Fleiri fréttir

Áramótaheitin 2015

Á miðnætti gengur nýtt ár í garð og fjölmargir strengja áramótaheit í tilefni þess. Fréttablaðið tók nokkra einstaklinga tali og grennslaðist fyrir um áramótaheit þeirra.

Allt á réttri leið

Það var virkilega spennandi á sínum tíma þegar heyrðist af tilvist Oyama, íslenskrar hljómsveitar sem spilaði skóglápstónlist (e. shoegaze).

Spennt fyrir 2015

Sigríður Kling er litríkur persónuleiki sem sjaldan liggur á skoðunum sínum. Hún horfir til stjarnanna og segist hafa gott næmi fyrir því sem fram undan er. Sigga er bjartsýn á komandi ár og segir margt spennandi eiga eftir að gerast.

Skemmtilega plottdrifið verk

Dúkkuheimili Ibsens var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í gær. Leikstjórinn Harpa Arnardóttir segir magnað að skynja samtímann gegnum 135 ára gamalt leikverk.

Kynlegur kynlífsfróðleikur

Tvö leggöng, maður án typpis, sterkasta píka heims og ofnæmisviðbrögð við brundi! Hér verður tekið saman það helsta í kynlífstengdum fréttum á árinu sem er að líða.

Opna hugsunkvenna.is

Heimasíðan hugsunkvenna.is verður opnuð í dag um leið og Bríet Bjarnhéðinsdóttir kvenréttindakona verður heiðruð. Síðan er ætluð sem námsefni fyrir skólafólk.

„Ég nenni alltaf að dreyma“

Teitur Magnússon er listamaður fram í fingurgóma, það vita þeir sem til hans þekkja. Hann er líklega þekktastur sem annar söngvara reggíhljómsveitarinnar Ojba Rasta þar sem hann leikur einnig á gítar.

Nýfæddur sonur fékk Arsenal-teppi

Lárus Jón Björnsson eyddi hálfu ári í að prjóna Arsenal-teppi handa syni sínum, sem kom í heiminn á annan í jólum. Sonurinn horfði á leik vafinn inn í teppið.

Best klæddu mennirnir 2014

Það má með sanni segja að karlmennirnir hafi svo sannarlega verið flottir í tauinu þetta árið.

Ekki ætlaðar börnum

Facebook-hópurinn Íslenzk myndbönd er tileinkaður nostalgískum VHS-kápum.

Sjá næstu 50 fréttir