Má segja að hann sé með typpi á heilanum Adda Soffia Ingvarsdóttir skrifar 31. október 2014 11:00 María Guðrún Rúnarsdóttir ljósmyndari Vísir María Guðrún Rúnarsdóttir. ljósmyndari fékk einstakt tækifæri upp í hendurnar á dögunum, þar sem hún fekk tækifæri til að aðstoða við heimildarmynd um goðsögn í ljósmyndaheiminum, Will McBride. Hún hefur starfað sem ljósmyndari í sex ár, en býr nú í Berlín, þar sem hún stundar nám í ljósmyndun. „Belgískur vinur minn, Jordan Todorov, sem ég kynntist hérna úti er leikstjóri. Hann er að gera mynd um hann og bauð mér að vera með,“ segir María. McBride sem í dag er 83 ára var á sínum tíma mjög umdeildur listamaður. „Hann tók frekar óvenjulegar myndir, en þær voru aðallega að unglingsstrákum og voru þeir oftast naktir. Myndirnar eru þó langt frá því að vera klámfengnar, þær eru mjög smekklegar. En á sínum tíma þá voru þær mjög umdeildar,“ segir hún. McBride fluttist ungur frá Bandaríkjunum til Þýskalands. Hann giftist fyrrum eiginkonu sinni árið 1960, en kom út úr skápnum nokkrum árum síðar. Verk hans einkenndust af nekt, og árið 1975 kom út bókin Show me! sem hann gaf út í samstarfi við geðlækninn Helga Fleischhauer-Hardt. Fjallaði hún um börn sem kynverur og var hún bönnuð í Bandaríkjunum, þar sem hún var flokkuð sem barnaklám. McBride tók einnig myndir af fólki í fötum, þó nektin hafi vissulega átt hug hans allan. „Það má eiginlega segja að hann hafi verið með typpi á heilanum,“ segir hún.Will McBrideVísir/María Guðrún RúnarsdóttirÁ tímabili bjó McBride með söngkonunni Donnu Summer, en þau voru miklir vinir. „Hann myndaði hana mikið og líka Andy Warhol, en þeir voru góðir félagar líka.“ María segir það mikinn heiður fyrir sig sem ljósmyndanema að fá að taka þátt í svona verkefni. „Þegar ég sagði kennaranum mínum frá þessu þá tók hún kast, hún dauðöfundaði mig.“ Tökur á myndinni hófust á miðvikudag og eyddu María og leikstrjórinn heilum degi með McBride. „Hann er orðinn voða gamall og er alveg hættur að taka myndir. Núna málar hann málverk í staðinn. Það kannski lýsir honum vel, en þó hann sé orðinn svona gamall og getur varla gengið, þá á hann enn elskhuga,“ segir María. Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
María Guðrún Rúnarsdóttir. ljósmyndari fékk einstakt tækifæri upp í hendurnar á dögunum, þar sem hún fekk tækifæri til að aðstoða við heimildarmynd um goðsögn í ljósmyndaheiminum, Will McBride. Hún hefur starfað sem ljósmyndari í sex ár, en býr nú í Berlín, þar sem hún stundar nám í ljósmyndun. „Belgískur vinur minn, Jordan Todorov, sem ég kynntist hérna úti er leikstjóri. Hann er að gera mynd um hann og bauð mér að vera með,“ segir María. McBride sem í dag er 83 ára var á sínum tíma mjög umdeildur listamaður. „Hann tók frekar óvenjulegar myndir, en þær voru aðallega að unglingsstrákum og voru þeir oftast naktir. Myndirnar eru þó langt frá því að vera klámfengnar, þær eru mjög smekklegar. En á sínum tíma þá voru þær mjög umdeildar,“ segir hún. McBride fluttist ungur frá Bandaríkjunum til Þýskalands. Hann giftist fyrrum eiginkonu sinni árið 1960, en kom út úr skápnum nokkrum árum síðar. Verk hans einkenndust af nekt, og árið 1975 kom út bókin Show me! sem hann gaf út í samstarfi við geðlækninn Helga Fleischhauer-Hardt. Fjallaði hún um börn sem kynverur og var hún bönnuð í Bandaríkjunum, þar sem hún var flokkuð sem barnaklám. McBride tók einnig myndir af fólki í fötum, þó nektin hafi vissulega átt hug hans allan. „Það má eiginlega segja að hann hafi verið með typpi á heilanum,“ segir hún.Will McBrideVísir/María Guðrún RúnarsdóttirÁ tímabili bjó McBride með söngkonunni Donnu Summer, en þau voru miklir vinir. „Hann myndaði hana mikið og líka Andy Warhol, en þeir voru góðir félagar líka.“ María segir það mikinn heiður fyrir sig sem ljósmyndanema að fá að taka þátt í svona verkefni. „Þegar ég sagði kennaranum mínum frá þessu þá tók hún kast, hún dauðöfundaði mig.“ Tökur á myndinni hófust á miðvikudag og eyddu María og leikstrjórinn heilum degi með McBride. „Hann er orðinn voða gamall og er alveg hættur að taka myndir. Núna málar hann málverk í staðinn. Það kannski lýsir honum vel, en þó hann sé orðinn svona gamall og getur varla gengið, þá á hann enn elskhuga,“ segir María.
Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira