Fleiri fréttir

Áhugamál sem fór úr böndunum

Ragnar Freyr Ingvarsson, oft nefndur læknirinn í eldhúsinu, mun gefa gestum og gangandi sem líta við í Eymundsson í Smáralind og Kringlunni, risotto, um helgina. Hann mun jafnframt veita opna ráðgjöf um jólaeldamennskuna og fleira.

Frábært tækifæri fyrir fagurkera

Um helgina fer fram árlegur "pop up“-jólamarkaður í Hafnarhúsinu. Margir spennandi hönnuðir kynna þar og selja fjölbreytta og fallega hönnun sína.

Tíu bestu upphafslínurnar

Upphafssetningin í lagi getur hrifið hlustandann með sér á einu augabragði þannig að hann sér sig knúinn til að hlusta á það sem á eftir kemur. Auðvitað þarf lagið að vera gott líka en eftirminnileg upphafslína er gulls ígildi. Fréttablaðið tók saman tíu af bestu upphafslínunum í frægum erlendum lögum.

Bono getur ekki hreyft sig

The Edge, gítarleikari U2, hefur tjáð sig um hjólreiðaslysið sem söngvarinn Bono lenti í á dögunum.

Ræður ekki yfir mynd um Cobain

Courtney Love hefur enga stjórn á því hvað birtist í væntanlegri heimildarmynd um rokkarann sáluga Kurt Cobain.

Kenneth Máni hringdi í Útvarp Sögu eftir áskorun frá Loga

Símtalið var áskorun fyrir leikarann Björn Thors. „Okkur langaði að leggja fyrir hann próf, hversu góður hann væri sem Kenneth Máni. Og það er auðvitað engin betri leið til þess en að hringja í Útvarp Sögu," segir Logi Bergmann.

Skálmöld með níu tilnefningar

Hljómsveitin Skálmöld fær flestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna í ár, eða níu talsins. Tilkynnt var um það í Hörpu fyrir stundu. Reggísveitin Amabadama kemur þar á eftir með sex tilnefningar.

Justin Bieber fluttur út

Justin Bieber er fluttur út af heimili sínu í Beverly Hills, nágrönnum hans væntanlega til mikillar ánægju.

Innblástur frá New York

Lana Del Rey segir að borgin New York hafi veitt sér óhemju mikinn innblástur þegar hún bjó þar.

Hreinleikahreyfingin

Víðs vegar um Bandarík lofa ungar stúlkur feðrum sínum að þær ætli að "varðveit“ meydóminn og vera "hreinar“ fram að giftingu.

Dúndrandi nýr lagalisti frá StopWaitGo

Ásgeir Orri Ásgeirsson er hluti af hinu vinsæla StopWaitGo-teymi en þeir eru að gera tónlistina fyrir Hreinan Skjöld á Stöð 2 ásamt því að vera að vinna með aragrúa af erlendu og íslensku hæfileikafólki.

Með þúsund og einn hlut í ofninum

Theodóra Mjöll er sveitastelpa sem flutti að heiman til höfuðborgarinnar aðeins 15 ára gömul og slysaðist inn í hárgreiðsluheiminn.

Nær Jólaóratoríunni rétt fyrir fertugt

Steingrímur Þórhallsson stjórnar kór og stúlknakór Neskirkju, stórri barokksveit og fjórum einsöngvurum í flutningi Jólaóratoríu Bachs í Neskirkju í kvöld.

Taka lagið og gera tilraunir

Fimm vinsælir barnabókahöfundar taka höndum saman á laugardag og blása til allsherjar barnabókaveislu í Smáralind

Hefur þú eitthvað að fela?

Hyljarar gegna margvíslegum hlutverkum þegar kemur að förðun og eru algjörlega nauðsynlegir í snyrtibudduna.

Sýning á sögu skjaldarmerkis Íslands

Langafabarn Tryggva Magnússonar, myndlistarmanns og teiknara skjaldarmerkis Íslands, setur upp sýningu á sögu skjaldarmerkisins í tilefni 70 ára lýðveldisafmælisins.

Sjá næstu 50 fréttir