Fljótlegar og girnilegar omelettumúffur Rikka skrifar 4. september 2014 09:00 Mynd/Rikka Í Léttum sprettum í gær bjó ég til fljótlegar og girnilegar omelettumúffur sem eru að auki bráðhollar og gott að eiga til í ísskápnum. Þess má geta að þessi uppskrift er tilvalin fyrir Sykurlausan september. Omelettu múffur 6 stk1/2 msk smjör1/2 púrrulaukur, saxaður1/2 rauð papríka, fræhreinsuð og söxuðsveppir steiktir50 g söxuð skinka3 eggsjávarsalt og nýmalaður pipar Hitið ofninn í 180°C. Smyrjið múffuform og setjið til hliðar.Steikið laukinn, papríkuna og skinkuna upp úr smjörinu og olíunni þar til að laukurinn er orðinn mjúkur í gegn og brúnaður. Sláið eggjunum saman og kryddið með salti og pipar. Hærið skinkublöndunni út í eggin og fyllið kökuformin upp á 3/4. Bakið í 25-30 mínútur eða þar til að eggjamassinn er orðinn stífur. Omelettan er bæði góð volg sem köld. Dögurður Heilsa Uppskriftir Mest lesið Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Tíska og hönnun Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Í Léttum sprettum í gær bjó ég til fljótlegar og girnilegar omelettumúffur sem eru að auki bráðhollar og gott að eiga til í ísskápnum. Þess má geta að þessi uppskrift er tilvalin fyrir Sykurlausan september. Omelettu múffur 6 stk1/2 msk smjör1/2 púrrulaukur, saxaður1/2 rauð papríka, fræhreinsuð og söxuðsveppir steiktir50 g söxuð skinka3 eggsjávarsalt og nýmalaður pipar Hitið ofninn í 180°C. Smyrjið múffuform og setjið til hliðar.Steikið laukinn, papríkuna og skinkuna upp úr smjörinu og olíunni þar til að laukurinn er orðinn mjúkur í gegn og brúnaður. Sláið eggjunum saman og kryddið með salti og pipar. Hærið skinkublöndunni út í eggin og fyllið kökuformin upp á 3/4. Bakið í 25-30 mínútur eða þar til að eggjamassinn er orðinn stífur. Omelettan er bæði góð volg sem köld.
Dögurður Heilsa Uppskriftir Mest lesið Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Tíska og hönnun Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira