„Ég hef varla komist í fjárhúsin fyrir símanum“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 25. nóvember 2014 14:37 Margrét í gervi Riff Raff til vinstri og móðir hennar til hægri. „Hún er voðalega mikill leikari. Henni finnst ekkert leiðinlegt að fá athygli. Hún var samt smeyk um að þetta væri komið út í vitleysu hjá sér,“ segir Guðrún Smáradóttir. Hún er móðir Margrétar Veru Mánadóttur sem hélt því fram í Fréttablaðinu í dag að Richard O‘Brien, höfundur Rocky Horror, væri faðir hennar. Þessa dagana er Margrét einmitt að æfa fyrir sýninguna Rocky Horror, sem leikfélag Menntaskóla Borgarfjarðar setur upp.Í samtali við ruv.is segir Margrét þetta vera uppspuna frá A til Ö. Móðir hennar segir í samtali við Vísi hafa vitað af uppátækinu. „Hún var búin að segja mér að þetta stæði til. Mér fannst þetta bara fyndið,“ segir Guðrún og bætir við að það séu talsvert margir búnir að hringja í hana í dag út af greininni.Richard O'Brien.Vísir/Getty„Já, allir nema þessi pabbi hennar. Hann er ekki farinn að láta í sér heyra enn þá,“ segir Guðrún hlæjandi. „Þetta er bara búið að vera gaman í dag. Ég hef varla komist í fjárhúsin fyrir símanum.“ Guðrún segir að Margrét hafi líka látið föður sinn vita af þessu gríni sínu en aðspurð um hvort Margrét sé þekkt fyrir prakkaraskap segir hún eitthvað til í því. „Það er mikið grín í henni. Vinkona mín sagði í morgun að hún hefði þetta frá mér.“ Margrét segir í frétt ruv.is hafa látið blaðamann Fréttablaðsins vita af því að saga hennar væri grín fyrr í dag. Samkvæmt heimildum Vísis er það ekki rétt. Freyr Bjarnason, umsjónarmaður innblaðs Fréttablaðsins, segir Margréti eiga framtíðina fyrir sér í markaðssetningu. „Margrét Vera sýndi það í viðtalinu við Fréttablaðið að hún á framtíðina fyrir sér í markaðssetningu. Þetta er hress stelpa sem greinilega er tilbúin til að ganga mjög langt til að vekja athygli á sjálfri sér og sýningunni. Vissulega hefðum við átt að vanda vinnubrögð okkar betur en eftir stendur að vafalítið á eftir að verða uppselt á sýningu Rocky Horror í Menntaskóla Borgarfjarðar í allan vetur,“ segir hann. Tengdar fréttir Segir höfund Rocky Horror föður sinn Margrét Vera Mánadóttir, sem leikur í uppfærslu Rocky Horror í Menntaskóla Borgarfjarðar, vill ná sambandi við meintan föður sinn, höfund söngleiksins. 25. nóvember 2014 09:00 Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
„Hún er voðalega mikill leikari. Henni finnst ekkert leiðinlegt að fá athygli. Hún var samt smeyk um að þetta væri komið út í vitleysu hjá sér,“ segir Guðrún Smáradóttir. Hún er móðir Margrétar Veru Mánadóttur sem hélt því fram í Fréttablaðinu í dag að Richard O‘Brien, höfundur Rocky Horror, væri faðir hennar. Þessa dagana er Margrét einmitt að æfa fyrir sýninguna Rocky Horror, sem leikfélag Menntaskóla Borgarfjarðar setur upp.Í samtali við ruv.is segir Margrét þetta vera uppspuna frá A til Ö. Móðir hennar segir í samtali við Vísi hafa vitað af uppátækinu. „Hún var búin að segja mér að þetta stæði til. Mér fannst þetta bara fyndið,“ segir Guðrún og bætir við að það séu talsvert margir búnir að hringja í hana í dag út af greininni.Richard O'Brien.Vísir/Getty„Já, allir nema þessi pabbi hennar. Hann er ekki farinn að láta í sér heyra enn þá,“ segir Guðrún hlæjandi. „Þetta er bara búið að vera gaman í dag. Ég hef varla komist í fjárhúsin fyrir símanum.“ Guðrún segir að Margrét hafi líka látið föður sinn vita af þessu gríni sínu en aðspurð um hvort Margrét sé þekkt fyrir prakkaraskap segir hún eitthvað til í því. „Það er mikið grín í henni. Vinkona mín sagði í morgun að hún hefði þetta frá mér.“ Margrét segir í frétt ruv.is hafa látið blaðamann Fréttablaðsins vita af því að saga hennar væri grín fyrr í dag. Samkvæmt heimildum Vísis er það ekki rétt. Freyr Bjarnason, umsjónarmaður innblaðs Fréttablaðsins, segir Margréti eiga framtíðina fyrir sér í markaðssetningu. „Margrét Vera sýndi það í viðtalinu við Fréttablaðið að hún á framtíðina fyrir sér í markaðssetningu. Þetta er hress stelpa sem greinilega er tilbúin til að ganga mjög langt til að vekja athygli á sjálfri sér og sýningunni. Vissulega hefðum við átt að vanda vinnubrögð okkar betur en eftir stendur að vafalítið á eftir að verða uppselt á sýningu Rocky Horror í Menntaskóla Borgarfjarðar í allan vetur,“ segir hann.
Tengdar fréttir Segir höfund Rocky Horror föður sinn Margrét Vera Mánadóttir, sem leikur í uppfærslu Rocky Horror í Menntaskóla Borgarfjarðar, vill ná sambandi við meintan föður sinn, höfund söngleiksins. 25. nóvember 2014 09:00 Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Segir höfund Rocky Horror föður sinn Margrét Vera Mánadóttir, sem leikur í uppfærslu Rocky Horror í Menntaskóla Borgarfjarðar, vill ná sambandi við meintan föður sinn, höfund söngleiksins. 25. nóvember 2014 09:00