Hanna Rún og Nikita flytja til Þýskalands: „Hræðilegt að dansa á Íslandi“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 6. maí 2015 15:30 Hanna Rún og Vladimir í hafsjó af bikurum. mynd/hanna rún „Mögulega hefðum við þurft að fara aðeins fyrr út en það er erfitt að fara frá fjölskyldunni,“ segir dansarinn Hanna Rún Bazev Óladóttir en hún og eiginmaður hennar, Nikita Bazev, eru að flytja til Þýskalands. „Upphaflega ætluðum við til Ameríku en skiptum um skoðun í raun bara fyrir rúmri viku.“ „Það er hræðilegt að dansa á Íslandi. Af því við erum í landsliðinu fáum við styrki til þátttöku á Evrópu- og Heimsmeistaramótum. Styrkurinn fyrir HM var ekki hár og fyrir EM fengum við 15.000 á haus. Það nægir varla fyrir mat í fríhöfninni, hvað þá flugmiða.“ Dansarar frá öðrum löndum fái margir hverjir milljónir í ár í styrki frá samböndunum sínum og einhverjir aki um á bílum sem reknir eru af þeim. Að auki fá þeir bónusgreiðslur ef þeir ná góðum árangri. „Hérna fær maður í mesta lagi klapp á bakið.“ Hanna Rún deilir á Facebook mynd af sér og syni þeirra hjóna, Vladimir Óla, þar sem þau eru að setja verðlaunasafnið niður í kassa. Vladimir er tíu mánaða gamall. „Hann er svo vær og mikill dundari. Frá fæðingu hefur hann komið með okkur á æfingar og er orðinn ótrúlega vanur hárri tónlist og að hafa marga í kringum sig.“ Hanna og Nikita fara út úr íbúðinni sinni hér á landi um mánaðarmótin og verja júnímánuði í Rússlandi hjá foreldrum Nikita. Í júlí er stefnan tekin á annað hvort Rastatt eða Karlsruhe. „Við förum út í lok maí og skoðum átta íbúðir. Ein þeirra verður heimili okkar. Þetta eru rólegar og fjölskylduvænar borgir og stutt í danskennarana okkar og æfingahúsnæðið. Svo eru öll stórmót á næstunni í akstursfjarlægð þannig þetta er bara sæla,“ segir Hanna Rún. Tengdar fréttir Dansmömmurnar sökuðu Hönnu Rún um að sofa hjá dómurunum Hanna Rún Bazev Óladóttir fékk slæma útreið í kjölfar Ísland Got Talent á sunnudag. Hún er ekki alls kostar óvön skítkastinu og hefur barist við Gróu á Leiti síðan hún var barn. Hanna horfir út fyrir landsteinana í átt að tækifærum. 31. mars 2015 08:13 Framleiðendur Ísland got Talent harma umræðuna: „Keppnin á heimsvísu stendur öllum opin“ Framleiðendur Ísland Got Talent vilja árétta að keppnin standi öllum opin; fagmönnum sem og áhugamönnum. 30. mars 2015 17:59 Blæs á fullyrðingar um að hún sé of horuð Dansarinn Hanna Rún sætir gagnrýni fyrir grannan kropp stuttu eftir barnsburð. Hún þakkar átta mánaða syni sínum fyrir hversu sterk hún er í höndunum. 17. febrúar 2015 08:00 Hanna Rún og Nikita komast sennilega ekki á Evrópumótið: „Þetta er alveg ömurlegt“ Mikil töf er á flugum SAS sem setur þátttöku hjónanna í hættu. 27. mars 2015 15:56 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Sjá meira
„Mögulega hefðum við þurft að fara aðeins fyrr út en það er erfitt að fara frá fjölskyldunni,“ segir dansarinn Hanna Rún Bazev Óladóttir en hún og eiginmaður hennar, Nikita Bazev, eru að flytja til Þýskalands. „Upphaflega ætluðum við til Ameríku en skiptum um skoðun í raun bara fyrir rúmri viku.“ „Það er hræðilegt að dansa á Íslandi. Af því við erum í landsliðinu fáum við styrki til þátttöku á Evrópu- og Heimsmeistaramótum. Styrkurinn fyrir HM var ekki hár og fyrir EM fengum við 15.000 á haus. Það nægir varla fyrir mat í fríhöfninni, hvað þá flugmiða.“ Dansarar frá öðrum löndum fái margir hverjir milljónir í ár í styrki frá samböndunum sínum og einhverjir aki um á bílum sem reknir eru af þeim. Að auki fá þeir bónusgreiðslur ef þeir ná góðum árangri. „Hérna fær maður í mesta lagi klapp á bakið.“ Hanna Rún deilir á Facebook mynd af sér og syni þeirra hjóna, Vladimir Óla, þar sem þau eru að setja verðlaunasafnið niður í kassa. Vladimir er tíu mánaða gamall. „Hann er svo vær og mikill dundari. Frá fæðingu hefur hann komið með okkur á æfingar og er orðinn ótrúlega vanur hárri tónlist og að hafa marga í kringum sig.“ Hanna og Nikita fara út úr íbúðinni sinni hér á landi um mánaðarmótin og verja júnímánuði í Rússlandi hjá foreldrum Nikita. Í júlí er stefnan tekin á annað hvort Rastatt eða Karlsruhe. „Við förum út í lok maí og skoðum átta íbúðir. Ein þeirra verður heimili okkar. Þetta eru rólegar og fjölskylduvænar borgir og stutt í danskennarana okkar og æfingahúsnæðið. Svo eru öll stórmót á næstunni í akstursfjarlægð þannig þetta er bara sæla,“ segir Hanna Rún.
Tengdar fréttir Dansmömmurnar sökuðu Hönnu Rún um að sofa hjá dómurunum Hanna Rún Bazev Óladóttir fékk slæma útreið í kjölfar Ísland Got Talent á sunnudag. Hún er ekki alls kostar óvön skítkastinu og hefur barist við Gróu á Leiti síðan hún var barn. Hanna horfir út fyrir landsteinana í átt að tækifærum. 31. mars 2015 08:13 Framleiðendur Ísland got Talent harma umræðuna: „Keppnin á heimsvísu stendur öllum opin“ Framleiðendur Ísland Got Talent vilja árétta að keppnin standi öllum opin; fagmönnum sem og áhugamönnum. 30. mars 2015 17:59 Blæs á fullyrðingar um að hún sé of horuð Dansarinn Hanna Rún sætir gagnrýni fyrir grannan kropp stuttu eftir barnsburð. Hún þakkar átta mánaða syni sínum fyrir hversu sterk hún er í höndunum. 17. febrúar 2015 08:00 Hanna Rún og Nikita komast sennilega ekki á Evrópumótið: „Þetta er alveg ömurlegt“ Mikil töf er á flugum SAS sem setur þátttöku hjónanna í hættu. 27. mars 2015 15:56 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Sjá meira
Dansmömmurnar sökuðu Hönnu Rún um að sofa hjá dómurunum Hanna Rún Bazev Óladóttir fékk slæma útreið í kjölfar Ísland Got Talent á sunnudag. Hún er ekki alls kostar óvön skítkastinu og hefur barist við Gróu á Leiti síðan hún var barn. Hanna horfir út fyrir landsteinana í átt að tækifærum. 31. mars 2015 08:13
Framleiðendur Ísland got Talent harma umræðuna: „Keppnin á heimsvísu stendur öllum opin“ Framleiðendur Ísland Got Talent vilja árétta að keppnin standi öllum opin; fagmönnum sem og áhugamönnum. 30. mars 2015 17:59
Blæs á fullyrðingar um að hún sé of horuð Dansarinn Hanna Rún sætir gagnrýni fyrir grannan kropp stuttu eftir barnsburð. Hún þakkar átta mánaða syni sínum fyrir hversu sterk hún er í höndunum. 17. febrúar 2015 08:00
Hanna Rún og Nikita komast sennilega ekki á Evrópumótið: „Þetta er alveg ömurlegt“ Mikil töf er á flugum SAS sem setur þátttöku hjónanna í hættu. 27. mars 2015 15:56