Fleiri fréttir Sverrir Guðnason tilnefndur til menningarverðlauna Ástæða tilnefningarinnar er sögð vera að augu áhorfanda dragast að honum í hverju atriði sem hann leiki í. 8.2.2015 11:51 Baltasar vinnur að nýrri mynd Leikstjórinn lýsir henni sem raunverulegri útgáfu af Taken. 8.2.2015 11:23 Villimennirnir slegnir út í villimennsku Illugi Jökulsson rekur hér hina grimmilegu innrás Frakka í Alsír. 8.2.2015 10:00 Pönk er mjög praktísk lífssýn Óttarr Proppé átti litríkan feril að baki sem tónlistarmaður og bjó að reynslu af borgarstjórnarmálum þegar hann settist á þing árið 2013 fyrir Besta flokkinn. Hann þolir því vel takmarkaðan svefn og óreglu á máltíðum þegar skorpur eru í þinginu. 8.2.2015 10:00 Sítrónur, allra meina bót Fólk hefur löngum treyst hinum gula ofurávexti fyrir ótrúlegustu heilsukvillum en margt bendir til þess að glas á dag, komi heilsunni í lag. 8.2.2015 09:00 Heard fékk snekkju í brúðargjöf Johnny Depp hefur endurnefnt snekkju sem hann sigldi á með Vanessu Paradis. 8.2.2015 09:00 Lögin sjö sem keppa til úrslita í undankeppninni Það liggur nú fyrir hvaða lög munu keppa um það að taka þátt í úrslitakvöldi Eurovision 7.2.2015 21:26 Líflegar Eurovision umræður á Twitter Á Ríkissjónvarpinu stendur nú yfir síðara undankvöld undankeppni Eurovision. 7.2.2015 21:15 Hlustendaverðlaunin: Myndaveisla frá kvöldinu Hlustendaverðlaunin 2015 voru afhent í glæsilegri tónlistarveislu í Gamla Bíói í gær. Viðburðurinn var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 og Bravó. 7.2.2015 19:02 Úr örvæntingu yfir í andakt Magnaðir tónleikar Kammersveitar Reykjavíkur. 7.2.2015 16:30 Gróska sem kemur mörgum á óvart Stærsta yfirlitssýning á íslenska málverkinu sem hefur verið haldin á landinu var opnuð í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi í gær. 7.2.2015 16:00 Leynist ærsladraugur líka heima hjá þér? Heimilið er athvarf í augum flestra fjölskyldna og er það dagleg barátta okkar flestra að halda því réttum megin við ruslahaugana. En hver er besta leiðin til þess að fá heimilisfólkið í lið með sér? 7.2.2015 14:00 Besta augnablikið: Krummi hlutskarpastur Atriðið með Krumma bar sigur úr bítum í áhorfendakosningu annars þáttar Ísland Got Talent. 7.2.2015 12:00 Vampírubörn úti um allt hús Heimsdagur barna er í dag en þá er boðið upp á fjölbreyttar smiðjur fyrir börn í Borgarbókasafninu. 7.2.2015 12:00 Flétta úr hári langömmu Elín Bríta Sigvaldadóttir vöruhönnuður er safnari í eðli sínu og á mikið af fallegum hlutum. Henni líður best við skrifborð inn í stofu þar sem hún getur fylgst með syninum leika sér á gólfinu. 7.2.2015 12:00 Óvíst hvort staðgengill finnist Aðstandendur Sónar leita að sveit til að fylla skarð TV On The Radio. 7.2.2015 12:00 Aldrei fleiri konur í Krýsuvík Lovísa Christiansen hefur starfað sem framkvæmdastjóri meðferðarheimilisins í Krýsuvík í átján ár. Mörg hundruð manns hafa fengið hjálp gegn áfengis- og vímuefnavanda á heimilinu en núna eru konur í fyrsta skipti í meirihluta sjúklinga. 7.2.2015 12:00 Íslensk nýsköpun ber ávöxt Nýr íslenskur bjór á markað sem er blanda af lagerbjór og ávaxtadrykkjum. 7.2.2015 11:30 Fengum söng og súkkulaðiköku Ingólfur Bjarni Sigfússon fréttamaður býst við að gera sér glaðan dag í kvöld og fagna því að vera fertugur í dag en segir þetta eitt minnst skipulagða afmæli sem hann hafi haldið. 7.2.2015 11:00 Vildum komast út úr stúdíóinu „Nýja efnið lofa einstaklega góðu.“ 7.2.2015 11:00 Willum Þór setur pókermótið Alþingismaðurinn Willum Þór Þórsson mun setja pókermótið Stórbokka á Grand hóteli í dag. 7.2.2015 10:30 Kjúklingalundir í harissa með kínóa og jógúrt dressingu Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til girnilegar Kjúklingalundir í harissa með kínóa og jógúrt dressingu í þætti sínum Eldhúsinu hans Eyþórs á Stöð 2. 7.2.2015 10:00 Listin að krydda kynlífið Hvað felst í því að vilja bæta kynlífið sitt? Eru það kynlífsráð þar sem kaupa skal græju eða er það ný stelling eða ný staðsetning? 7.2.2015 10:00 Ég er bara lítill strákur í hinum stóra heimi kvikmyndanna Gunnar Jónsson leikari er í aðalhlutverki í nýrri kvikmynd Dags Kára, Virgin Mountain eða Fúsi, sem verður frumsýnd í Berlín um helgina. Hann segist aldrei hafa fengið jafn langan tíma til þess að undirbúa sig fyrir eitt hlutverk. 7.2.2015 10:00 Star Wars-safn metið á 300 þúsund Íris Björk Róberts hefur safnað Star Wars-fígúrum í tæp tuttugu ár. Mikilvægt er að fígúrurnar séu enn í pakkningunum. Verðmætið eykst með hverju árinu. 7.2.2015 10:00 Jákvæð viðbrögð frá Rihönnu StopWaitGo nota rödd Maríu Ólafsdóttur til að ná eyrum þekktra söngvara. 7.2.2015 09:30 Ungur Húsvíkingur í tónleikaferð erlendis Lag eftir Húsvíkinginginn Axel Flóvent Daðason hefur fengið mikla spilun á Spotify. Framundan er plötuútgáfa og búferlaflutningar á milli landshluta. 7.2.2015 09:00 Gjörsamlega endurnærður eftir frí á Balí Kemur sterkur til leiks eftir að hafa slappað af í fimm vikur. 7.2.2015 08:00 Hlustendaverðlaunin í heild sinni Athöfnin verður einstaklega glæsileg og munu margir af helstu tónlistarmönnum Íslands koma fram. 6.2.2015 17:48 Sigurvegarar Hlustendaverðlaunanna: Kaleo hljómsveit ársins Mikið var um dýrðir á Hlustendaverðlaunum 2015 sem fóru fram í kvöld. 6.2.2015 21:30 Einar Ágúst ætlar aftur í pilsið fræga Hann klæddist pilsinu síðast í Eurovision árið 2000 en passar ennþá í það og ætlar að rifja upp gamla takta. 6.2.2015 18:30 Grammy verðlaunin: Bein útsending á twitter Grammy verðlaunin verða afhend í 57. sinn í nótt 6.2.2015 18:00 Tom Hanks og Wilson sameinaðir á ný Það voru fagnaðarfundir hjá þeim félögum 6.2.2015 17:30 Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna: Þú hefur ekki hundsvit á bókum Framlag Framhaldsskóla Norðurlands Vestra 6.2.2015 17:00 Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna: Kósýkvöld sem breytist í hrylling Framlag Fjölbrautaskóla Norðurlands Vestra 6.2.2015 16:30 Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna: Afleiðingar alsælu Framlag Borgarholtsskóla 6.2.2015 16:30 Hlustendaverðlaunin 2015: „Þessi tilnefning hefur þýðingu" Seinni undirbúningsþátturinn fyrir Hlustendaverðlaunin, sem afhent verða í kvöld. 6.2.2015 16:18 Gefur út myndband á Snapchat Söngkonan fer óvenjulegar leiðir 6.2.2015 16:15 Grammy verðlaunin: Eftirminnileg augnablik Grammy verðlaunin verða afhend á sunnudag 6.2.2015 16:00 Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna: Átakanleg mynd um afleiðingar nauðgunar Framlag Fjölbrautaskólans í Garðabæ 6.2.2015 16:00 Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna: Neyðarástand í matsalnum Framlag Borgarholtsskóla 6.2.2015 15:30 Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna: Óþægilegasta lyftuferð allta tíma Framlag Tækniskólans 6.2.2015 15:00 Karlmenn og tilfinningar 6.2.2015 15:00 Konur keppast um miða á Grandos: „Systir mín er orðin single og hún verður að sjá þessa kroppa" "Ég verð lika 25 ára þann 18. febrúar svo það væri sko ekki leiðinlegt að halda uppá það með þessum ofurfolum." 6.2.2015 14:53 Stefán og Gísli Freyr berjast um fyrsta sætið í QuizUp Eru langstigahæstir í söguflokki í spurningaleiknum frá Plain Vanilla. 6.2.2015 14:48 Sjá næstu 50 fréttir
