Fleiri fréttir

Er járn ekki lengur í tísku?

Heimilislæknirinn Ágúst Óskar Gústafsson opnaði nýlega facebook síðu sem hann tileinkar járni. Honum finnst umræða um það vera of lítil og veltir fyrir sér hvort járn sé jafnvel dottið úr tísku.

Feðgar á ferð gera þætti um Suðurland

Magnús Hlynur og sonur hans Fannar Freyr hafa undirritað samning við 365 um framleiðslu á þáttunum Feðgar á ferð sem sýndir verða í sumar á Stöð 2.

Tíu staðreyndir um sæði

Margir halda að sæði sé bara eitthvað hvítt og glært sem getur búið til börn en heimur sæðis er mjög áhugaverður

Flytja Wish You Were Here

Hljómsveitin Dúndurfréttir flytur lög af plötu Pink Floyd, Wish You Were Here, í apríl í tilefni þess að fjörutíu ár eru liðin síðan hún kom út.

Svefn, bætir og kætir

Svefn er lífsnauðsynlegur og þegar hann fer úr skorðum þá getur allt lífið, og heilsan, farið úr skorðum

Bíddu aðeins ..

Það er jákvætt og hollt á allan hátt að taka þátt í hlaupahóp. Bæði er félagsskapurinn uppörvandi og þarna er saman kominn fólk á öllum aldrei með það sameiginlega markmið að bæta heilsuna.

Söngvakeppnin brýtur eigin reglur

Nöfn dómnefndarmanna áttu að vera opinber viku fyrir úrslitin - Leynidómnefndin sem valdi lag í úrslitin fæst ekki opinberuð.

Velti sleðanum og fór úr axlarlið

Strákarnir í Illa farnir eru staddir á Sauðárkróki og skella sér á vélsleða. Það reyndar gengur ekki betur en svo að Davíð veltir sínum sleða og fer úr axlarlið.

Fetar nýjar slóðir

Björg Magnúsdóttir undirbýr sig nú af kappi fyrir sitt fyrsta uppistand.

Fá lengri tíma með börnum eftir andlát

Styrktarfélagið Gleym mér ei gaf Landspítalanum kælivöggu í síðustu viku. Hún gefur foreldrum barna sem andast á meðgöngu eða í fæðingu meira tíma til að syrgja og kveðja. Umræðan erfitt málefni en hefur opnast mikið.

Lífið er sannarlega undarlegt

Unglingsárin geta verið svo skelfilega vandræðaleg. "Af hverju sagði ég þetta? Ég gæfi allt til að snúa við tímanum." Þessi síðasta setning er grunnhugmynd Life Is Strange frá framleiðandanum Dontnod.

Sjá næstu 50 fréttir