Fleiri fréttir

Martin Scorsese hjá HBO

Martin Scorsese mun leikstýra fyrsta þættinum í nýrri sjónvarpsþáttaröð frá HBO sem fjallar um rokksenuna á áttunda áratugnum í New York þar sem kynlíf og eiturlyf voru áberandi.

Fékk ástarráð frá Lopez

Meghan Trainor segir að Jennifer Lopez hafi gefið henni góð ráð í ástamálunum á American Music Awards í síðasta mánuði.

Vildu bregðast við samfélagsumræðunni

Leikhópurinn Sómi þjóðar frumsýnir á morgun leikverkið MP5 í Tjarnarbíói. Verkið er beint innlegg í umræðu samtímans og er útlegging leikaranna Tryggva Gunnarssonar og Hilmis Jenssonar á byssumálinu umtalaða.

Fylgihlutalínan Staka stækkar

Íslendingasögurnar, landnámsmenn og óþekktur ættbálkur sem hefst við á hálendi Íslands er innblásturinn á bak við Stöku, fylgihlutalínu úr leðri eftir vöruhönnuðinn Maríu Kristínu Jónsdóttur.

Meðgönguljóð á bókakvöldi

Valgerður Þóroddsdóttir og Björk Þorgrímsdóttir eru tveir fjögurra rithöfunda sem taka þátt í femínísku bókakvöldi á árlegum jólafundi Kvenfélags Íslands og Kvennasögusafns Íslands.

Að sofna eftir samfarir

Það er algeng mýta að karlar séu ávallt þreyttir eftir samfarir og rúlli sér á aðra hliðina og sofni en hvernig er svefninum raunverulega háttað eftir samfarir?

Hvetur börn til þess að hafa trú á sér

Sædís Sif Jónsdóttir gaf nýverið út barnabókina Draumálfurinn Dísa, en bókinni er ætlað er að hvetja börn til þess að hafa trú á sér og draumum sínum.

Sumarsmellir í skammdeginu

Það er varla hægt að tala um "reggí-endurreisn“ á Íslandi, því það er ekki eins og það hafi verið til einhverjar reggíhljómsveitir hér á landi fyrir aldamót.

Sjáðu Beyoncé og Jay Z við Skógafoss

Vísir getur staðfest að poppstjarnan Beyoncé og eiginmaður hennar Jay Z eru stödd hér á landi. Mynd náðist af þeim ganga úr svartri þyrlu við Skógafoss.

Beyoncé birtir fallega skýjamynd

Telja aðdáendur söngkonunnar víst að Beyoncé hafi tekið myndina til að heiðra minningu Doris Rowland, móður Kelly Rowland.

Margt sem nú þykir hversdagslegt byrjaði hér

Hafdís Árnadóttir, kennari í Kramhúsinu við Skólavörðustíg, hefur lífgað upp á stemninguna í borginni með taktföstum hætti í þrjátíu ár og gefur nú út bók um starfsemina.

Vopnaðist GPS-tæki, stöng og bóndanum

Ólína Þorvarðardóttir þjóðfræðingur ræðir um staðháttalýsingar í fornsögum í fyrirlestraröð Miðaldastofu Háskóla Íslands um Landnám Íslands á morgun.

Sjá næstu 50 fréttir