Sverrir Guðnason tilnefndur til menningarverðlauna Ástæða tilnefningarinnar er sögð vera að augu áhorfanda dragast að honum í hverju atriði sem hann leiki í. 8.2.2015 11:51
Baltasar vinnur að nýrri mynd Leikstjórinn lýsir henni sem raunverulegri útgáfu af Taken. 8.2.2015 11:23
Villimennirnir slegnir út í villimennsku Illugi Jökulsson rekur hér hina grimmilegu innrás Frakka í Alsír. 8.2.2015 10:00
Pönk er mjög praktísk lífssýn Óttarr Proppé átti litríkan feril að baki sem tónlistarmaður og bjó að reynslu af borgarstjórnarmálum þegar hann settist á þing árið 2013 fyrir Besta flokkinn. Hann þolir því vel takmarkaðan svefn og óreglu á máltíðum þegar skorpur eru í þinginu. 8.2.2015 10:00
Sítrónur, allra meina bót Fólk hefur löngum treyst hinum gula ofurávexti fyrir ótrúlegustu heilsukvillum en margt bendir til þess að glas á dag, komi heilsunni í lag. 8.2.2015 09:00
Heard fékk snekkju í brúðargjöf Johnny Depp hefur endurnefnt snekkju sem hann sigldi á með Vanessu Paradis. 8.2.2015 09:00
Lögin sjö sem keppa til úrslita í undankeppninni Það liggur nú fyrir hvaða lög munu keppa um það að taka þátt í úrslitakvöldi Eurovision 7.2.2015 21:26
Líflegar Eurovision umræður á Twitter Á Ríkissjónvarpinu stendur nú yfir síðara undankvöld undankeppni Eurovision. 7.2.2015 21:15
Hlustendaverðlaunin: Myndaveisla frá kvöldinu Hlustendaverðlaunin 2015 voru afhent í glæsilegri tónlistarveislu í Gamla Bíói í gær. Viðburðurinn var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 og Bravó. 7.2.2015 19:02
Gróska sem kemur mörgum á óvart Stærsta yfirlitssýning á íslenska málverkinu sem hefur verið haldin á landinu var opnuð í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi í gær. 7.2.2015 16:00
Leynist ærsladraugur líka heima hjá þér? Heimilið er athvarf í augum flestra fjölskyldna og er það dagleg barátta okkar flestra að halda því réttum megin við ruslahaugana. En hver er besta leiðin til þess að fá heimilisfólkið í lið með sér? 7.2.2015 14:00
Besta augnablikið: Krummi hlutskarpastur Atriðið með Krumma bar sigur úr bítum í áhorfendakosningu annars þáttar Ísland Got Talent. 7.2.2015 12:00
Vampírubörn úti um allt hús Heimsdagur barna er í dag en þá er boðið upp á fjölbreyttar smiðjur fyrir börn í Borgarbókasafninu. 7.2.2015 12:00
Flétta úr hári langömmu Elín Bríta Sigvaldadóttir vöruhönnuður er safnari í eðli sínu og á mikið af fallegum hlutum. Henni líður best við skrifborð inn í stofu þar sem hún getur fylgst með syninum leika sér á gólfinu. 7.2.2015 12:00
Óvíst hvort staðgengill finnist Aðstandendur Sónar leita að sveit til að fylla skarð TV On The Radio. 7.2.2015 12:00
Aldrei fleiri konur í Krýsuvík Lovísa Christiansen hefur starfað sem framkvæmdastjóri meðferðarheimilisins í Krýsuvík í átján ár. Mörg hundruð manns hafa fengið hjálp gegn áfengis- og vímuefnavanda á heimilinu en núna eru konur í fyrsta skipti í meirihluta sjúklinga. 7.2.2015 12:00
Íslensk nýsköpun ber ávöxt Nýr íslenskur bjór á markað sem er blanda af lagerbjór og ávaxtadrykkjum. 7.2.2015 11:30
