Oreo-bollakökur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 26. nóvember 2014 11:00 Oreo-bollakökur Kökur 200 g hveiti 200 g sykur 200 g mjúkt smjör 4 egg 1 tsk lyftiduft 1 pakki Oreo-kex Krem 200 g mjúkt smjör 200 g flórsykur Hitið ofninn í 190°C. Blandið hveiti, sykri, smjöri, eggjum og lyftidufti vel saman. Myljið allt Oreo-kexið nema 3 til 4 kökur og blandið saman við deigið. Setjið í möffinsform og bakið í 20 til 22 mínútur. Leyfið kökunum að kólna á meðan þið gerið kremið. Takið kremið úr þessum 3 til 4 kökum sem þið skilduð eftir og myljið þær fínt í matvinnsluvél. Blandið smjöri og flórsykri vel saman og því næst Oreo-mylsnunni. Skreytið kökurnar og njótið!Fengið hér. Bollakökur Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið
Oreo-bollakökur Kökur 200 g hveiti 200 g sykur 200 g mjúkt smjör 4 egg 1 tsk lyftiduft 1 pakki Oreo-kex Krem 200 g mjúkt smjör 200 g flórsykur Hitið ofninn í 190°C. Blandið hveiti, sykri, smjöri, eggjum og lyftidufti vel saman. Myljið allt Oreo-kexið nema 3 til 4 kökur og blandið saman við deigið. Setjið í möffinsform og bakið í 20 til 22 mínútur. Leyfið kökunum að kólna á meðan þið gerið kremið. Takið kremið úr þessum 3 til 4 kökum sem þið skilduð eftir og myljið þær fínt í matvinnsluvél. Blandið smjöri og flórsykri vel saman og því næst Oreo-mylsnunni. Skreytið kökurnar og njótið!Fengið hér.
Bollakökur Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið