Fimmtán ára stofnuðu mannréttindaráð Adda Soffia Ingvarsdóttir skrifar 25. nóvember 2014 12:30 Þær vinkonurnar segja það ómetanlegt að geta hjálpað öðrum. Vísir/Vilhelm „Við erum allar í ungliðastarfi Amnesty og okkur fannst krakkar á okkar aldri vita lítið um mannréttindamál,“ segir Karólína Sigríður Guðmundsdóttir, kölluð Líba, nemandi í 10. bekk í Laugalækjarskóla. Hún og vinkonur hennar, Þórhildur Elísabet Þórsdóttir og Steinunn Jónsdóttir, stofnuðu mannréttindaráð í skólanum. Hlutverk þess er að fræða nemendur um mannréttindi og hafa þær nú þegar gengið á milli bekkja og kynnt ráðið. „Það eiga allir rétt á því að hafa mannréttindi. Við erum bara heppnar, við búum ekki við fátækt eða í slæmum aðstæðum,“ segir Líba. Hún segir tilfinninguna að hjálpa öðrum svo ómetanlega. „Það eru svo margir sem halda að þetta sé leiðinlegt en það er svo gaman að hjálpa öðrum.“ Í síðustu viku sáu þær um skipulagningu á 25 ára afmælishátíð Barnasáttmálans í skólanum og eftir áramót halda þær peningasöfnun. „Við ætlum líka að gera lista yfir fyrirtæki sem ætti ekki að versla við, þar sem þau eru að fremja mannréttindabrot,“ segir Líba. „Vonandi verður ráðið áfram starfandi eftir að við förum úr skólanum. Það er svo gott að geta skilið eitthvað gott eftir sig.“ Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Fleiri fréttir Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Sjá meira
„Við erum allar í ungliðastarfi Amnesty og okkur fannst krakkar á okkar aldri vita lítið um mannréttindamál,“ segir Karólína Sigríður Guðmundsdóttir, kölluð Líba, nemandi í 10. bekk í Laugalækjarskóla. Hún og vinkonur hennar, Þórhildur Elísabet Þórsdóttir og Steinunn Jónsdóttir, stofnuðu mannréttindaráð í skólanum. Hlutverk þess er að fræða nemendur um mannréttindi og hafa þær nú þegar gengið á milli bekkja og kynnt ráðið. „Það eiga allir rétt á því að hafa mannréttindi. Við erum bara heppnar, við búum ekki við fátækt eða í slæmum aðstæðum,“ segir Líba. Hún segir tilfinninguna að hjálpa öðrum svo ómetanlega. „Það eru svo margir sem halda að þetta sé leiðinlegt en það er svo gaman að hjálpa öðrum.“ Í síðustu viku sáu þær um skipulagningu á 25 ára afmælishátíð Barnasáttmálans í skólanum og eftir áramót halda þær peningasöfnun. „Við ætlum líka að gera lista yfir fyrirtæki sem ætti ekki að versla við, þar sem þau eru að fremja mannréttindabrot,“ segir Líba. „Vonandi verður ráðið áfram starfandi eftir að við förum úr skólanum. Það er svo gott að geta skilið eitthvað gott eftir sig.“
Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Fleiri fréttir Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Sjá meira