Fleiri fréttir Vinnur rökræðu um krot á veggi Halla Birgisdóttir, listakona gerir jóladagatal Norræna hússins og teiknar á veggi. 26.11.2014 14:00 Íslensk draugatrú bætti upp söguna Heimildarmyndin Svartihnjúkur fjallar um myrkan atburð í sögu landsins. 26.11.2014 13:30 Moroccanoil umbylti hárvöruiðnaðinum Við hjá Moroccanoil höfum mikla ástríðu fyrir heilbrigðu og náttúrulega fallegu hári. Fyrirtækið er leiðandi í árangursríkum nýjungum í hárumhirðu en fyrsta vara þess er The Original Moroccanoil Treatment olían. 26.11.2014 13:09 Harvard-maður hjá Fjármálaráðuneytinu gefur út sólóplötu Ólafur Reynir Guðmundsson lögfræðingur fékk ástríðu fyrir tónlistargerðinni í Harvard. 26.11.2014 13:00 GameTíví: Einn harðasti gaur tölvuleikjanna dettur í jólabaksturinn Ekki er allt sem sýnist þegar kemur að tölvuleikjum. 26.11.2014 12:30 Rödd hreyfihamlaðra fái að njóta sín 26.11.2014 12:00 Hannar Catfather boli fyrir Kattholt Jólabasar Kattholts verður haldinn á laugardaginn. 26.11.2014 12:00 Viltu ekki vera með? Rökrétt framhald er önnur breiðskífa Grísalappalísu en fyrsta skífan, Ali, féll nokkuð í skugga framúrskarandi frammistöðu hljómsveitarinnar á fjölmörgum tónleikum undanfarin misseri, sem hafa vakið verðskuldaða athygli. 26.11.2014 12:00 Örmyndir á símana Almenningur er hvattur til að taka þátt í örmyndahátíð sem stendur yfir á netinu þangað til um miðjan desember. 26.11.2014 11:30 Oreo-bollakökur - UPPSKRIFT Fullkomin uppskrift fyrir þá sem elska Oreo-kex. 26.11.2014 11:00 Getur typpið minnkað? Margir pæla í typpastærð en getur typpið minnkað eða jafnvel horfið? 26.11.2014 11:00 25 manns á sviði í London Öllu verður tjaldað til á tónleikum Ásgeirs Trausta í Sheperd's Bush Empire í London í kvöld. 26.11.2014 10:30 Leikstjórar til Frakklands Leikstjórarnir Hafsteinn Gunnar Sigurðsson og Rúnar Rúnarsson kynna sínar nýjustu myndir á kvikmyndahátíðinni Les Arcs sem verður haldin í sjötta sinn í skíðaparadís í Bourg-Saint Maurice í Frakklandi 13. til 30. desember. 26.11.2014 10:00 14 æfingar sem bæta kynlífið Æfingar sem flestir ættu að geta gert heima hjá sér. 26.11.2014 09:30 Leoncie ekki í Eurovision: „Ég hefði pottþétt unnið!“ Söngkonan lætur þetta ekki á sig fá og gefur út jólalag innan skamms. 26.11.2014 09:00 Bjóða upp á þrívíddarprentun á kynlífstækjum Það má hins vegar ekki prenta kjarnorkuvopn eða byssur. 25.11.2014 23:45 Friends-leikkonur keppa í blóti Hvor er orðljótari, Jennifer Aniston eða Lisa Kudrow? 25.11.2014 22:18 Leikur drykkjusjúkan lögreglustjóra Rachel McAdams hreppir hlutverk í True Detective. 25.11.2014 20:00 Ísland í dag - Verður stærsta sjónvarpsþáttaröð sem gerð hefur verið hér á landi RVK Studios, Baltasar Kormákur og Stöð 2 framleiða nýju sjónvarpsþáttaröðina Katla. 25.11.2014 19:48 Mest leitað að Robin Williams á internetinu Í öðru sæti er Jennifer Lawrence og í því þriðja er Jay Z. 25.11.2014 19:00 „Bill Cosby er hræðileg mannvera“ Dálkahöfundurinn Richard Johnson sparar ekki stóru orðin. 25.11.2014 18:00 Kim kappklædd á forsíðunni Óvenjuleg sjón miðað við myndirnar sem birtust í Paper fyrir stuttu. 25.11.2014 17:30 Vel mætt á Verkfærakassann Nýherji stóð fyrir ráðstefnu fyrir markaðsfólk á Hilton. 25.11.2014 16:45 Ísland í rússneskum spennutrylli Stikla úr myndinni Calculator frumsýnd. 25.11.2014 16:30 M&M-smákökur Uppskrift. Tilvaldar í jólabaksturinn. 25.11.2014 16:00 „Ég hef varla komist í fjárhúsin fyrir símanum“ Guðrún Smáradóttir er móðir Margrétar Veru sem hélt því fram í Fréttablaðinu í dag að Richard O'Brien væri faðir hennar. Sagan er uppspuni frá A til Ö en Guðrún segir að dóttur sinni leiðist ekki athyglin. 25.11.2014 14:37 Hinn hljómþýði og harkalegi heimur Sturlungaaldarinnar Áhugaverð og frumleg útfærsla þar sem persónulegur tónn er sleginn í klassískri sögu. 25.11.2014 14:30 Flest lögin að koma út í fyrsta sinn eða í nýjum útsetningum Kammerkór Mosfellsbæjar heldur útgáfutónleika í Háteigskirkju annað kvöld, ásamt undirleikurum og einsöngvurum. 25.11.2014 14:00 Upplestur og smákökur Súsanna Svavarsdóttir rithöfundur heldur um taumana á höfundakvöldi Bókasafns Seltjarnarness í kvöld. 25.11.2014 13:30 Við hendum alltof miklum mat Landvernd stendur fyrir málþingi í dag gegn matarsóun í heiminum. 25.11.2014 13:00 Fimmtán ára stofnuðu mannréttindaráð Vinkonurnar Karólína, Þórhildur og Steinunn stofnuðu mannréttindaráð í Laugalækjarskóla í fræðsluskyni. 25.11.2014 12:30 Notkun snjallsíma leiðir til stoðkerfavanda Það að horfa stöðugt niður á snjallsíma setur gríðarlegt álag á hrygg fólks og getur haft langvarandi afleiðingar samkvæmt nýrri rannsókn. 25.11.2014 12:00 Lofa allsherjar danstónlistarveislu Fagna nýstofnaðri plötuútgáfu frá Lundúnum með teiti í listasafninu í desember. 25.11.2014 12:00 Russell Crowe er viðkvæmur Russell Crowe er "mjög viðkvæmur“ og heldur að það sé þess vegna sem hann kemur sér oft í vandræði. 25.11.2014 12:00 Það vantaði ekki gleðina í þetta teiti Útgáfu bókarinnar 100 heilsuráð til langlífis fangað. 25.11.2014 11:45 Góðir dómar í London Emilíana Torrini fær góða dóma fyrir frammistöðu sína á norræna tónleikakvöldinu Ja Ja Ja sem var haldið í London á dögunum. 25.11.2014 11:30 Það skrýtnasta við Ísland: „Að geta borgað einn sleikjó með kreditkorti“ Spánverjinn Jordi Pujolá skrifar bráðfyndinn pistil um muninn á Spáni og Íslandi. 25.11.2014 11:15 Bragðað á brundi Margir velta fyrir sér bragðgæðum sæðis og hvort hægt sé að bæta það á einhvern hátt. Hér færðu loks svarið við því. 25.11.2014 11:00 62 ára meistari í kraftlyftingum Dagmar Agnarsdóttir, 62 ára, varð um helgina Íslandsmeistari í sínum flokki í kraftlyftingum eftir að hafa æft í rúmt eitt ár. Bikarmótið fór fram á Akueyri en hennar félag er Grótta á Seltjarnarnesi. 25.11.2014 11:00 Gefur út hjá rússneskum plötusnúði Samstarf raftónlistarmannsins Bjarka Rúnars og Ninu Kraviz hófst þegar þau hittust á næturklúbbi í Köben. 25.11.2014 11:00 Djass og dægurtónlist Lúðrasveit Reykjavíkur heldur tónleika í Kaldalónssal Hörpu í kvöld. 25.11.2014 10:30 „Í tökunni sjálfri var ég hætt að finna fyrir höndum og fótum af kulda“ Berglind Pétursdóttir er sautján ára Akureyringur sem hefur verið á samningi hjá umboðsskrifstofunni Elite í eitt ár. Í vikunni birtist mynd af henni á heimasíðu ítalska Vogue. 25.11.2014 10:03 Varlegra að vera fjarri Beethoven Idioclick er fiðlutónverk eftir Atla Ingólfsson sem Sif Tulinius frumflytur í kvöld í Salnum. Sif og Anna Guðný Guðmundsdóttir taka líka tvær sónötur Beethovens. 25.11.2014 10:00 Grafískur hönnuður hannar eigin fatalínu Þorbjörn Einar Guðmundsson hannar götutískufatnað og hjólabrettaplötur. 25.11.2014 09:30 Segir höfund Rocky Horror föður sinn Margrét Vera Mánadóttir, sem leikur í uppfærslu Rocky Horror í Menntaskóla Borgarfjarðar, vill ná sambandi við meintan föður sinn, höfund söngleiksins. 25.11.2014 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Vinnur rökræðu um krot á veggi Halla Birgisdóttir, listakona gerir jóladagatal Norræna hússins og teiknar á veggi. 26.11.2014 14:00
