Óljóst hvort Bono spili aftur á gítar Birgir Olgeirsson skrifar 2. janúar 2015 11:00 Bono ávarpaði aðdáendur sína með bréfi á vefsíðu hljómsveitarinnar U2. visir/getty Tónlistarmaðurinn Bono óttast að hann muni aldrei framar leika á gítar eftir hjólreiðaslysið í nóvember síðastliðnum þar sem hann brotnaði illa í andliti, á öxlinni og á handlegg þar sem setja þurfti þrjár málmplötur og átján skrúfur til að koma brotinu saman. Bono segir núna í bréfi til aðdáenda sinna á vefsíðu sveitarinnar U2 að hann eigi erfitt með hreyfingu þurfi á öllu sínu að halda til að komast í form fyrir næsta tónleikaferðalag sveitarinnar. „Endurhæfingin hefur gengið hægar en ég bjóst við. Þegar ég skrifa þetta er óljóst hvort ég muni spila aftur á gítar. Félagar mínir hafa þó minnt mig á að hvorki þeir né vestrænt samfélagi stóli á það,“ sagði Bono. „Persónulega á ég eftir að sakna þess að leika ekki á gítarinn. Bara ánægjunnar vegna, burt séð frá lagasmíðum.“ Tengdar fréttir Bono slasaðist í hjólreiðatúr Söngvari U2, Bono, er nokkuð mikið slasaður eftir hjólreiðaslys sem hann lenti í í Central Park á sunnudaginn. 19. nóvember 2014 22:53 Bono í bölvuðu basli Undanfarnar vikur hafa verið erfiðar fyrir Bono, söngvara U2. Fyrst fékk hann og hljómsveit hans á sig gagnrýni fyrir að þröngva nýjustu plötu sinni upp á notendur iTunes, svo opnaðist lúga í einkaþotu hans yfir Berlín og loks datt hann illa á hjóli í New York. 20. nóvember 2014 10:30 Bono getur ekki hreyft sig The Edge, gítarleikari U2, hefur tjáð sig um hjólreiðaslysið sem söngvarinn Bono lenti í á dögunum. 5. desember 2014 13:00 Bono slasast í New York U2 söngvarinn slasaður eftir mótorhjólaslys 17. nóvember 2014 17:39 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Bono óttast að hann muni aldrei framar leika á gítar eftir hjólreiðaslysið í nóvember síðastliðnum þar sem hann brotnaði illa í andliti, á öxlinni og á handlegg þar sem setja þurfti þrjár málmplötur og átján skrúfur til að koma brotinu saman. Bono segir núna í bréfi til aðdáenda sinna á vefsíðu sveitarinnar U2 að hann eigi erfitt með hreyfingu þurfi á öllu sínu að halda til að komast í form fyrir næsta tónleikaferðalag sveitarinnar. „Endurhæfingin hefur gengið hægar en ég bjóst við. Þegar ég skrifa þetta er óljóst hvort ég muni spila aftur á gítar. Félagar mínir hafa þó minnt mig á að hvorki þeir né vestrænt samfélagi stóli á það,“ sagði Bono. „Persónulega á ég eftir að sakna þess að leika ekki á gítarinn. Bara ánægjunnar vegna, burt séð frá lagasmíðum.“
Tengdar fréttir Bono slasaðist í hjólreiðatúr Söngvari U2, Bono, er nokkuð mikið slasaður eftir hjólreiðaslys sem hann lenti í í Central Park á sunnudaginn. 19. nóvember 2014 22:53 Bono í bölvuðu basli Undanfarnar vikur hafa verið erfiðar fyrir Bono, söngvara U2. Fyrst fékk hann og hljómsveit hans á sig gagnrýni fyrir að þröngva nýjustu plötu sinni upp á notendur iTunes, svo opnaðist lúga í einkaþotu hans yfir Berlín og loks datt hann illa á hjóli í New York. 20. nóvember 2014 10:30 Bono getur ekki hreyft sig The Edge, gítarleikari U2, hefur tjáð sig um hjólreiðaslysið sem söngvarinn Bono lenti í á dögunum. 5. desember 2014 13:00 Bono slasast í New York U2 söngvarinn slasaður eftir mótorhjólaslys 17. nóvember 2014 17:39 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Sjá meira
Bono slasaðist í hjólreiðatúr Söngvari U2, Bono, er nokkuð mikið slasaður eftir hjólreiðaslys sem hann lenti í í Central Park á sunnudaginn. 19. nóvember 2014 22:53
Bono í bölvuðu basli Undanfarnar vikur hafa verið erfiðar fyrir Bono, söngvara U2. Fyrst fékk hann og hljómsveit hans á sig gagnrýni fyrir að þröngva nýjustu plötu sinni upp á notendur iTunes, svo opnaðist lúga í einkaþotu hans yfir Berlín og loks datt hann illa á hjóli í New York. 20. nóvember 2014 10:30
Bono getur ekki hreyft sig The Edge, gítarleikari U2, hefur tjáð sig um hjólreiðaslysið sem söngvarinn Bono lenti í á dögunum. 5. desember 2014 13:00