Fleiri fréttir

Moroccanoil umbylti hárvöruiðnaðinum

Við hjá Moroccanoil höfum mikla ástríðu fyrir heilbrigðu og náttúrulega fallegu hári. Fyrirtækið er leiðandi í árangursríkum nýjungum í hárumhirðu en fyrsta vara þess er The Original Moroccanoil Treatment olían.

Viltu ekki vera með?

Rökrétt framhald er önnur breiðskífa Grísalappalísu en fyrsta skífan, Ali, féll nokkuð í skugga framúrskarandi frammistöðu hljómsveitarinnar á fjölmörgum tónleikum undanfarin misseri, sem hafa vakið verðskuldaða athygli.

Örmyndir á símana

Almenningur er hvattur til að taka þátt í örmyndahátíð sem stendur yfir á netinu þangað til um miðjan desember.

25 manns á sviði í London

Öllu verður tjaldað til á tónleikum Ásgeirs Trausta í Sheperd's Bush Empire í London í kvöld.

Leikstjórar til Frakklands

Leikstjórarnir Hafsteinn Gunnar Sigurðsson og Rúnar Rúnarsson kynna sínar nýjustu myndir á kvikmyndahátíðinni Les Arcs sem verður haldin í sjötta sinn í skíðaparadís í Bourg-Saint Maurice í Frakklandi 13. til 30. desember.

„Ég hef varla komist í fjárhúsin fyrir símanum“

Guðrún Smáradóttir er móðir Margrétar Veru sem hélt því fram í Fréttablaðinu í dag að Richard O'Brien væri faðir hennar. Sagan er uppspuni frá A til Ö en Guðrún segir að dóttur sinni leiðist ekki athyglin.

Upplestur og smákökur

Súsanna Svavarsdóttir rithöfundur heldur um taumana á höfundakvöldi Bókasafns Seltjarnarness í kvöld.

Russell Crowe er viðkvæmur

Russell Crowe er "mjög viðkvæmur“ og heldur að það sé þess vegna sem hann kemur sér oft í vandræði.

Góðir dómar í London

Emilíana Torrini fær góða dóma fyrir frammistöðu sína á norræna tónleikakvöldinu Ja Ja Ja sem var haldið í London á dögunum.

Bragðað á brundi

Margir velta fyrir sér bragðgæðum sæðis og hvort hægt sé að bæta það á einhvern hátt. Hér færðu loks svarið við því.

62 ára meistari í kraftlyftingum

Dagmar Agnarsdóttir, 62 ára, varð um helgina Íslandsmeistari í sínum flokki í kraftlyftingum eftir að hafa æft í rúmt eitt ár. Bikarmótið fór fram á Akueyri en hennar félag er Grótta á Seltjarnarnesi.

Djass og dægurtónlist

Lúðrasveit Reykjavíkur heldur tónleika í Kaldalónssal Hörpu í kvöld.

Varlegra að vera fjarri Beethoven

Idioclick er fiðlutónverk eftir Atla Ingólfsson sem Sif Tulinius frumflytur í kvöld í Salnum. Sif og Anna Guðný Guðmundsdóttir taka líka tvær sónötur Beethovens.

Segir höfund Rocky Horror föður sinn

Margrét Vera Mánadóttir, sem leikur í uppfærslu Rocky Horror í Menntaskóla Borgarfjarðar, vill ná sambandi við meintan föður sinn, höfund söngleiksins.

Sjá næstu 50 fréttir