjóra, handritshöfunda, leikara og framleiðanda þáttanna Réttur sem sýndir verða á Stöð 2 í vetur.

Versta mamma sögunnar

Illugi Jökulsson uppgötvar að þótt æskilegt sé að konur fái að ráða þá geta kvenskörungar stundum verið einum of.

Bieber tjáir sig um nektarmyndirnar

Poppstjarnan segir að honum finnist hann hafa verið misnotaður þegar nektarmyndir af honum voru birtar í mörgum af stærstu fréttamiðlum heims.

Hamingja fyrir byrjendur

Skemmtileg bók um dekurrófu sem leitar hamingjunnar en átti alveg innistæðu fyrir því að fylgja eftir góðum sprettum og fara dýpra.

Þetta er einfaldlega húsið sem allir eru að tala um

Á sunnudags- og mánudagskvöldið verða tónleikar í Hörpu með Philharmonia Orchestra en fyrir 30 árum átti stuðningur hljómsveitarinnar stóran þátt í að ráðist var í að byggja tónlistarhús á Íslandi.

Með hugann við kvikmyndir í lögfræðitíma

Þóra Hilmarsdóttir leikstýrði stuttmyndinni Sub Rosa sem á dögunum fékk aðalverðlaun í flokki stuttmynda á kvikmyndahátíðinni í San Diego. Hún byrjaði að læra lögfræði en áttaði sig á að kvikmyndir áttu hug hennar allan.

„Ég hræðist ekki eigin nekt á hvíta tjaldinu“

Það er erfitt að hrífast ekki af orkunni og fjörinu sem fylgir Rakel Björk Björnsdóttur leikkonu. Það er ekki nóg með að af henni drjúpi fegurð og glaðværð heldur er hún einnig með smitandi bros og eftir örfá andartök er líkt og blaðamaður hafi drukkið úr æskubrunninum og fundið fyrri ljóma.

Bros og tónlist í Eldhúspartýi FM957

Fjölmenni var í Hlégarði í Mosfellsbæ í gærkvöldi þegar Dikta, Glowie, Úlfur Úlfur og Páll Óskar komu fram í Eldhúspartýi FM957.

Sjá næstu 50 fréttir