Leikjavísir

GameTíví spilar - Resident Evil Revelations 2

Samúel Karl Ólason skrifar
Óli og Svessi settust niður og spiluðu Resident Evil Revelations 2 sem var að koma út. En leikinn spiluðu þeir í coop og reyndi á samstarfið þeirra á milli. Greinilegt er að þeir eru ekki óvanir slíku samspili og stóð Svessi sig eins og hetja með eingöngu vasaljós í hendi.

Strákarnir spiluðu fyrstu 15 mínútur leiksins, sem tókst að vekja forvitni þeirra og ætla þeir að halda áfram.







Fleiri fréttir

Sjá meira


×