Lífið

„Í hvernig stöðu er karlinn og konan í kynlífi þegar myndaður er foss?“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Lið Kvennaskólans í Reykjavík og lið Borgarholtsskóla etja kappi í nýjasta þætti af Hvert í ósköpunum er svarið sem stjórnað er af fagurkeranum og mannvitsbrekkunni Níelsi Thibaud Girerd.

Í liði Kvennó eru Unnur Blær, Ester Elín og Jóhannes Bjarki en í liði Borgarholtsskóla eru Bryndís Inga, Jón Ívar og Steindór Gestur Völundur.

Spurningarnar sem Nilli býður upp á eru af ýmsu tagi og setur hann keppendur til dæmis alveg út af laginu með spurningu tengda kynlífi.

Þá fær hann Orðbragðsstjörnuna Braga Valdimar Skúlason til að spyrja keppendur einnar spurningar og að sjálfsögðu er hún um íslenskt málfar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×