Fleiri fréttir Er járn ekki lengur í tísku? Heimilislæknirinn Ágúst Óskar Gústafsson opnaði nýlega facebook síðu sem hann tileinkar járni. Honum finnst umræða um það vera of lítil og veltir fyrir sér hvort járn sé jafnvel dottið úr tísku. 10.2.2015 12:00 Fólki boðið í sína eigin jarðaför í staðinn fyrir tíma í ljósabekk Myndband sem sýnir hættuna við það að stunda ljós gengur nú um netheima. 10.2.2015 11:27 Feðgar á ferð gera þætti um Suðurland Magnús Hlynur og sonur hans Fannar Freyr hafa undirritað samning við 365 um framleiðslu á þáttunum Feðgar á ferð sem sýndir verða í sumar á Stöð 2. 10.2.2015 11:15 Tíu staðreyndir um sæði Margir halda að sæði sé bara eitthvað hvítt og glært sem getur búið til börn en heimur sæðis er mjög áhugaverður 10.2.2015 11:00 Flytja Wish You Were Here Hljómsveitin Dúndurfréttir flytur lög af plötu Pink Floyd, Wish You Were Here, í apríl í tilefni þess að fjörutíu ár eru liðin síðan hún kom út. 10.2.2015 11:00 Samstarf Red Bull Music Academy og Sónar Reykjavík Völdum tónleikum verður útvarpað af RBMA, m.a. með Mugison. Rúm hálf milljón manna hlustar á stöðina í hverjum mánuði. 10.2.2015 10:30 Grillað grasker, smámaís og paprika með möndluolíu Í síðast þætti í Eldhúsinu hans Eyþórs á Stöð 2 bjó hann til dásamlegt salat sem á við hvort sem er að sumri eða vetri til. 10.2.2015 10:00 Nýtt efni frá Young Karin í mars Hljómsveitin stóð sig vel á Eurosonic-hátíðinni. Óvíst hvort hún spilar í Texas. 10.2.2015 10:00 Hannaði hljóðeinangrandi risastól Húsgagnahönnuðurinn Gróa Ó. Þorgeirsdóttir hannaði ekki bara stól heldur upplifun 10.2.2015 09:30 Svefn, bætir og kætir Svefn er lífsnauðsynlegur og þegar hann fer úr skorðum þá getur allt lífið, og heilsan, farið úr skorðum 10.2.2015 09:00 The Wailers spila á Secret Solstice Hin heimsfræga reggíhljómsveit hefur boðað komu sína til Íslands í sumar. 10.2.2015 09:00 Flexaði vöðvana í Talent og fékk fimmtíu vinabeiðnir „Facebook sprakk eiginlega hjá mér," segir Gollrir eftirherman Dagbjartur Daði Jónsson 10.2.2015 08:30 Hera Hilmars heiðruð í Berlín: Tók við verðlaununum frá Natalie Portman Leikkonan íslenska valin í hóp tíu efnilegra, evrópskra leikara. 9.2.2015 22:38 Friðrik Dór sækir grunnskólana heim fyrir Eurovision Friðrik segir aðstandendur lagsins Í síðasta skipti hafa sent út boð á skólastjórnendur og spurt hvort þeir hefðu áhuga á að fá þá í heimsókn. 9.2.2015 22:16 Skúfpáfinn Peaches hermir eftir hjónum að rífast „Við erum ekki viss um hvað hún er að segja, en hún er greinilega með einhver stóryrði,“ segir eigandi fuglsins. 9.2.2015 21:09 Nýja "It" stelpan slær í gegn Stelpan sem varð fræg á einni nóttu fyrir dansinn í Chandelier 9.2.2015 18:00 Hozier sendi kveðju á gesti Hlustendaverðlaunanna Írski tónlistarmaðurinn Hozier var þakklátur Íslendingum fyrir að velja lag sitt besta lag ársins. 9.2.2015 17:06 Andlegt anarkí í Tjarnarbíói Gunný Ísis frumsýnir heimildamyndina Svitahof. 9.2.2015 17:05 Beck virðir West: Kanye ætlaði aftur óboðinn upp á svið "Beck þarf að virða listamennsku og hefði átt að gefa Beyoncé verðlaunin sín. Maður er orðinn þreyttur á svona hlutum, þarna er verið að gera lítið úr listinni," segir Kanye West. 9.2.2015 16:39 Hawking og Beckham mættu á BAFTA Bresku kvikmyndaverðlaunin voru afhent í gær. 9.2.2015 14:59 Straight Outta Compton: Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni um N.W.A. Dr. Dre og Ice Cube keyra um Compton-hverfið í eftirminnilegri stiklu. 9.2.2015 14:16 Bíddu aðeins .. Það er jákvætt og hollt á allan hátt að taka þátt í hlaupahóp. Bæði er félagsskapurinn uppörvandi og þarna er saman kominn fólk á öllum aldrei með það sameiginlega markmið að bæta heilsuna. 9.2.2015 14:00 „Þá verða Facebook vinirnir bara 4999“ Edda Björgvinsdóttir er gestur í nýjasta þætti Fókus á Stöð 2. Þar er farið yfir feril Eddu, sem er vægast sagt fjölbreyttur og skemmtilegur. 9.2.2015 13:09 5 krydda gulrótarkaka með kanill lime rjómaostakremi Ertu búin að bíða í ofvæni eftir þessari uppskrift úr Eldhúsinu hans Eyþórs? Hér er hún komin. 9.2.2015 13:00 Listi yfir alla 83 sigurvegarana á Grammy-hátíðinni Segja má að sigurvegari kvöldsins hafi verið Sam Smith sem hreppti fern verðlaun, þar á meðal lag ársins auk þess sem hann var valinn nýliði ársins. 9.2.2015 12:41 Verzlingar fara í sleik gegn gjaldi til þess að byggja skóla í Afríku Hægt verður að kaupa venjulegan koss á 100 krónur, en þeir sem hafa áhuga á frekara kossaflensi geta keypt sleik á fimm þúsund krónur og svokallaðan þrísleik á tíu þúsund krónur. 9.2.2015 11:32 Misgóð dress á Grammy Ekki voru allir stílistarnir með þetta fyrir hátíðina í gær. 9.2.2015 11:15 Söngvakeppnin brýtur eigin reglur Nöfn dómnefndarmanna áttu að vera opinber viku fyrir úrslitin - Leynidómnefndin sem valdi lag í úrslitin fæst ekki opinberuð. 9.2.2015 11:00 Hvað gerist í kynsjúkdómaskoðun? Hefur þú ekki alltaf velt því fyrir þér hvað raunverulega felist í því að láta kanna hvort þú sért með kynsjúkdóm? 9.2.2015 11:00 Kanye grætti Kim á Grammys Kanye West flutti lagið Only One 9.2.2015 10:41 Velti sleðanum og fór úr axlarlið Strákarnir í Illa farnir eru staddir á Sauðárkróki og skella sér á vélsleða. Það reyndar gengur ekki betur en svo að Davíð veltir sínum sleða og fer úr axlarlið. 9.2.2015 10:30 Sýna stuttmynd í San Francisco Listahópurinn Icelandic Poniez tekur þátt í kvikmyndahátíðinni SF Indiefest næstkomandi laugardag. 9.2.2015 10:00 Næstu tvö ár verða mjög annasöm Mikið er um að vera hjá Of Monsters and Men þessa dagana. Platan að klárast. 9.2.2015 09:00 Fetar nýjar slóðir Björg Magnúsdóttir undirbýr sig nú af kappi fyrir sitt fyrsta uppistand. 9.2.2015 09:00 Jóhannes Haukur missti af vélinni "Þá endurtók flugvallarstarfsmaðurinn nafnið mitt og það hljómaði ekkert eins og neitt sem líkist nafninu mínu.“ 9.2.2015 09:00 Fá lengri tíma með börnum eftir andlát Styrktarfélagið Gleym mér ei gaf Landspítalanum kælivöggu í síðustu viku. Hún gefur foreldrum barna sem andast á meðgöngu eða í fæðingu meira tíma til að syrgja og kveðja. Umræðan erfitt málefni en hefur opnast mikið. 9.2.2015 09:00 Aldrei fór ég suður með breyttu sniði Fyrirkomulagi hátíðarinnar hefur verið breytt. Fyrstu hljómsveitirnar tilkynntar. 9.2.2015 08:00 Heimsfrumsýning á Vísi: Á bak við tjöldin við gerð Game of Thrones Hálftímalangur þáttur sem HBO gerði þar sem farið er á bak við tjöldin við gerð þáttanna. 9.2.2015 01:00 „Syngur á grænlensku og talar ensku með dönskum hreim“ Enn stelur Grænlendingur senunni í Ísland Got Talent 8.2.2015 21:40 Veldu besta augnablikið: Kem aftur, rappararnir og flexarinn Taktu þátt og þú gætir unnið glæsilega vinninga. 8.2.2015 21:16 Sló í gegn hjá salnum en heillaði ekki dómarana Frumleg Gollris eftirherma dugði ekki til. 8.2.2015 20:52 Ung móðir frá Akranesi söng Selmu upp úr skónum Þriðji keppandinn sem fer áfram með gullhnappinum. 8.2.2015 20:33 Söng sem Andrés Önd en komst ekki áfram Ögmundur Karvelsson gerði tilraun annað árið í röð í Ísland Got Talent. 8.2.2015 20:15 Jóhann fer tómhentur heim af BAFTA Alexandre Desplat fékk verðlaunin fyrir tónlistina í The Grand Budapest Hotel. 8.2.2015 19:30 Lífið er sannarlega undarlegt Unglingsárin geta verið svo skelfilega vandræðaleg. "Af hverju sagði ég þetta? Ég gæfi allt til að snúa við tímanum." Þessi síðasta setning er grunnhugmynd Life Is Strange frá framleiðandanum Dontnod. 8.2.2015 19:21 Sjá næstu 50 fréttir
Er járn ekki lengur í tísku? Heimilislæknirinn Ágúst Óskar Gústafsson opnaði nýlega facebook síðu sem hann tileinkar járni. Honum finnst umræða um það vera of lítil og veltir fyrir sér hvort járn sé jafnvel dottið úr tísku. 10.2.2015 12:00
Fólki boðið í sína eigin jarðaför í staðinn fyrir tíma í ljósabekk Myndband sem sýnir hættuna við það að stunda ljós gengur nú um netheima. 10.2.2015 11:27
Feðgar á ferð gera þætti um Suðurland Magnús Hlynur og sonur hans Fannar Freyr hafa undirritað samning við 365 um framleiðslu á þáttunum Feðgar á ferð sem sýndir verða í sumar á Stöð 2. 10.2.2015 11:15
Tíu staðreyndir um sæði Margir halda að sæði sé bara eitthvað hvítt og glært sem getur búið til börn en heimur sæðis er mjög áhugaverður 10.2.2015 11:00
Flytja Wish You Were Here Hljómsveitin Dúndurfréttir flytur lög af plötu Pink Floyd, Wish You Were Here, í apríl í tilefni þess að fjörutíu ár eru liðin síðan hún kom út. 10.2.2015 11:00
Samstarf Red Bull Music Academy og Sónar Reykjavík Völdum tónleikum verður útvarpað af RBMA, m.a. með Mugison. Rúm hálf milljón manna hlustar á stöðina í hverjum mánuði. 10.2.2015 10:30
Grillað grasker, smámaís og paprika með möndluolíu Í síðast þætti í Eldhúsinu hans Eyþórs á Stöð 2 bjó hann til dásamlegt salat sem á við hvort sem er að sumri eða vetri til. 10.2.2015 10:00
Nýtt efni frá Young Karin í mars Hljómsveitin stóð sig vel á Eurosonic-hátíðinni. Óvíst hvort hún spilar í Texas. 10.2.2015 10:00
Hannaði hljóðeinangrandi risastól Húsgagnahönnuðurinn Gróa Ó. Þorgeirsdóttir hannaði ekki bara stól heldur upplifun 10.2.2015 09:30
Svefn, bætir og kætir Svefn er lífsnauðsynlegur og þegar hann fer úr skorðum þá getur allt lífið, og heilsan, farið úr skorðum 10.2.2015 09:00
The Wailers spila á Secret Solstice Hin heimsfræga reggíhljómsveit hefur boðað komu sína til Íslands í sumar. 10.2.2015 09:00
Flexaði vöðvana í Talent og fékk fimmtíu vinabeiðnir „Facebook sprakk eiginlega hjá mér," segir Gollrir eftirherman Dagbjartur Daði Jónsson 10.2.2015 08:30
Hera Hilmars heiðruð í Berlín: Tók við verðlaununum frá Natalie Portman Leikkonan íslenska valin í hóp tíu efnilegra, evrópskra leikara. 9.2.2015 22:38
Friðrik Dór sækir grunnskólana heim fyrir Eurovision Friðrik segir aðstandendur lagsins Í síðasta skipti hafa sent út boð á skólastjórnendur og spurt hvort þeir hefðu áhuga á að fá þá í heimsókn. 9.2.2015 22:16
Skúfpáfinn Peaches hermir eftir hjónum að rífast „Við erum ekki viss um hvað hún er að segja, en hún er greinilega með einhver stóryrði,“ segir eigandi fuglsins. 9.2.2015 21:09
Nýja "It" stelpan slær í gegn Stelpan sem varð fræg á einni nóttu fyrir dansinn í Chandelier 9.2.2015 18:00
Hozier sendi kveðju á gesti Hlustendaverðlaunanna Írski tónlistarmaðurinn Hozier var þakklátur Íslendingum fyrir að velja lag sitt besta lag ársins. 9.2.2015 17:06
Beck virðir West: Kanye ætlaði aftur óboðinn upp á svið "Beck þarf að virða listamennsku og hefði átt að gefa Beyoncé verðlaunin sín. Maður er orðinn þreyttur á svona hlutum, þarna er verið að gera lítið úr listinni," segir Kanye West. 9.2.2015 16:39
Straight Outta Compton: Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni um N.W.A. Dr. Dre og Ice Cube keyra um Compton-hverfið í eftirminnilegri stiklu. 9.2.2015 14:16
Bíddu aðeins .. Það er jákvætt og hollt á allan hátt að taka þátt í hlaupahóp. Bæði er félagsskapurinn uppörvandi og þarna er saman kominn fólk á öllum aldrei með það sameiginlega markmið að bæta heilsuna. 9.2.2015 14:00
„Þá verða Facebook vinirnir bara 4999“ Edda Björgvinsdóttir er gestur í nýjasta þætti Fókus á Stöð 2. Þar er farið yfir feril Eddu, sem er vægast sagt fjölbreyttur og skemmtilegur. 9.2.2015 13:09
5 krydda gulrótarkaka með kanill lime rjómaostakremi Ertu búin að bíða í ofvæni eftir þessari uppskrift úr Eldhúsinu hans Eyþórs? Hér er hún komin. 9.2.2015 13:00
Listi yfir alla 83 sigurvegarana á Grammy-hátíðinni Segja má að sigurvegari kvöldsins hafi verið Sam Smith sem hreppti fern verðlaun, þar á meðal lag ársins auk þess sem hann var valinn nýliði ársins. 9.2.2015 12:41
Verzlingar fara í sleik gegn gjaldi til þess að byggja skóla í Afríku Hægt verður að kaupa venjulegan koss á 100 krónur, en þeir sem hafa áhuga á frekara kossaflensi geta keypt sleik á fimm þúsund krónur og svokallaðan þrísleik á tíu þúsund krónur. 9.2.2015 11:32
Söngvakeppnin brýtur eigin reglur Nöfn dómnefndarmanna áttu að vera opinber viku fyrir úrslitin - Leynidómnefndin sem valdi lag í úrslitin fæst ekki opinberuð. 9.2.2015 11:00
Hvað gerist í kynsjúkdómaskoðun? Hefur þú ekki alltaf velt því fyrir þér hvað raunverulega felist í því að láta kanna hvort þú sért með kynsjúkdóm? 9.2.2015 11:00
Velti sleðanum og fór úr axlarlið Strákarnir í Illa farnir eru staddir á Sauðárkróki og skella sér á vélsleða. Það reyndar gengur ekki betur en svo að Davíð veltir sínum sleða og fer úr axlarlið. 9.2.2015 10:30
Sýna stuttmynd í San Francisco Listahópurinn Icelandic Poniez tekur þátt í kvikmyndahátíðinni SF Indiefest næstkomandi laugardag. 9.2.2015 10:00
Næstu tvö ár verða mjög annasöm Mikið er um að vera hjá Of Monsters and Men þessa dagana. Platan að klárast. 9.2.2015 09:00
Fetar nýjar slóðir Björg Magnúsdóttir undirbýr sig nú af kappi fyrir sitt fyrsta uppistand. 9.2.2015 09:00
Jóhannes Haukur missti af vélinni "Þá endurtók flugvallarstarfsmaðurinn nafnið mitt og það hljómaði ekkert eins og neitt sem líkist nafninu mínu.“ 9.2.2015 09:00
Fá lengri tíma með börnum eftir andlát Styrktarfélagið Gleym mér ei gaf Landspítalanum kælivöggu í síðustu viku. Hún gefur foreldrum barna sem andast á meðgöngu eða í fæðingu meira tíma til að syrgja og kveðja. Umræðan erfitt málefni en hefur opnast mikið. 9.2.2015 09:00
Aldrei fór ég suður með breyttu sniði Fyrirkomulagi hátíðarinnar hefur verið breytt. Fyrstu hljómsveitirnar tilkynntar. 9.2.2015 08:00
Heimsfrumsýning á Vísi: Á bak við tjöldin við gerð Game of Thrones Hálftímalangur þáttur sem HBO gerði þar sem farið er á bak við tjöldin við gerð þáttanna. 9.2.2015 01:00
„Syngur á grænlensku og talar ensku með dönskum hreim“ Enn stelur Grænlendingur senunni í Ísland Got Talent 8.2.2015 21:40
Veldu besta augnablikið: Kem aftur, rappararnir og flexarinn Taktu þátt og þú gætir unnið glæsilega vinninga. 8.2.2015 21:16
Sló í gegn hjá salnum en heillaði ekki dómarana Frumleg Gollris eftirherma dugði ekki til. 8.2.2015 20:52
Ung móðir frá Akranesi söng Selmu upp úr skónum Þriðji keppandinn sem fer áfram með gullhnappinum. 8.2.2015 20:33
Söng sem Andrés Önd en komst ekki áfram Ögmundur Karvelsson gerði tilraun annað árið í röð í Ísland Got Talent. 8.2.2015 20:15
Jóhann fer tómhentur heim af BAFTA Alexandre Desplat fékk verðlaunin fyrir tónlistina í The Grand Budapest Hotel. 8.2.2015 19:30
Lífið er sannarlega undarlegt Unglingsárin geta verið svo skelfilega vandræðaleg. "Af hverju sagði ég þetta? Ég gæfi allt til að snúa við tímanum." Þessi síðasta setning er grunnhugmynd Life Is Strange frá framleiðandanum Dontnod. 8.2.2015 19:21
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist