Fleiri fréttir Kvíðahnúturinn kom þegar erlendu miðlarnir fóru að hringja Haukur Viðar Alfreðsson gat hlegið að gríninu innanlands en þegar Daily Mail hringdi fékk hann hnútinn. 15.6.2015 13:45 Sumarlífið: Rífandi stemning á Sneakerball Hið margumtalaða Sneakerball Nike-teiti fór fram í Gamla Bíói á föstudagskvöldið og að sjálfsögðu var Sumarlífið á staðnum. 15.6.2015 13:00 Orðinn pabbi Sherlock Holmes-leikarinn Benedict Cumberbatch varð faðir um helgina er honum og konu hans, leikstjóranum Sophie Hunter, fæddist lítill drengur. 15.6.2015 12:30 Bankalán og blæðingar Af hverju eru blæðingar tabú umræðuefni? Þú getur tekið þátt í því að brjóta tabúið 15.6.2015 11:00 Ræða Gunnars Braga nú grípandi popplag Gunnar Bragi Sveinsson er orðinn poppstjarna. 15.6.2015 10:52 Seacrest kominn á fast American Idol-spaðinn Ryan Seacrest er kominn með nýja dömu upp á arminn, en hann hefur verið nokkuð framtakssamur í leit sinni að ástinni og á sæmilegan en nokkuð einsleitan feril að baki, þéttsetinn fyrirsætum og leikkonum. 15.6.2015 10:30 „Ég er Lekamaðurinn. Óknyttastrákur og eineltispési“ Haukur Viðar Alfreðsson er ástæðan fyrir því að við höfum öll séð og heyrt Vilhjálm Örn Hallgrímsson segja: „mibbilihábbiliáblabala”. 15.6.2015 10:15 Handboltahetjur hanna tískuboli BOB „Þetta snýst ekki um að verða ríkir, heldur að fá að skapa og láta gott af okkur leiða,“ segir Gunnar Steinn Jónsson, landsliðsmaður í handbolta og nú tískudrós. 15.6.2015 08:30 Jurassic World á góðri leið með að verða vinsælasta mynd ársins Þénaði rúmar 500 milljónir dala á heimsvísu. 15.6.2015 08:23 Dorrit sprellaði með lögreglumönnum Skellti sér á mótorhjól fyrir myndatöku. 14.6.2015 15:35 Hin ægilegasta uppreisn Illuga Jökulsson rak í rogastans þegar hann fór að kynna sér furðu lítt þekktan atburð í sögu Kína. 14.6.2015 09:00 Stórfenglegt myndband af eldingu Búið er að hægja á myndbandi af eldingu sem sló niður á strönd í Flórída. 13.6.2015 23:05 Björn Ingi og Kolfinna eiga von á barni Björn Ingi tilkynnti þetta sjálfur í brúðkaupsveislu þeirra hjóna nú í kvöld. 13.6.2015 22:51 Breskur hermaður sló litla stúlku í andlitið Gerði það fyrir slysni við að heilsa Elísabetu Bretlandsdrottningu. 13.6.2015 20:51 Björn Ingi gifti sig í Hallgrímskirkju - Myndir Agnes M. Sigurðardóttir biskup gaf þau Björn Inga Hrafnsson og Kolfinnu Von Arnarsdóttur saman. 13.6.2015 18:30 Snart hjarta 13.6.2015 11:30 Dave Grohl fótbrotnaði á tónleikum Foo Fighters í gær Dave Grohl, forsprakki Foo Fighters féll af sviðinu á tónleikum sveitarinn í gær með þeim afleiðingum að hann fótbrotnaði. 13.6.2015 11:24 Trylltir víkingar í Hafnarfirðinum Í Víkingaskólanum er börnum kennt að skylmast á öruggan hátt og síðan leika allir saman, stórir og smáir. Virðing og að fylgja reglum eru mikilvæg atriði. 13.6.2015 11:00 Óræður en áþreifanlegur strengur Mireya Samper opnar í dag sýninguna Endurvarp í Listasafninu á Akureyri en hún hefur á síðustu árum unnið mikið í Japan og orðið fyrir miklum áhrifum af japönskum list- og menningarheimi. Mireya hefur að auki í fylgd með sér þrjá japanska gestalistamenn alla leið til Akureyrar. 13.6.2015 11:00 Bein útsending frá Tuddanum: „Sumarið byrjar inni í Kaplakrika“ Um 160 manns eru skráðir á Tuddann, tölvuleikjamót sem haldið er í Kaplakrika. 