Hanna Rún og Nikita flytja til Þýskalands: „Hræðilegt að dansa á Íslandi“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 6. maí 2015 15:30 Hanna Rún og Vladimir í hafsjó af bikurum. mynd/hanna rún „Mögulega hefðum við þurft að fara aðeins fyrr út en það er erfitt að fara frá fjölskyldunni,“ segir dansarinn Hanna Rún Bazev Óladóttir en hún og eiginmaður hennar, Nikita Bazev, eru að flytja til Þýskalands. „Upphaflega ætluðum við til Ameríku en skiptum um skoðun í raun bara fyrir rúmri viku.“ „Það er hræðilegt að dansa á Íslandi. Af því við erum í landsliðinu fáum við styrki til þátttöku á Evrópu- og Heimsmeistaramótum. Styrkurinn fyrir HM var ekki hár og fyrir EM fengum við 15.000 á haus. Það nægir varla fyrir mat í fríhöfninni, hvað þá flugmiða.“ Dansarar frá öðrum löndum fái margir hverjir milljónir í ár í styrki frá samböndunum sínum og einhverjir aki um á bílum sem reknir eru af þeim. Að auki fá þeir bónusgreiðslur ef þeir ná góðum árangri. „Hérna fær maður í mesta lagi klapp á bakið.“ Hanna Rún deilir á Facebook mynd af sér og syni þeirra hjóna, Vladimir Óla, þar sem þau eru að setja verðlaunasafnið niður í kassa. Vladimir er tíu mánaða gamall. „Hann er svo vær og mikill dundari. Frá fæðingu hefur hann komið með okkur á æfingar og er orðinn ótrúlega vanur hárri tónlist og að hafa marga í kringum sig.“ Hanna og Nikita fara út úr íbúðinni sinni hér á landi um mánaðarmótin og verja júnímánuði í Rússlandi hjá foreldrum Nikita. Í júlí er stefnan tekin á annað hvort Rastatt eða Karlsruhe. „Við förum út í lok maí og skoðum átta íbúðir. Ein þeirra verður heimili okkar. Þetta eru rólegar og fjölskylduvænar borgir og stutt í danskennarana okkar og æfingahúsnæðið. Svo eru öll stórmót á næstunni í akstursfjarlægð þannig þetta er bara sæla,“ segir Hanna Rún. Tengdar fréttir Dansmömmurnar sökuðu Hönnu Rún um að sofa hjá dómurunum Hanna Rún Bazev Óladóttir fékk slæma útreið í kjölfar Ísland Got Talent á sunnudag. Hún er ekki alls kostar óvön skítkastinu og hefur barist við Gróu á Leiti síðan hún var barn. Hanna horfir út fyrir landsteinana í átt að tækifærum. 31. mars 2015 08:13 Framleiðendur Ísland got Talent harma umræðuna: „Keppnin á heimsvísu stendur öllum opin“ Framleiðendur Ísland Got Talent vilja árétta að keppnin standi öllum opin; fagmönnum sem og áhugamönnum. 30. mars 2015 17:59 Blæs á fullyrðingar um að hún sé of horuð Dansarinn Hanna Rún sætir gagnrýni fyrir grannan kropp stuttu eftir barnsburð. Hún þakkar átta mánaða syni sínum fyrir hversu sterk hún er í höndunum. 17. febrúar 2015 08:00 Hanna Rún og Nikita komast sennilega ekki á Evrópumótið: „Þetta er alveg ömurlegt“ Mikil töf er á flugum SAS sem setur þátttöku hjónanna í hættu. 27. mars 2015 15:56 Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Fleiri fréttir Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Sjá meira
„Mögulega hefðum við þurft að fara aðeins fyrr út en það er erfitt að fara frá fjölskyldunni,“ segir dansarinn Hanna Rún Bazev Óladóttir en hún og eiginmaður hennar, Nikita Bazev, eru að flytja til Þýskalands. „Upphaflega ætluðum við til Ameríku en skiptum um skoðun í raun bara fyrir rúmri viku.“ „Það er hræðilegt að dansa á Íslandi. Af því við erum í landsliðinu fáum við styrki til þátttöku á Evrópu- og Heimsmeistaramótum. Styrkurinn fyrir HM var ekki hár og fyrir EM fengum við 15.000 á haus. Það nægir varla fyrir mat í fríhöfninni, hvað þá flugmiða.“ Dansarar frá öðrum löndum fái margir hverjir milljónir í ár í styrki frá samböndunum sínum og einhverjir aki um á bílum sem reknir eru af þeim. Að auki fá þeir bónusgreiðslur ef þeir ná góðum árangri. „Hérna fær maður í mesta lagi klapp á bakið.“ Hanna Rún deilir á Facebook mynd af sér og syni þeirra hjóna, Vladimir Óla, þar sem þau eru að setja verðlaunasafnið niður í kassa. Vladimir er tíu mánaða gamall. „Hann er svo vær og mikill dundari. Frá fæðingu hefur hann komið með okkur á æfingar og er orðinn ótrúlega vanur hárri tónlist og að hafa marga í kringum sig.“ Hanna og Nikita fara út úr íbúðinni sinni hér á landi um mánaðarmótin og verja júnímánuði í Rússlandi hjá foreldrum Nikita. Í júlí er stefnan tekin á annað hvort Rastatt eða Karlsruhe. „Við förum út í lok maí og skoðum átta íbúðir. Ein þeirra verður heimili okkar. Þetta eru rólegar og fjölskylduvænar borgir og stutt í danskennarana okkar og æfingahúsnæðið. Svo eru öll stórmót á næstunni í akstursfjarlægð þannig þetta er bara sæla,“ segir Hanna Rún.
Tengdar fréttir Dansmömmurnar sökuðu Hönnu Rún um að sofa hjá dómurunum Hanna Rún Bazev Óladóttir fékk slæma útreið í kjölfar Ísland Got Talent á sunnudag. Hún er ekki alls kostar óvön skítkastinu og hefur barist við Gróu á Leiti síðan hún var barn. Hanna horfir út fyrir landsteinana í átt að tækifærum. 31. mars 2015 08:13 Framleiðendur Ísland got Talent harma umræðuna: „Keppnin á heimsvísu stendur öllum opin“ Framleiðendur Ísland Got Talent vilja árétta að keppnin standi öllum opin; fagmönnum sem og áhugamönnum. 30. mars 2015 17:59 Blæs á fullyrðingar um að hún sé of horuð Dansarinn Hanna Rún sætir gagnrýni fyrir grannan kropp stuttu eftir barnsburð. Hún þakkar átta mánaða syni sínum fyrir hversu sterk hún er í höndunum. 17. febrúar 2015 08:00 Hanna Rún og Nikita komast sennilega ekki á Evrópumótið: „Þetta er alveg ömurlegt“ Mikil töf er á flugum SAS sem setur þátttöku hjónanna í hættu. 27. mars 2015 15:56 Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Fleiri fréttir Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Sjá meira
Dansmömmurnar sökuðu Hönnu Rún um að sofa hjá dómurunum Hanna Rún Bazev Óladóttir fékk slæma útreið í kjölfar Ísland Got Talent á sunnudag. Hún er ekki alls kostar óvön skítkastinu og hefur barist við Gróu á Leiti síðan hún var barn. Hanna horfir út fyrir landsteinana í átt að tækifærum. 31. mars 2015 08:13
Framleiðendur Ísland got Talent harma umræðuna: „Keppnin á heimsvísu stendur öllum opin“ Framleiðendur Ísland Got Talent vilja árétta að keppnin standi öllum opin; fagmönnum sem og áhugamönnum. 30. mars 2015 17:59
Blæs á fullyrðingar um að hún sé of horuð Dansarinn Hanna Rún sætir gagnrýni fyrir grannan kropp stuttu eftir barnsburð. Hún þakkar átta mánaða syni sínum fyrir hversu sterk hún er í höndunum. 17. febrúar 2015 08:00
Hanna Rún og Nikita komast sennilega ekki á Evrópumótið: „Þetta er alveg ömurlegt“ Mikil töf er á flugum SAS sem setur þátttöku hjónanna í hættu. 27. mars 2015 15:56
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning