Fleiri fréttir

Pönk er mjög praktísk lífssýn

Óttarr Proppé átti litríkan feril að baki sem tónlistarmaður og bjó að reynslu af borgarstjórnarmálum þegar hann settist á þing árið 2013 fyrir Besta flokkinn. Hann þolir því vel takmarkaðan svefn og óreglu á máltíðum þegar skorpur eru í þinginu.

Sítrónur, allra meina bót

Fólk hefur löngum treyst hinum gula ofurávexti fyrir ótrúlegustu heilsukvillum en margt bendir til þess að glas á dag, komi heilsunni í lag.

Gróska sem kemur mörgum á óvart

Stærsta yfirlitssýning á íslenska málverkinu sem hefur verið haldin á landinu var opnuð í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi í gær.

Leynist ærsladraugur líka heima hjá þér?

Heimilið er athvarf í augum flestra fjölskyldna og er það dagleg barátta okkar flestra að halda því réttum megin við ruslahaugana. En hver er besta leiðin til þess að fá heimilisfólkið í lið með sér?

Flétta úr hári langömmu

Elín Bríta Sigvaldadóttir vöruhönnuður er safnari í eðli sínu og á mikið af fallegum hlutum. Henni líður best við skrifborð inn í stofu þar sem hún getur fylgst með syninum leika sér á gólfinu.

Aldrei fleiri konur í Krýsuvík

Lovísa Christiansen hefur starfað sem framkvæmdastjóri meðferðarheimilisins í Krýsuvík í átján ár. Mörg hundruð manns hafa fengið hjálp gegn áfengis- og vímuefnavanda á heimilinu en núna eru konur í fyrsta skipti í meirihluta sjúklinga.

Fengum söng og súkkulaðiköku

Ingólfur Bjarni Sigfússon fréttamaður býst við að gera sér glaðan dag í kvöld og fagna því að vera fertugur í dag en segir þetta eitt minnst skipulagða afmæli sem hann hafi haldið.

Listin að krydda kynlífið

Hvað felst í því að vilja bæta kynlífið sitt? Eru það kynlífsráð þar sem kaupa skal græju eða er það ný stelling eða ný staðsetning?

Ég er bara lítill strákur í hinum stóra heimi kvikmyndanna

Gunnar Jónsson leikari er í aðalhlutverki í nýrri kvikmynd Dags Kára, Virgin Mountain eða Fúsi, sem verður frumsýnd í Berlín um helgina. Hann segist aldrei hafa fengið jafn langan tíma til þess að undirbúa sig fyrir eitt hlutverk.

Star Wars-safn metið á 300 þúsund

Íris Björk Róberts hefur safnað Star Wars-fígúrum í tæp tuttugu ár. Mikilvægt er að fígúrurnar séu enn í pakkningunum. Verðmætið eykst með hverju árinu.

Sjá næstu 50 fréttir