Fleiri fréttir

Læsi undirstaða margs

Lionshreyfingin stendur fyrir málþingi í Norræna húsinu á morgun um lestrarvanda barna og aðgerðir til að sporna við honum. Guðrún Björt Yngvadóttir veit meira.

Óður til líkamans

Taugar er ögrandi og áhugaverð sýning sem ýtir við hugmyndum áhorfandans um hvaða hreyfiefni er boðlegt á sviði.

Skemmtileg vegferð

Annað atriðið af tveimur á tónleikum djassklúbbsins Múlans í Hörpu í kvöld er frumflutningur Ómars Guðjónssonar og Tómasar R. á glænýju efni.

Eiga, eða mega, börn sofa uppí?

Vísindasamfélaginu, og uppalendum, hefur greint á um hvort ung börn megi sofa upp í hjá foreldrum sínum en hvert er raunverulega svarið?

Ekki enn búin að finna kjól

Leikkonan Felicity Jones sem fer með hlutverk Jane Hawking, eiginkonu stjarneðlisfræðingsins Stephen Hawking, í The Theory of Everything er ekki búin að velja kjól fyrir Óskarsverðlaunahátíðina sem fer fram síðar í mánuðnum.

Rihanna í merki Sólveigar Káradóttur

Söngkonan Rihanna klæddist dökkbláum samfestingi úr vor- og sumarlínu breska tískumerkisins Galvan þegar hún fór í eftirpartí eftir Grammy-verðlaunahátíðina sem fram fór í Los Angeles síðastliðinn sunnudag.

Sjálfsfróun para

Mörg pör stunda sjálfsfróun, bæði eitt og sér og svo saman og getur það verið mjög mikilvægur hluti af samlífi pars.

Sálarkempa á Solstice-hátíð

Bandaríski sálarsöngvarinn Charles Bradley er einn þeirra listamanna sem koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice, sem verður haldin í annað sinn í Laugardalnum í sumar.

CCP tilnefnt til BAFTA-verðlaunanna

"Við erum fyrst og fremst stolt og ánægð með tilnefninguna. Þarna erum við í góðra leikja hópi, titlum frá nokkrum af stærstu leikjaframleiðendum heims.“

Sjá næstu 50 fréttir