Íslensk draugatrú bætti upp söguna Heimildarmyndin Svartihnjúkur fjallar um myrkan atburð í sögu landsins. 26.11.2014 13:30
Moroccanoil umbylti hárvöruiðnaðinum Við hjá Moroccanoil höfum mikla ástríðu fyrir heilbrigðu og náttúrulega fallegu hári. Fyrirtækið er leiðandi í árangursríkum nýjungum í hárumhirðu en fyrsta vara þess er The Original Moroccanoil Treatment olían. 26.11.2014 13:09
Harvard-maður hjá Fjármálaráðuneytinu gefur út sólóplötu Ólafur Reynir Guðmundsson lögfræðingur fékk ástríðu fyrir tónlistargerðinni í Harvard. 26.11.2014 13:00
GameTíví: Einn harðasti gaur tölvuleikjanna dettur í jólabaksturinn Ekki er allt sem sýnist þegar kemur að tölvuleikjum. 26.11.2014 12:30
Hannar Catfather boli fyrir Kattholt Jólabasar Kattholts verður haldinn á laugardaginn. 26.11.2014 12:00
Viltu ekki vera með? Rökrétt framhald er önnur breiðskífa Grísalappalísu en fyrsta skífan, Ali, féll nokkuð í skugga framúrskarandi frammistöðu hljómsveitarinnar á fjölmörgum tónleikum undanfarin misseri, sem hafa vakið verðskuldaða athygli. 26.11.2014 12:00
Örmyndir á símana Almenningur er hvattur til að taka þátt í örmyndahátíð sem stendur yfir á netinu þangað til um miðjan desember. 26.11.2014 11:30
Getur typpið minnkað? Margir pæla í typpastærð en getur typpið minnkað eða jafnvel horfið? 26.11.2014 11:00
25 manns á sviði í London Öllu verður tjaldað til á tónleikum Ásgeirs Trausta í Sheperd's Bush Empire í London í kvöld. 26.11.2014 10:30
Leikstjórar til Frakklands Leikstjórarnir Hafsteinn Gunnar Sigurðsson og Rúnar Rúnarsson kynna sínar nýjustu myndir á kvikmyndahátíðinni Les Arcs sem verður haldin í sjötta sinn í skíðaparadís í Bourg-Saint Maurice í Frakklandi 13. til 30. desember. 26.11.2014 10:00
Leoncie ekki í Eurovision: „Ég hefði pottþétt unnið!“ Söngkonan lætur þetta ekki á sig fá og gefur út jólalag innan skamms. 26.11.2014 09:00
Bjóða upp á þrívíddarprentun á kynlífstækjum Það má hins vegar ekki prenta kjarnorkuvopn eða byssur. 25.11.2014 23:45
Friends-leikkonur keppa í blóti Hvor er orðljótari, Jennifer Aniston eða Lisa Kudrow? 25.11.2014 22:18
Leikur drykkjusjúkan lögreglustjóra Rachel McAdams hreppir hlutverk í True Detective. 25.11.2014 20:00
Ísland í dag - Verður stærsta sjónvarpsþáttaröð sem gerð hefur verið hér á landi RVK Studios, Baltasar Kormákur og Stöð 2 framleiða nýju sjónvarpsþáttaröðina Katla. 25.11.2014 19:48
Mest leitað að Robin Williams á internetinu Í öðru sæti er Jennifer Lawrence og í því þriðja er Jay Z. 25.11.2014 19:00
„Bill Cosby er hræðileg mannvera“ Dálkahöfundurinn Richard Johnson sparar ekki stóru orðin. 25.11.2014 18:00
Kim kappklædd á forsíðunni Óvenjuleg sjón miðað við myndirnar sem birtust í Paper fyrir stuttu. 25.11.2014 17:30
„Ég hef varla komist í fjárhúsin fyrir símanum“ Guðrún Smáradóttir er móðir Margrétar Veru sem hélt því fram í Fréttablaðinu í dag að Richard O'Brien væri faðir hennar. Sagan er uppspuni frá A til Ö en Guðrún segir að dóttur sinni leiðist ekki athyglin. 25.11.2014 14:37
