Fleiri fréttir

Hita upp fyrir Rae Sremmurd

Retro Stefson og raftónlistarmaðurinn Hermigervill hita upp fyrir bandaríska hiphop-dúóið Rae Sremmurd.

Prinsessan fær nafnið Charlotte Elizabeth Diana

Ákveðið hefur verið að nefna dóttur Katrínar, hertogaynju af Cambridge, og Vilhjálms, Bretaprins, Charlotte Elizabeth Diana eða Karlotta Elísabet Díana en þetta kemur fram í tilkynningu frá bresku konungsfjölskyldunni.

Mamma varð alveg brjáluð

Rokkabillígoðsögn Stephen Dennis Smith, betur þekktur sem rokkabillítónlistarmaðurinn, bassaleikarinn og útvarpsmaðurinn Smutty Smiff, er sannfærður um að að tattúin hafi fleytt honum áfram í tónlistarheimi New York-borgar á áttunda áratugnum.

Ekki meira eldvatn

Klassísk Stellusaga með tilheyrandi talsmáta, en ekki nægilega fókuseruð og heldur ekki spennu.

Fjallaskíðin í hávegum höfð á Siglufirði

Fjallaskíðamótið Super Troll Ski Race 2015 fór fram á Siglufirði um liðna helgi. Aðstæður voru hinar allra bestu og skein sólin á glaðleg andlit keppenda og áhorfenda. Þetta er í annað sinn sem keppnin er haldin og voru rúmlega þrjátíu einstaklingar sem tóku þátt þetta árið.

Hugsjónir og sterk réttlætiskennd í farteskinu

Andri Snær Magnason er einn fremsti og fjölhæfasti rithöfundur sinnar kynslóðar. Hann skrifar allt frá ævintýralegum barnabókum upp í pólitísk ádeilurit og berst fyrir vitundarvakningu þjóðarinnar um verndun hálendisins.

Fullt af litlum ljótum leyndarmálum

Björn Þorláksson, blaðamaður og ritstjóri, hefur sent frá sér bók um stöðu blaðamennsku á Íslandi sem hann telur vera vægast sagt erfiða.

Ruth Rendell látin

Rendell skrifaði yfir sextíu skáldsögur á ferli sínum og er rannsóknarlögreglumaðurinn Wexford þekktasta persóna höfundarins.

Nám í náttúru og list

Aldarfjórðungur er síðan Áfangar, verk Richad Serra, var sett upp í Viðey. Í sumar verður börnum boðið upp á listasmiðju í eyjunni, þar samtvinnast myndlist, náttúra og fræðsla.

Sjá næstu 50 fréttir