Fengum söng og súkkulaðiköku Ingólfur Bjarni Sigfússon fréttamaður býst við að gera sér glaðan dag í kvöld og fagna því að vera fertugur í dag en segir þetta eitt minnst skipulagða afmæli sem hann hafi haldið. 7.2.2015 11:00
Willum Þór setur pókermótið Alþingismaðurinn Willum Þór Þórsson mun setja pókermótið Stórbokka á Grand hóteli í dag. 7.2.2015 10:30
Kjúklingalundir í harissa með kínóa og jógúrt dressingu Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til girnilegar Kjúklingalundir í harissa með kínóa og jógúrt dressingu í þætti sínum Eldhúsinu hans Eyþórs á Stöð 2. 7.2.2015 10:00
Listin að krydda kynlífið Hvað felst í því að vilja bæta kynlífið sitt? Eru það kynlífsráð þar sem kaupa skal græju eða er það ný stelling eða ný staðsetning? 7.2.2015 10:00
Ég er bara lítill strákur í hinum stóra heimi kvikmyndanna Gunnar Jónsson leikari er í aðalhlutverki í nýrri kvikmynd Dags Kára, Virgin Mountain eða Fúsi, sem verður frumsýnd í Berlín um helgina. Hann segist aldrei hafa fengið jafn langan tíma til þess að undirbúa sig fyrir eitt hlutverk. 7.2.2015 10:00
Star Wars-safn metið á 300 þúsund Íris Björk Róberts hefur safnað Star Wars-fígúrum í tæp tuttugu ár. Mikilvægt er að fígúrurnar séu enn í pakkningunum. Verðmætið eykst með hverju árinu. 7.2.2015 10:00
Jákvæð viðbrögð frá Rihönnu StopWaitGo nota rödd Maríu Ólafsdóttur til að ná eyrum þekktra söngvara. 7.2.2015 09:30
Ungur Húsvíkingur í tónleikaferð erlendis Lag eftir Húsvíkinginginn Axel Flóvent Daðason hefur fengið mikla spilun á Spotify. Framundan er plötuútgáfa og búferlaflutningar á milli landshluta. 7.2.2015 09:00
Gjörsamlega endurnærður eftir frí á Balí Kemur sterkur til leiks eftir að hafa slappað af í fimm vikur. 7.2.2015 08:00
Hlustendaverðlaunin í heild sinni Athöfnin verður einstaklega glæsileg og munu margir af helstu tónlistarmönnum Íslands koma fram. 6.2.2015 17:48
Sigurvegarar Hlustendaverðlaunanna: Kaleo hljómsveit ársins Mikið var um dýrðir á Hlustendaverðlaunum 2015 sem fóru fram í kvöld. 6.2.2015 21:30
Einar Ágúst ætlar aftur í pilsið fræga Hann klæddist pilsinu síðast í Eurovision árið 2000 en passar ennþá í það og ætlar að rifja upp gamla takta. 6.2.2015 18:30
Grammy verðlaunin: Bein útsending á twitter Grammy verðlaunin verða afhend í 57. sinn í nótt 6.2.2015 18:00
Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna: Þú hefur ekki hundsvit á bókum Framlag Framhaldsskóla Norðurlands Vestra 6.2.2015 17:00
Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna: Kósýkvöld sem breytist í hrylling Framlag Fjölbrautaskóla Norðurlands Vestra 6.2.2015 16:30
Hlustendaverðlaunin 2015: „Þessi tilnefning hefur þýðingu" Seinni undirbúningsþátturinn fyrir Hlustendaverðlaunin, sem afhent verða í kvöld. 6.2.2015 16:18
Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna: Átakanleg mynd um afleiðingar nauðgunar Framlag Fjölbrautaskólans í Garðabæ 6.2.2015 16:00
Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna: Óþægilegasta lyftuferð allta tíma Framlag Tækniskólans 6.2.2015 15:00
Konur keppast um miða á Grandos: „Systir mín er orðin single og hún verður að sjá þessa kroppa" "Ég verð lika 25 ára þann 18. febrúar svo það væri sko ekki leiðinlegt að halda uppá það með þessum ofurfolum." 6.2.2015 14:53
Stefán og Gísli Freyr berjast um fyrsta sætið í QuizUp Eru langstigahæstir í söguflokki í spurningaleiknum frá Plain Vanilla. 6.2.2015 14:48