Fleiri fréttir

Haldið upp á hamingjuna

Hvernig skilgreinir þú þína hamingju? Hvað er það sem eykur hamingju þína? Eru það huglægir eða veraldlegir hlutir eða upplifanir? Staldraðu við og veltu fyrir þér í hverju þín hamingja felist.

Félagsvinnan skemmtileg

Kiwanisklúbburinn Jörfi í Reykjavík fagnar fertugsafmæli í ár og gaf Reykjalundi göngubretti af fullkomnustu gerð af því tilefni. Friðjón Hallgrímsson er forseti klúbbsins.

Stephen Hawking í Little Britain

Enski eðlis-og heimsfræðingurinn tók nýlega þátt í atriði í grínatriði Little Britain fyrir sjónvarpsþátt í Bretlandi sem sýndur var þar á Degi rauða nefsins.

Íslenskt en samt framandi

Að smjörsteikja lambakjöt með furunálum og gufusjóða rótargrænmeti í heyi heyrir til fullkomlega eðlilegrar matreiðslu þegar Gísli Matthías Auðunsson, kokkur á Mat og drykk á Grandagarði og Slippnum í Eyjum, er annars vegar.

Hvað vakti fyrir Júdasi?

Illugi Jökulsson rekur hvernig myndin af erkisvikaranum Júdasi þróaðist í ritum hinna frumkristnu.

Manuela hitti móður sína

Manuela Ósk Harðardóttir deildi mynd á Instagram frá frumsýningu Fjalla-Eyvindar og Höllu á fimmtudagskvöld.

Þúsundir klæddust gulu fyrir Seth litla

Fjöldi fólks birti í gær prófílmynd af sér á samfélagsmiðlum þar sem þau klæddust gulu til stuðnings breska drengnum Seth Lane sem fæddist án ónæmiskerfis.

Samspil og sóló

Gítar-og flaututónleikar verða í Hafnarborg í Hafnarfirði á morgun. Þeir eru síðustu tónleikarnir í röðinni Hljóðön á þessum vetri.

Lagt á borð fyrir máltíð

Páskadagskráin á Skriðuklaustri í Fljótsdal hefst í dag þegar opnaðar verða tvær sýningar sem báðar tengjast Handverki og hönnun; Síðasta kvöldmáltíðin með verkum átta leirlistakvenna og fatahönnunarverkefni Elísabetar Karlsdóttur, STAND UP / STAND OUT.

Sunnudags páskalamb og gómsæt pavlova

Eva Laufey er mörgum kunn úr matreiðsluþáttum sínum Matargleði á Stöð 2. í síðasta þætti eldaði Eva Laufey girnilegt lambalæri með öllu tilheyrandi sem er tilvalið að nostra við um Páskana auk pavlovu í eftirrétt.

Vatnið frumsýnt í Tjarnarbíói

Vatnið er nýtt dansverk eftir Þóru Rós Guðbjartsdóttur og Nicholas Fishleigh með tónlist eftir Leif Eiríksson. Þar koma mörg listform við sögu.

Ef ég væri ekki rithöfundur væri ég á bótum

Kristín Eiríksdóttir er rithöfundur sem þorir að segja hlutina beint út í verkum sínum en segist sjálf vera ósköp viðkvæm. Hún horfir á raunveruleikaþætti á bleikum sloppi til að fá innblástur.

Umferðin vék fyrir hjartanu

Ragnheiður Davíðsdóttir var eitt helsta andlit umferðaröryggis á landinu um áratuga skeið. Núna starfar hún hjá Krafti, stuðningsfélagi ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendum þess auk þess að vera í háskólanámi.

Dagar sem við gleymum aldrei

Feðgarnir Baldur Kristjánsson og Kristján Gíslason áttu saman ógleymanlega daga í mótorhjólaferð um Suður-Ameríku. Baldur er ljósmyndari og sendi hann okkur þessar mögnuðu myndir og deildi með okkur ferðasögunni.

Góðgerðaruppboð til styrktar Mottumars

Bland.is og Netgíró halda um þessar mundir góðgerðaruppboð í tilefni af Mottumars, sem er átaksverkefni Krabbameinsfélags Íslands í baráttunni gegn krabbameini hjá karlmönnum.

Páskahristingur

Dillaðu þér inn í páskana með þessum tónum

GameTíví Topp 5: Auðunn Blöndal

Sjónvarps- og útvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal segir GameTíví bræðrum, þeim Óla og Svessa, frá fimm bestu tölvuleikjunum sem hann hefur spilað.

Sjá næstu 50 fréttir