U2 með óvænta tónleika í lestarstöð Birgir Olgeirsson skrifar 6. maí 2015 16:49 U2 í Grand Central-lestarstöðinni. Mynd/Twitter Þeir sem áttu leið um Grand Central-lestarstöðina gengu inn á óvænta tónleika með írsku sveitinni U2 síðastliðið mánudagskvöld. Var þessi uppákoma á vegum The Tonight Show með Jimmy Fallon en meðlimir sveitarinnar voru í dulargervum þegar þeir hófu leik og barði trommarinn, Larry Mullen Jr. meðal annars í fötur til að fullkomna götusveitarásýndina. Áhorfendur áttuðu sig fljótlega á því að þarna var þessi heimsfræga sveit á ferðinni en hún flutti slagarann Angel of Harlem, sem kom út á plötunni Rattle and Hum árið 1988. Talið er að þetta innslag með U2 verði sýnt í The Tonight Show á föstudag en á meðal áhorfenda mátti sjá Jimmy Fallon sjálfan. #u2 #jimmyfallon #ny #metrostation #angelofharlem A video posted by U2 italian fans (@u2italianfans) on May 5, 2015 at 12:28am PDT Fallon og Bono sáust saman fyrr í vikunni þar sem þeir endurgerðu hjólreiðaslysið sem söngvari sveitarinnar, Bono, lenti í, í nóvember í fyrra.A blonde Bono prepares to re-enact bike fall with Jimmy Fallon for The Tonight Show. http://t.co/2t2KwR1GBs pic.twitter.com/F6FcNSmOM6— Independent.ie (@Independent_ie) May 4, 2015 Slysið varð til þess að sveitin þurfti að hætta við vikulanga dvöl sína í The Tonight Show og er Bono sagður eiga enn í erfiðleikum með að spila á gítar, fimm mánuðum eftir slysið.Recreation of Bono's bike accident for the Jimmy Fallon Show. Don't worry, it's a dummy. pic.twitter.com/6zuDSnDu9B— U2 Barcelona (@U2Barcelona) May 4, 2015 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Sjá meira
Þeir sem áttu leið um Grand Central-lestarstöðina gengu inn á óvænta tónleika með írsku sveitinni U2 síðastliðið mánudagskvöld. Var þessi uppákoma á vegum The Tonight Show með Jimmy Fallon en meðlimir sveitarinnar voru í dulargervum þegar þeir hófu leik og barði trommarinn, Larry Mullen Jr. meðal annars í fötur til að fullkomna götusveitarásýndina. Áhorfendur áttuðu sig fljótlega á því að þarna var þessi heimsfræga sveit á ferðinni en hún flutti slagarann Angel of Harlem, sem kom út á plötunni Rattle and Hum árið 1988. Talið er að þetta innslag með U2 verði sýnt í The Tonight Show á föstudag en á meðal áhorfenda mátti sjá Jimmy Fallon sjálfan. #u2 #jimmyfallon #ny #metrostation #angelofharlem A video posted by U2 italian fans (@u2italianfans) on May 5, 2015 at 12:28am PDT Fallon og Bono sáust saman fyrr í vikunni þar sem þeir endurgerðu hjólreiðaslysið sem söngvari sveitarinnar, Bono, lenti í, í nóvember í fyrra.A blonde Bono prepares to re-enact bike fall with Jimmy Fallon for The Tonight Show. http://t.co/2t2KwR1GBs pic.twitter.com/F6FcNSmOM6— Independent.ie (@Independent_ie) May 4, 2015 Slysið varð til þess að sveitin þurfti að hætta við vikulanga dvöl sína í The Tonight Show og er Bono sagður eiga enn í erfiðleikum með að spila á gítar, fimm mánuðum eftir slysið.Recreation of Bono's bike accident for the Jimmy Fallon Show. Don't worry, it's a dummy. pic.twitter.com/6zuDSnDu9B— U2 Barcelona (@U2Barcelona) May 4, 2015
Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Sjá meira