Fleiri fréttir

SagaFilm selja sauna-bað Georgs

Saga Film heldur flóamarkað í dag frá eitt til fimm til að losa geymslurnar sínar. Fyrirtækið hefur sankað að sér ótrúlegustu hlutum í 36 ára sögu þess, og hafa framleitt margar af vinsælustu innlendu þáttaröðunum.

Fjölbragðasýning hjá Hymnodiu í Dalabúð

Kammerkórinn Hymnodia frá Akureyri ætlar að halda tónleika í Dalabúð á morgun og leika á sauðaleggjaflautur, beyglaða bárujárnsplötu og strákúst svo nokkuð sé nefnt.

Fyrsta sýnishornið úr Hreinum Skildi

Hreinn skjöldur verður sýndur á Stöð 2 í nóvember. Steindi leikur aðalhlutverkið í þáttunum, ásamt þeim Pétri Jóhanni Sigfússyni og Sögu Garðarsdóttur.

Hollar nestishugmyndir

Malín Örlygsdóttir, menntaskólanemi gefur okkur frábærar hugmyndir af hollu og næringaríku nesti.

Æfir tónverk í Hörpu fyrir opnum tjöldum

Berglind M. Tómasdóttir, flautuleikari og tónskáld, hefur gjörning í dag í Hörpuhorni sem mun standa yfir í mánuð. Hún ætlar að æfa þar verkið Cassandra's Dream Song eftir Brian Ferneyhough og eru gestir hvattir til að fylgjast með.

Fundin verk og fleiri frá París

Parísar-pakkinn nefnist sýning Hallgríms Helgasonar myndlistarmanns og rithöfundar í Tveimur hröfnum listhúsi á Baldursgötu 12 sem er opnuð í dag.

Loksins alvöru sveitaball

„Fólk er alltaf að biðja um alvöru sveitaball og ég held að böllin verði bara ekki meira sveitó og skemmtilegri en ballið í kvöld“

Ástríður tilnefnd til evrópskra verðlauna

Önnur sjónvarpsþáttaröðin um Ástríði er tilnefnd til evrópsku sjónvarpsverðlaunanna, Prix Europa, sem eru eftirsóttustu verðlaun sinnar tegundar í Evrópu.

Fataskápur Guðrúnar

Guðrún Jóna Guðmundsdóttir er 29 ára heimavinnandi húsmóðir í Suður-Frakklandi í pásu frá lögfræðinámi. Hún opnar fataskápinn fyrir Lífinu.

Guðni leikur sjálfan sig óvart

Guðni Ágústsson þreytir frumraun sína í kvikmyndaleik í myndinni Afanum. Hann hafði þó ekki hugmynd um að hann væri á leið á hvíta tjaldið fyrir en eftir tökur.

Ertu sykurfíkill?

Ef að þú kannast við fleiri en eitt af þessum einkenni og finnur fyrir þeim daglega þá er því miður hægt að flokka þig sem sykurfíkil.

Trommusettið fer fremst á sviðið

Trommararnir Birgir Jónsson og Kristinn Snær Agnarsson standa fyrir trommuleiksveislu í Hörpu til styrktar MND félaginu á Íslandi.

Spiluðu sama lagið í sex klukkutíma

Ragnar Kjartansson frumsýndi A Lot of Sorrow í Luhrine Augustine Bushwick-galleríinu í New York í gær. Verkið er samstarf Ragnars og The National.

Ertu sykurfíkill?

Rikka skrifar um sykurfíkn í tilefni átaksins Sykurlaus september.

Sykurskert sæla Siggu Daggar

Það gekk á ýmsu í sykurátakinu í vikunni en heilt yfir þá held ég að þetta sykurminna líf verði að varanlegri breytingu á matarræði.

Lifa tvöföldu lífi á samfélagsmiðlum

Hrefna Hrund Pétursdóttir sálfræðingur segir tvöfalt líf á samfélagsmiðlum mögulega leið ungmenna til að fá útrás fyrir erfiðar tilfinningar.

Eykur áhuga og sköpunarþörfina

Tónlistarmenn og tónlistarkennarar eru meðal þeirra starfsstétta sem hafa tekið spjaldtölvur í þjónustu sína. Spjaldtölvur nýtast vel til tónlistarkennslu og á tónleikum og krakkar eru fljótir að læra á þær.

Páfugl úti í mýri

Barnabókmenntahátíðin Mýrin fer fram í sjöunda sinn í Norræna húsinu 9. til 12. október.

Leysa algengt peningavandamál

Fjórir piltar leggja nú lokahönd á smíði nýs apps sem kallast Sway. Appið kemur til með að leysa vandamál fyrir þá sem fá aldrei til baka þá peninga sem þeir lána. Það virkar fyrir stýrikerfi Apple og Android.

Vonast til að koma með sýninguna heim

Þegar Lilja Rúriksdóttir útskrifaðist sem dansari úr Juilliard-háskólanum í New York í vor tók hún við eftirsóttum verðlaunum. Í framhaldinu fékk hún styrk til að semja nýtt dansverk sem verður sýnt í Brooklyn í NY í næsta mánuði.

Sjá næstu 50 fréttir