Dust farinn að skila CCP hagnaði Aðalsteinn Kjartansson skrifar 20. mars 2015 16:23 Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, í var í viðtalið við bandarísku tölvuleikjasíðuna Polygon í dag. Leikurinn Dust 514 frá íslenska tölvuleikjaframleiðandanum CCP er farinn að skila hangaði til fyrirtækisins. Þetta upplýsti Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, í samtali við bandarísku tölvuleikjasíðuna Polygon í dag. Leikurinn fór illa af stað en ef marka má Hilmar þá blæs nú byr í seglin og leikurinn orðinn að tekjulind fyrir fyrirtækið. „Ég get sagt þér að Dust er arðbær fyrir CCP,“ sagði hann við Polygon þegar hann var spurður út í leikinn. Fyrir ári síðan þegar Eve Fanfest var síðast haldið var annað hljóð í stjórnendum CCP varðandi Dust-leikinn. Aðspurður um hvað hafi breyst síða þá segir Hilmar: „Átta uppfærslur, mjög hæfileikaríkt, og metnaðarfullt og einbeitt teymi, og sú staðreynd að við sitjum hér ári síðar og leikurinn er arðbær.“ Leikjavísir Mest lesið Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Lífið Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Lífið Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Lífið Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Lífið Eldborg breyttist í vélrænt helvíti Gagnrýni Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Lífið Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Lífið „Get ekki beðið eftir að eyða ævinni minni með honum“ Makamál Fleiri fréttir Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Leikurinn Dust 514 frá íslenska tölvuleikjaframleiðandanum CCP er farinn að skila hangaði til fyrirtækisins. Þetta upplýsti Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, í samtali við bandarísku tölvuleikjasíðuna Polygon í dag. Leikurinn fór illa af stað en ef marka má Hilmar þá blæs nú byr í seglin og leikurinn orðinn að tekjulind fyrir fyrirtækið. „Ég get sagt þér að Dust er arðbær fyrir CCP,“ sagði hann við Polygon þegar hann var spurður út í leikinn. Fyrir ári síðan þegar Eve Fanfest var síðast haldið var annað hljóð í stjórnendum CCP varðandi Dust-leikinn. Aðspurður um hvað hafi breyst síða þá segir Hilmar: „Átta uppfærslur, mjög hæfileikaríkt, og metnaðarfullt og einbeitt teymi, og sú staðreynd að við sitjum hér ári síðar og leikurinn er arðbær.“
Leikjavísir Mest lesið Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Lífið Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Lífið Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Lífið Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Lífið Eldborg breyttist í vélrænt helvíti Gagnrýni Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Lífið Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Lífið „Get ekki beðið eftir að eyða ævinni minni með honum“ Makamál Fleiri fréttir Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira