Fleiri fréttir

Allt um gull í íslenskri náttúru

Dr. Hjalti Franzson jarðfræðingur segir sögu gullleitar og lýsir möguleikum á gullvinnslu á Íslandi í fyrirlestri í Hönnunarsafni Íslands í kvöld.

Mike Nichols látinn

Á meðal kvikmynda sem hann leikstýrði eru The Graduate, Catch-22, Working Girl og Closer.

Glæpsamlegur lestur með djassstemningu

Glæpakvöld Hins íslenska glæpafélags verður haldið á Sólon í kvöld. Þar les fjöldi erlendra og innlendra höfunda úr verkum sínum og stemningin verður glæpsamlega góð að sögn Ævars Arnar Jósepssonar, talsmanns félagsins.

Kúreki, ninja, víkingur

Chris Pratt úr Guardians of the Galaxy hefur tekið að sér hlutverk í annarri mynd byggðri á teiknimyndasögum, eða Cowboy Ninja Viking.

Sneri við blaðinu: Fór úr 122 kílóum í 95 kíló

Gunnar Gylfason hafði æft keppnisíþróttir allt sitt líf og var alltaf í góðu formi. Í mars í fyrra var hann búinn að missa tökin, orðinn 122,5 kíló og ákvað að taka sjálfan sig í gegn.

Semur fyrir Tim Burton

Bandaríska tónlistarkonan Lana Del Rey mun semja tvö lög fyrir nýjustu mynd Tims Burton, Big Eyes.

Eins og Björk síns tíma

Jöklarinn, heimildarmynd um ævi Þórðar frá Dagverðará, verður frumsýnd á morgun.

Small allt saman fyrir 40 árum

Fjörutíu ár eru liðin síðan Magnús Eiríksson og Pálmi Gunnarsson hófu samstarf. Þá hétu þeir Hljómsveit Pálma Gunnarssonar en breyttu nafninu svo í Mannakorn. Tíunda hljóðversplatan með nýju efni er komin út þar sem börn þeirra beggja koma við sögu.

Skipuleggja sumartónleika með Pharrell í Reykjavík

Unnið er að því hörðum höndum að fá bandaríska tónlistarmanninn Pharrell Williams til Íslands. Samkvæmt heimildum Vísis mun hann halda tónleika í nýju Laugardalshöllinni um miðjan júní á næsta ári.

Bono í bölvuðu basli

Undanfarnar vikur hafa verið erfiðar fyrir Bono, söngvara U2. Fyrst fékk hann og hljómsveit hans á sig gagnrýni fyrir að þröngva nýjustu plötu sinni upp á notendur iTunes, svo opnaðist lúga í einkaþotu hans yfir Berlín og loks datt hann illa á hjóli í New York.

Hrútar frestast vegna veðurblíðu

Vetrartökum á kvikmyndinni Hrútum í leikstjórn Gríms Hákonarsonar hefur verið frestað fram í janúar vegna snjóleysis í Bárðardal.

Sjá næstu 50 fréttir