Hinn hljómþýði og harkalegi heimur Sturlungaaldarinnar Áhugaverð og frumleg útfærsla þar sem persónulegur tónn er sleginn í klassískri sögu. 25.11.2014 14:30
Flest lögin að koma út í fyrsta sinn eða í nýjum útsetningum Kammerkór Mosfellsbæjar heldur útgáfutónleika í Háteigskirkju annað kvöld, ásamt undirleikurum og einsöngvurum. 25.11.2014 14:00
Upplestur og smákökur Súsanna Svavarsdóttir rithöfundur heldur um taumana á höfundakvöldi Bókasafns Seltjarnarness í kvöld. 25.11.2014 13:30
Við hendum alltof miklum mat Landvernd stendur fyrir málþingi í dag gegn matarsóun í heiminum. 25.11.2014 13:00
Fimmtán ára stofnuðu mannréttindaráð Vinkonurnar Karólína, Þórhildur og Steinunn stofnuðu mannréttindaráð í Laugalækjarskóla í fræðsluskyni. 25.11.2014 12:30
Notkun snjallsíma leiðir til stoðkerfavanda Það að horfa stöðugt niður á snjallsíma setur gríðarlegt álag á hrygg fólks og getur haft langvarandi afleiðingar samkvæmt nýrri rannsókn. 25.11.2014 12:00
Lofa allsherjar danstónlistarveislu Fagna nýstofnaðri plötuútgáfu frá Lundúnum með teiti í listasafninu í desember. 25.11.2014 12:00
Russell Crowe er viðkvæmur Russell Crowe er "mjög viðkvæmur“ og heldur að það sé þess vegna sem hann kemur sér oft í vandræði. 25.11.2014 12:00
Það vantaði ekki gleðina í þetta teiti Útgáfu bókarinnar 100 heilsuráð til langlífis fangað. 25.11.2014 11:45
Góðir dómar í London Emilíana Torrini fær góða dóma fyrir frammistöðu sína á norræna tónleikakvöldinu Ja Ja Ja sem var haldið í London á dögunum. 25.11.2014 11:30
Það skrýtnasta við Ísland: „Að geta borgað einn sleikjó með kreditkorti“ Spánverjinn Jordi Pujolá skrifar bráðfyndinn pistil um muninn á Spáni og Íslandi. 25.11.2014 11:15
Bragðað á brundi Margir velta fyrir sér bragðgæðum sæðis og hvort hægt sé að bæta það á einhvern hátt. Hér færðu loks svarið við því. 25.11.2014 11:00
62 ára meistari í kraftlyftingum Dagmar Agnarsdóttir, 62 ára, varð um helgina Íslandsmeistari í sínum flokki í kraftlyftingum eftir að hafa æft í rúmt eitt ár. Bikarmótið fór fram á Akueyri en hennar félag er Grótta á Seltjarnarnesi. 25.11.2014 11:00
Gefur út hjá rússneskum plötusnúði Samstarf raftónlistarmannsins Bjarka Rúnars og Ninu Kraviz hófst þegar þau hittust á næturklúbbi í Köben. 25.11.2014 11:00
Djass og dægurtónlist Lúðrasveit Reykjavíkur heldur tónleika í Kaldalónssal Hörpu í kvöld. 25.11.2014 10:30
„Í tökunni sjálfri var ég hætt að finna fyrir höndum og fótum af kulda“ Berglind Pétursdóttir er sautján ára Akureyringur sem hefur verið á samningi hjá umboðsskrifstofunni Elite í eitt ár. Í vikunni birtist mynd af henni á heimasíðu ítalska Vogue. 25.11.2014 10:03
Varlegra að vera fjarri Beethoven Idioclick er fiðlutónverk eftir Atla Ingólfsson sem Sif Tulinius frumflytur í kvöld í Salnum. Sif og Anna Guðný Guðmundsdóttir taka líka tvær sónötur Beethovens. 25.11.2014 10:00
Grafískur hönnuður hannar eigin fatalínu Þorbjörn Einar Guðmundsson hannar götutískufatnað og hjólabrettaplötur. 25.11.2014 09:30
Segir höfund Rocky Horror föður sinn Margrét Vera Mánadóttir, sem leikur í uppfærslu Rocky Horror í Menntaskóla Borgarfjarðar, vill ná sambandi við meintan föður sinn, höfund söngleiksins. 25.11.2014 09:00