Fleiri fréttir

Fyndið leikverk en sársaukafullt

Leikritið Hystory, eftir Kristínu Eiríksdóttur, er frumsýnt í kvöld á Litla sviði Borgarleikhússins. Það er fullt af svörtum húmor en undirtónninn er alvarlegur.

Fúsi fæddur á flugvelli

Dag Kára Péturson hafði lengi langað til þess að vinna með leikaranum Gunnari Jónssyni og varð það að veruleika í Fúsa sem frumsýnd er í dag á Íslandi.

Berbrjósta í lauginni

Þrjár íslenskar stúlkur stóðu fyrir sundferð í Laugardalslaugina í kvöld en hvöttu þær alla til að láta sjá sig og flagga fögrum brjóstum.

Brjóstamyndirnar komnar á Deildu

Einn notandi Deildu.net hefur deilt myndum af íslenskum berbrjósta konum og hafa nú þegar notendur síðunnar byrjað að hala efninu niður.

Útgáfu Glamour fagnað

Það var glamúr og gleði á 101 Hótel í kvöld þegar útgáfu tímaritsins Glamour var fagnað.

Dion snýr aftur í ágúst

Stórsöngkonan Céline Dion hefur tilkynnt að hún muni halda tónleika aftur í Las Vegas í ágúst á þessu ári. Í fyrra þurfti hún að aflýsa tónleikum vegna veikinda eiginmanns hennar, Réne Angélil, en hann berst við krabbamein í hálsi.

Stoltur af Fast & Furious 7

Leikarinn Vin Diesel er sérstaklega stoltur af nýjustu mynd sinni, Fast & Furious 7, svo stoltur að hann spáir henni Óskarstilnefningu.

Afmælistónleikar Spice Girls?

Kryddpían Emma Bunton gaf í skyn í viðtali við Daily Star að Spice Girls myndu mögulega koma saman til þess að fagna tuttugu ára afmæli sínu á næsta ári, en þá kom fyrsta smáskífa þeirra, Wannabe, út

Hamm í 30 daga meðferð

Leikarinn Jon Hamm sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis að hann hefði farið í þrjátíu daga áfengismeðferð í febrúar.

Brjóst og ekki brjóst

Af hverju er mikilvægt að sýna brjóst og hvaða áhrif getur það haft á sýn okkar og hugmyndir um kvenmannsbrjóst?

Tom Ford leikstýrir Clooney

Tískuhönnuðurinn Tom Ford mun líklega leikstýra George Clooney í nýrri mynd, en það verður í annað sinn sem hann sest í leikstjórastólinn.

Cooper í stað Eastwood

Til stóð að leikarinn Clint Eastwood myndi leikstýra endurgerð myndarinnar A Star is Born.

Segir mergjaðar íslenskar alþýðusögur

Steinar Matthíasson þýðandi fjallar um Dr. Konrad Maurer og íslenskar alþýðusögur í kvöld í Hannesarholti, Grundarstíg 10, gengið inn frá Skálholtsstíg.

The Dale Kofe

Það var glatt á hjalla á tónleikum Sætabrauðsdrengjanna á laugardagskvöldið. Enda fínir söngvarar og dagskráin full af gríni.

Fjarlægðin hjálpar

Þjóðleikhúsið frumsýnir í kvöld Fjalla-Eyvind og Höllu í leikstjórn Stefans Metz sem hefur áður sett hér upp sýningar ásamt Sean Mackoui, með góðum árangri.

Þýddi ljóð Enhedúönnu

Kolbrún Lilja lærði tvö ný tungumál til þess að þýða ljóð Enhedúönnu og flytur erindi á málþinginu Holdið er veikt – af sambandi líkama, sálar og samfélags, á morgun.

Augu skemmtilegur efniviður

Myriam Marti hefur ljósmyndað augu fólks í nokkra mánuði og segir þau full af litum og munstri.

Sir Tom Jones kemur til landsins í sumar

Goðsögnin mun halda upp á 75 ára afmæli sitt á Íslandi en hann leikur í Laugardalshöll í júní. Rödd hans eldist eins og gott rauðvín segir tónleikahaldari.

Sjá næstu 50 fréttir