13.6.2015 10:50 Færa fjörið aftur heim í hverfið Breiðholt festival er í dag þar sem boðið verður upp á listadagskrá, smiðjur og götumarkað. Breiðhyltingar eru kallaðir heim og munu troða upp. 13.6.2015 10:30 Hvernig er hægt að hrækja á svona son? Guðrún Ásmundsdóttir leikkona hefur hrækt á son sinn, Ragnar Kjartansson myndlistarmann, að hans beiðni á fimm ára fresti allt frá aldamótum. Gjörningurinn er myndbandsverk sem hefur farið sigurför um listaheiminn og fjórði hluti er nú sýndur í i8 Gallery. 13.6.2015 10:30 Fagnar afmælinu með Sólinni Leikarinn og tónlistarmaðurinn Halldór Gylfason fagnar 45 ára afmælinu í dag. Hann á í nógu að snúast. 13.6.2015 10:00 Of Monsters and Men í 1. sæti Hljómsveitin náði toppsæti metsölulista allra platna á iTunes í gær. 13.6.2015 09:30 Erfiðast að yfirgefa fjölskylduna Hljómsveitin Kaleo flutti til Bandaríkjanna í janúar og hefur síðustu mánuði komið fram víða vestanhafs og unnið að nýju efni. 13.6.2015 09:00 Á vissum tímapunkti frussurigndi hundaslefi Igor, JR og Gucci vöktu athygli í nýju tónlistarmyndbandi Úlfs Úlfs við lagið Brennum allt. Þar má sjá þá á rúntinum í blæjubíl með rapparanum Kött Grá Pje. 13.6.2015 08:00 Samdi lagið í ömurlegu íslensku sumarveðri ,,Lagið heitir I Told You og er skemmtilegt sumarlag sem er óþægilega auðvelt að fá á heilann,“ segir Rebekka Sif Stefánsdóttir um nýtt lag sem hún var að gefa út. 12.6.2015 21:30 Í beinni aftur í tímann: Horfðu á útgáfutónleika Sigurrósar frá árinu 1999 Sigurrós er löngu orðin ein frægasta hljómsveit okkar Íslendinga í heiminum og á sveitin fjölmarga aðdáendur. 12.6.2015 20:30 Sjáðu myndbandið við Þjóðhátíðarlagið 2015 Myndbandið við Þjóðhátíðarlagið, Haltu fast í höndina á mér, frumsýnt. 12.6.2015 19:45 Forstjórar flaka til góðs Starfsmenn Nýherja, TM Software, Applicon og Tempo fögnuðu sumri með sjóðheitu sumarpartýi með viðskiptavinum í Hvalasafninu í síðustu viku. 12.6.2015 19:00 Fjölmennt í útgáfuteiti Kristjáns Maack Kristján Maack ljósmyndari gaf nýverið út sína fyrstu ljósmyndabók, Þríhnúkagígur. 12.6.2015 18:43 Sumarlífið: Boraði í nefið á Patch Adams Sumarlífið leit við í KFUM og KFUK húsið á miðvikudaginn síðastliðinn þar sem Patch Adams var með svokallaða vinnusmiðju á vegum Hugarafls. 12.6.2015 17:00 Valkyrjur á leið í óvissuferð: „Vígbúnar hjálmum og leðri sitjandi á mótorfákum“ "Nafnið "Valkyrja” kallar gjarnan fram í hugann æsilega mynd af vígbúnum skjaldmeyjum sem æða um vígvelli jarðarinnar til að sækja fræknustu kappana og flytja þá til Valhallar Óðins,“ segir Sigrún Kaya Eyfjorð sem er í bifhjólaklúbbnum Valkyrjur. Framundan er hin árlega óvissuferð klúbbsins. 12.6.2015 16:00 Nýr Volvo afhjúpaður með pompi og prakt - Myndir Nýr Volvo XC90 var afhjúpaður í Listasafni Reykjavíkur í síðustu viku. Margt var um manninn og stemningin gríðarlega góð. 12.6.2015 15:00 Kjúklingasalat með BBQ-dressingu Á vefsíðunni Ljúfmeti deilir Svava allskyns girnilegum uppskriftum og hér má finna kjúklingasalat sem ætli að henta jafnvel hinum mestu kjötætum 12.6.2015 15:00 Blómkálssushi með grillaðri risarækju að hætti Eyþórs Eyþór Rúnarsson býr hér til frábært sushi. Eva Laufey kíkir í heimsókn til Eyþórs Rúnarssonar en hann sýndi henni snilldartakta í eldhúsinu. Eyþór er mættur aftur á skjáinn á Stöð 2 á fimmtudagskvöldum með gómsæta sumar og grillrétti við allra hæfi. 12.6.2015 14:30 Lebron James sýnir veröldinni sitt heilagasta Typpið á Lebron James er komið út um allt. 12.6.2015 14:29 Grilluð epli með hnetusmjörs- og mjólkursúkkulaðifyllingu Eyþór Rúnarsson bjó til ómótstæðilegan eftirrétt í þætti sínum Grill- og sumarréttir Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. 12.6.2015 14:00 Smellti í nýtt stuðningsmannalag fyrir strákana okkar Tónlistarmaðurinn Samúel Jón Samúelsson greinir frá því á Facebook að hann hafi samkvæmt hefðinni smellt í eitt stykki nýtt stuðningsmannalag fyrir íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu. 12.6.2015 14:00 Tónar kveikja á sköpunarkrafti Íris Dögg Einarsdóttir er ljósmyndari og tók saman sín uppáhaldslög sem hún hlustar á þegar hún myndar 12.6.2015 14:00 Hlustaðu á nýja Þjóðhátíðarlagið Sálin hans Jóns míns á Þjóðhátíðarlagið í ár og heitir smellurinn Haltu fast í höndina á mér. 12.6.2015 13:24 Fylgstu með FM95BLÖ á Snapchat Hin vinsæli útvarpsþáttur FM95BLÖ verður á dagskrá milli fjögur og sex á FM957 í dag. 12.6.2015 13:00 Grilluð T-bone steik með Chimichurri og ómótstæðilegu kartöflusalati Hinn frábæri sjónvarpskokkur Eyþór Rúnarsson hefur snúið aftur á skjáinn á Stöð 2 á fimmtudögum. Í þáttunum í sumar kemur hann til með að búa til gómsæta og girnilega rétti beint af grillinu. 12.6.2015 12:45 Fagna hundrað ára kosningaafmæli danskra og íslenskra kvenna í dag Charlotte Bøving verður fundarstjóri fundar í tilefni hundrað ára kosningaréttar kvenna. 12.6.2015 12:00 Sérstakir staðir sem breyta öllu Anna Jónsdóttir syngur þjóðlögin án meðleiks á sérstökum stöðum í sumar. 12.6.2015 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Kvíðahnúturinn kom þegar erlendu miðlarnir fóru að hringja Haukur Viðar Alfreðsson gat hlegið að gríninu innanlands en þegar Daily Mail hringdi fékk hann hnútinn. 15.6.2015 13:45
Sumarlífið: Rífandi stemning á Sneakerball Hið margumtalaða Sneakerball Nike-teiti fór fram í Gamla Bíói á föstudagskvöldið og að sjálfsögðu var Sumarlífið á staðnum. 15.6.2015 13:00
Orðinn pabbi Sherlock Holmes-leikarinn Benedict Cumberbatch varð faðir um helgina er honum og konu hans, leikstjóranum Sophie Hunter, fæddist lítill drengur. 15.6.2015 12:30
Bankalán og blæðingar Af hverju eru blæðingar tabú umræðuefni? Þú getur tekið þátt í því að brjóta tabúið 15.6.2015 11:00
Seacrest kominn á fast American Idol-spaðinn Ryan Seacrest er kominn með nýja dömu upp á arminn, en hann hefur verið nokkuð framtakssamur í leit sinni að ástinni og á sæmilegan en nokkuð einsleitan feril að baki, þéttsetinn fyrirsætum og leikkonum. 15.6.2015 10:30
„Ég er Lekamaðurinn. Óknyttastrákur og eineltispési“ Haukur Viðar Alfreðsson er ástæðan fyrir því að við höfum öll séð og heyrt Vilhjálm Örn Hallgrímsson segja: „mibbilihábbiliáblabala”. 15.6.2015 10:15
Handboltahetjur hanna tískuboli BOB „Þetta snýst ekki um að verða ríkir, heldur að fá að skapa og láta gott af okkur leiða,“ segir Gunnar Steinn Jónsson, landsliðsmaður í handbolta og nú tískudrós. 15.6.2015 08:30
Jurassic World á góðri leið með að verða vinsælasta mynd ársins Þénaði rúmar 500 milljónir dala á heimsvísu. 15.6.2015 08:23
Hin ægilegasta uppreisn Illuga Jökulsson rak í rogastans þegar hann fór að kynna sér furðu lítt þekktan atburð í sögu Kína. 14.6.2015 09:00
Stórfenglegt myndband af eldingu Búið er að hægja á myndbandi af eldingu sem sló niður á strönd í Flórída. 13.6.2015 23:05
Björn Ingi og Kolfinna eiga von á barni Björn Ingi tilkynnti þetta sjálfur í brúðkaupsveislu þeirra hjóna nú í kvöld. 13.6.2015 22:51
Breskur hermaður sló litla stúlku í andlitið Gerði það fyrir slysni við að heilsa Elísabetu Bretlandsdrottningu. 13.6.2015 20:51
Björn Ingi gifti sig í Hallgrímskirkju - Myndir Agnes M. Sigurðardóttir biskup gaf þau Björn Inga Hrafnsson og Kolfinnu Von Arnarsdóttur saman. 13.6.2015 18:30
Dave Grohl fótbrotnaði á tónleikum Foo Fighters í gær Dave Grohl, forsprakki Foo Fighters féll af sviðinu á tónleikum sveitarinn í gær með þeim afleiðingum að hann fótbrotnaði. 13.6.2015 11:24
Trylltir víkingar í Hafnarfirðinum Í Víkingaskólanum er börnum kennt að skylmast á öruggan hátt og síðan leika allir saman, stórir og smáir. Virðing og að fylgja reglum eru mikilvæg atriði. 13.6.2015 11:00
Óræður en áþreifanlegur strengur Mireya Samper opnar í dag sýninguna Endurvarp í Listasafninu á Akureyri en hún hefur á síðustu árum unnið mikið í Japan og orðið fyrir miklum áhrifum af japönskum list- og menningarheimi. Mireya hefur að auki í fylgd með sér þrjá japanska gestalistamenn alla leið til Akureyrar. 13.6.2015 11:00
Bein útsending frá Tuddanum: „Sumarið byrjar inni í Kaplakrika“ Um 160 manns eru skráðir á Tuddann, tölvuleikjamót sem haldið er í Kaplakrika. 13.6.2015 10:50
Færa fjörið aftur heim í hverfið Breiðholt festival er í dag þar sem boðið verður upp á listadagskrá, smiðjur og götumarkað. Breiðhyltingar eru kallaðir heim og munu troða upp. 13.6.2015 10:30
Hvernig er hægt að hrækja á svona son? Guðrún Ásmundsdóttir leikkona hefur hrækt á son sinn, Ragnar Kjartansson myndlistarmann, að hans beiðni á fimm ára fresti allt frá aldamótum. Gjörningurinn er myndbandsverk sem hefur farið sigurför um listaheiminn og fjórði hluti er nú sýndur í i8 Gallery. 13.6.2015 10:30
Fagnar afmælinu með Sólinni Leikarinn og tónlistarmaðurinn Halldór Gylfason fagnar 45 ára afmælinu í dag. Hann á í nógu að snúast. 13.6.2015 10:00
Of Monsters and Men í 1. sæti Hljómsveitin náði toppsæti metsölulista allra platna á iTunes í gær. 13.6.2015 09:30
Erfiðast að yfirgefa fjölskylduna Hljómsveitin Kaleo flutti til Bandaríkjanna í janúar og hefur síðustu mánuði komið fram víða vestanhafs og unnið að nýju efni. 13.6.2015 09:00
Á vissum tímapunkti frussurigndi hundaslefi Igor, JR og Gucci vöktu athygli í nýju tónlistarmyndbandi Úlfs Úlfs við lagið Brennum allt. Þar má sjá þá á rúntinum í blæjubíl með rapparanum Kött Grá Pje. 13.6.2015 08:00
Samdi lagið í ömurlegu íslensku sumarveðri ,,Lagið heitir I Told You og er skemmtilegt sumarlag sem er óþægilega auðvelt að fá á heilann,“ segir Rebekka Sif Stefánsdóttir um nýtt lag sem hún var að gefa út. 12.6.2015 21:30
Í beinni aftur í tímann: Horfðu á útgáfutónleika Sigurrósar frá árinu 1999 Sigurrós er löngu orðin ein frægasta hljómsveit okkar Íslendinga í heiminum og á sveitin fjölmarga aðdáendur. 12.6.2015 20:30
Sjáðu myndbandið við Þjóðhátíðarlagið 2015 Myndbandið við Þjóðhátíðarlagið, Haltu fast í höndina á mér, frumsýnt. 12.6.2015 19:45
Forstjórar flaka til góðs Starfsmenn Nýherja, TM Software, Applicon og Tempo fögnuðu sumri með sjóðheitu sumarpartýi með viðskiptavinum í Hvalasafninu í síðustu viku. 12.6.2015 19:00
Fjölmennt í útgáfuteiti Kristjáns Maack Kristján Maack ljósmyndari gaf nýverið út sína fyrstu ljósmyndabók, Þríhnúkagígur. 12.6.2015 18:43
Sumarlífið: Boraði í nefið á Patch Adams Sumarlífið leit við í KFUM og KFUK húsið á miðvikudaginn síðastliðinn þar sem Patch Adams var með svokallaða vinnusmiðju á vegum Hugarafls. 12.6.2015 17:00
Valkyrjur á leið í óvissuferð: „Vígbúnar hjálmum og leðri sitjandi á mótorfákum“ "Nafnið "Valkyrja” kallar gjarnan fram í hugann æsilega mynd af vígbúnum skjaldmeyjum sem æða um vígvelli jarðarinnar til að sækja fræknustu kappana og flytja þá til Valhallar Óðins,“ segir Sigrún Kaya Eyfjorð sem er í bifhjólaklúbbnum Valkyrjur. Framundan er hin árlega óvissuferð klúbbsins. 12.6.2015 16:00
Nýr Volvo afhjúpaður með pompi og prakt - Myndir Nýr Volvo XC90 var afhjúpaður í Listasafni Reykjavíkur í síðustu viku. Margt var um manninn og stemningin gríðarlega góð. 12.6.2015 15:00
Kjúklingasalat með BBQ-dressingu Á vefsíðunni Ljúfmeti deilir Svava allskyns girnilegum uppskriftum og hér má finna kjúklingasalat sem ætli að henta jafnvel hinum mestu kjötætum 12.6.2015 15:00
Blómkálssushi með grillaðri risarækju að hætti Eyþórs Eyþór Rúnarsson býr hér til frábært sushi. Eva Laufey kíkir í heimsókn til Eyþórs Rúnarssonar en hann sýndi henni snilldartakta í eldhúsinu. Eyþór er mættur aftur á skjáinn á Stöð 2 á fimmtudagskvöldum með gómsæta sumar og grillrétti við allra hæfi. 12.6.2015 14:30
Lebron James sýnir veröldinni sitt heilagasta Typpið á Lebron James er komið út um allt. 12.6.2015 14:29
Grilluð epli með hnetusmjörs- og mjólkursúkkulaðifyllingu Eyþór Rúnarsson bjó til ómótstæðilegan eftirrétt í þætti sínum Grill- og sumarréttir Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. 12.6.2015 14:00
Smellti í nýtt stuðningsmannalag fyrir strákana okkar Tónlistarmaðurinn Samúel Jón Samúelsson greinir frá því á Facebook að hann hafi samkvæmt hefðinni smellt í eitt stykki nýtt stuðningsmannalag fyrir íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu. 12.6.2015 14:00
Tónar kveikja á sköpunarkrafti Íris Dögg Einarsdóttir er ljósmyndari og tók saman sín uppáhaldslög sem hún hlustar á þegar hún myndar 12.6.2015 14:00
Hlustaðu á nýja Þjóðhátíðarlagið Sálin hans Jóns míns á Þjóðhátíðarlagið í ár og heitir smellurinn Haltu fast í höndina á mér. 12.6.2015 13:24
Fylgstu með FM95BLÖ á Snapchat Hin vinsæli útvarpsþáttur FM95BLÖ verður á dagskrá milli fjögur og sex á FM957 í dag. 12.6.2015 13:00
Grilluð T-bone steik með Chimichurri og ómótstæðilegu kartöflusalati Hinn frábæri sjónvarpskokkur Eyþór Rúnarsson hefur snúið aftur á skjáinn á Stöð 2 á fimmtudögum. Í þáttunum í sumar kemur hann til með að búa til gómsæta og girnilega rétti beint af grillinu. 12.6.2015 12:45
Fagna hundrað ára kosningaafmæli danskra og íslenskra kvenna í dag Charlotte Bøving verður fundarstjóri fundar í tilefni hundrað ára kosningaréttar kvenna. 12.6.2015 12:00
Sérstakir staðir sem breyta öllu Anna Jónsdóttir syngur þjóðlögin án meðleiks á sérstökum stöðum í sumar. 12.6.2015 12:00