Fleiri fréttir

Best að eignast bara tvö börn

Í rannsókninni kemur fram að þegar börnin eru orðin þrjú eða fleiri eykst streita foreldra sem tengist oft fjárhagserfiðleikum.

Intersex

Þú gætir verið intersex, jafnvel án þess að vita af því.

Sleppa óperusöngnum eitt kvöld

Diddú og Kristinn Sigmunds ætla að syngja sígild djass- og dægurlög við undirleik Björns Thoroddsen og Gunnars Hrafnssonar í Salnum annað kvöld.

Sumarliði lifnar við

Tónlistarmaðurinn Bjartmar Guðlaugsson fagnar sjötugsafmæli íslenska lýðveldisins þann 1. desember næstkomandi með tónleikaþrennu.

Páll Óskar í gervi krumma

Páll Óskar heldur Halloween-ball á Rúbín í Öskjuhlíð á laugardagskvöldið. Hann tjaldar öllu sem til er í skreytingum en ekki síður í búningum. Hann mun ljúka kvöldinu sem sótsvartur krummi.

2015 verður árið hans Óla Geirs

Plötusnúðurinn Óli Geir gefur endurhljóðblöndun af laginu Blame á netinu. Hann er með ýmislegt í pípunum í tónlistinni og vinnur meðal annars að lögum með Frikka Dór, Önnu Hlín og Love Guru.

Ekki eins stjórnsamur

Julian Casablancas, söngvari The Strokes, segir það hafa valdið vandamálum hvernig hann stjórnaði því hvaða lög komust á plötur sveitarinnar.

Hundinum er ekkert íslenskt óviðkomandi

Þeir Eiríkur Stephensen og Hjörleifur Hjartarson í Hundi í óskilum frumsýna glænýtt verk, Öldina okkar, í Samkomuhúsinu á Akureyri annað kvöld.

Svarta ekkjan ekki strax númer eitt

Svarta ekkjan, persóna Scarlett Johansson, verður í stóru hlutverki í The Avengers: Age of Ultron og næstu myndum frá Marvel.

Hlutverk íslensku klaustranna fjölbreytt

Dr. Steinunn Kristjánsdóttir, prófessor í HÍ, segir frá leitinni að klaustrunum fjórtán sem rekin voru á Íslandi á miðöldum í stofu 101 í Odda síðdegis í dag.

Brand í mynd um bankahrun

Russell Brand verður hluti af nýrri heimildarmynd leikstjórans Michaels Winterbottom um fjármálakrísuna árið 2008.

Beint frá Airwaves til Síberíu

Hljómsveitin Árstíðir spilar í fyrsta sinn í Síberíu í næsta mánuði. Spilað verður í stórum tónleikahöllum.

Svæfir börnin með nýrri plötu

Söngkonan Regína Ósk hefur lagt lokahönd á nýja plötu sem er aðallega ætluð verðandi mæðrum og börnum á öllum aldri.

Gamlir gimsteinar endurútgefnir ytra

Erlend plötufyrirtæki sýna gömlu, íslensku rokki áhuga. Fyrirtækið Smekkleysa mun hugsanlega endurútgefa gamla pönkið og nýbylgjuna á vínyl.

Kallið mig barnahvíslara

„Ég er búin að læra sitthvað um hvað getur róað barn niður,“ segir leikarinn Ashton Kutcher.

Sjá næstu 50 fréttir