Fleiri fréttir

Á lag á plötu með ofurstjörnu

Raftónlistarmaðurinn Jóhann Steinn Gunnlaugsson á lag á væntanlegri plötu Armins van Buuren, sem er einn vinsælasti raftónlistarmaðurinn í heiminum í dag.

Þakið rifnar af Café Rosenberg

Hljómsveitin The Aristocrats, sem skipuð er þungvigtarhljóðfæraleikurum á heimsvísu, heimsækir Ísland. Sveitin er þekkt fyrir einstaka tilburði á tónleikum.

Þunglyndi - þú hefur val!

Þunglyndi er ansi flókið fyrirbæri sem bæði þeir sem að þjást að sjúkdómnum og læknar eru ósammála um sína á milli hvað sé í raun og veru. Teitur Guðmundsson læknir vill opna umræðuna fyrir því að sjúklingar séu upplýstir um þau meðferðarúrræði sem eru í boði.

Úr Samhengissafninu

Anna Líndal myndlistarkona er með sýninguna Samhengissafnið/Línur í Harbinger á Freyjugötu 1.

Nóg er eftir af engu

Forvitnin um hið óþekkta dregur listamennina Freyju Reynisdóttur og Arnar Ómarsson áfram í þverfaglegum tilraunum við að kanna það sem ekki er, eða er í öllu falli óskiljanlegt. Þau vinna nú saman að verkefni sem nefnist Núll.

Rótað í þjóðarsálinni

Einstaklega vel samansett sýning, tilfinningarík án þess að vera væmin og nauðsynlegt að sjá.

Hættur á CNN

Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan tilkynnir starfslokin á Twitter.

Beðið eftir umsóknum í bréfapósti

Tinna Gunnlaugsdóttir hefur gegnt stöðu leikhússtjóra frá árinu 2004 eða í tíu ár. Skipað er í stöðuna til fimm ára í senn. Grunnlaun leikhússtjóra eru 659.654 krónur.

Sykurlaus september - ertu með?

Við á Heilsuvísi viljum stuðla að bættri heilsu og betra líferni og skorum á þig að taka þátt í Sykurlausum september.

Hugfanginn af íslensku landslagi

Breski leirlistamaðurinn Andrew Macdermott er mikill Íslandsvinur og býr til listaverk sem eru innblásin af Íslandi.

Allt að verða klárt fyrir opnun Comma á fimmtudaginn

Framkvæmdir við opnun Comma í Smáralindinni eru á fullum gangi. Verslunin opnar næstkomandi fimmtudag klukkan 18 og verður opið til 21 í kvöldopnun Smáralindar. Á facebook er hægt að taka þátt í leik í tilefni opnunarinnar.

Karlmennskutákn?

Mýtur og goðsagnir um ofurkarlmennsku byggað á typpastærð hafa gengið manna á milli í langan tíma en hingað og ekki lengra. Þessi heimildarmynd varpar nýju ljós á allt sem þú taldir þig vita um typpið og stærð þess.

Frægir fjölmenna til Feneyja

Hin árlega kvikmyndahátíð í Feneyjum er í fullum gangi og eru stórstjörnur á hverju strái þar þessa dagana.

Sigga Lund rennblaut í sveitinni

Sigga Lund útvarpskonan geðþekka sem býr nú á Vaðbrekku í Jökuldal með kærasta sínum þar sem hún tekst nú á við ný ævintýri sem fjárbóndi...

Sjá næstu 50 fréttir