Fleiri fréttir

Aðeins of óljós saga

Myndin er vel gerð að mörgu leyti en handritið er slappt og óljóst sem veldur því að lítið gerist sem snertir mann.

Joe and the Juice opnar í World Class

Joe & the Juice keðjan hélt nýverið hóf fyrir vini og vandamenn í tilefni af því að nýr veitingastaður verður opnaður í dag í World Class Laugum.

Joan Rivers látin

Grínistinn hætti að anda miðri hálsskurðaðgerð í síðustu viku og hafði legið þungt haldin undanfarna daga.

Amal er ekki ólétt

Sögusagnir um barneignir George Clooney og unnustu hans ekki sannar.

Sá frumlegasti með nýja bók

Gunnar Karl Gíslason hefur fyrir löngu skapað sér sess sem einn framsæknasti og frumlegasti matreiðslumaður sem Ísland hefur alið.

Beilað á bónorði

Patrick Moot kraup á kné í beinni og bað um hönd kærustunnar sem hristi hausinn, sagði nei og rauk í burtu.

Datt dúfnaveisla í hug

Helga Þorsteinsdóttir Stephensen leikari fagnar sjötugsafmæli í dag með nánustu fjölskyldu sinni. Á dagskránni er meðal annars heimsókn á Þingvelli og matarboð á Kjalarnesi.

Verður samkynhneigður í einn dag

Tónlistarmaðurinn Davíð Berndsen ætlar að vera samkynhneigður í einn dag og notar stóran hóp samkynhneigðra manna til þess að taka upp tónlistarmyndband.

Gifti sig ekki í tippex-sandölum

Álfrún Helga Örnólfsdóttir leikkona á erfitt með að vera settleg. Hún lítur á föt sem búninga og sést sjaldan í gallabuxum og bol.

Yrsa öskrar úr sér lungun

"Ferðamennirnir brostu bara þegar þeir sáu okkur, en þeir héldu örugglega að við værum að ræna hana eða eitthvað.“

Góðir gestir á upphafstónleikum Sinfó

Fyrstu hljómleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands á nýju starfsári eru í kvöld. Andrew Litton stjórnar og einsöngvari er sópransöngkonan Golda Schultz.

Villtar í báðum merkingum orðsins

Ætar kökuskreytingar nefnist ljóðabók sem kemur út í dag á vegum Meðgönguljóða. Ljóðskáldið, Emil Hjörvar Petersen, er þekktari sem höfundur þríleiksins Sögu eftirlifenda en hann segist þó aldrei hafa lagt ljóðlistina á hilluna.

Ekki bara sport fyrir vandræðaunglinga

Ársæll Þór Ingvason og Alexander Kárason berjast fyrir því að fá hjólabrettagarð í Gufunesbæ. Þeir segja Íslendinga vera tíu árum á eftir nágrannalöndum.

Sjá næstu 50 fréttir