Fleiri fréttir

Lög sem hafa fylgt okkur lengi

Kapparnir Gunnar Guðbjörnsson óperusöngvari og Jónas Ingimundarson píanóleikari ætla að flytja norræn sönglög í Norræna húsinu á laugardaginn.

Nóg að gera eftir að starfsferlinum lauk

Ásthildur Cesil Þórðardóttir er sjötug í dag. Starfsferill hennar var helgaður fegrun Ísafjarðarbæjar. Fyrir skömmu hætti hún störfum en hefur haft nóg fyrir stafni síðan.

Stefnum að ánægjustund í hádeginu

Jazz í hádeginu er ný tónleikaröð í Gerðubergi sem hefst á morgun, 12. september. Reynir Sigurðsson víbrafónleikari leiðir þar swing-kvartett.

Meðal fallegra, ljóshærðra kvenna

Ladies, Beautiful Ladies er heiti sýningar Birgis Snæbjörns Birgissonar sem opnuð verður í Listasafni ASÍ á laugardaginn. Crymogea gefur líka út bók sem ber sama titil. Tilefnið er gott til að ónáða Birgi við frágang sýningarinnar sem teygir sig um allt safn

Morgunbóner

Vaknaðir þú með hann beinstífan í morgun? Þó það geti verið meira vesen en gleði þá er þetta samt merki um heilbrigði.

Kotrusnillingar takast á

Flautað verður til leiks á Íslandsmótinu í koetru í dag. Fimm keppendur hafa þegar tryggt sér sæti í tólf manna úrslitum en aðrir berjast um sjö laus sæti. Ekki þarf að skrá sig til leiks en keppni í dag hefst á Café Atlanta í Hlíðarsmára 3 í Kópavogi klukkan 18.

Mikið kapp í fólki og margir hlaupagikkir

Starfsmenn Marels á Íslandi ætla að hlaupa, ásamt fjölskyldum og vinum, 6.500 kílómetra þann 12. september og safna áheitum vegna munaðarlausra barna á Fílabeinsströndinni.

Nokkrar ástæður sykurfíknar

Í flestu tilfellum kemur löngun í sykur fram vegna vana og fíknar í hann en einnig vegna ýmissa heilsufarsvandamála sem að fólk er að eiga við.

Barnastjarna leikur þybbinn nasista

Fyrrum barnastjarnan Haley Joel Osment var nánast óþekkjanlegur, er sást til hans við tökur á nýjustu mynd sinni í Los Angeles á þriðjudag.

Töfrandi litir í Toronto

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Toronto í Kanada hófst þann 4. september og lýkur 14. september.

Fatlað fólk og kynlíf

Þetta er eitt af málefnum sem hafa reynst hvað mest tabú þegar kemur að umræðunni um kynferðismál en auðvitað er fatlað fólk kynverur og Tabú stúlkunum þykir tímabært að tala opinskátt um það.

Útsaumsmynstrin blómstra

Þegar Guðbjörg Ringsted byrjaði sinn listamannsferil var blýanturinn aðalverkfæri hennar. Nú hafa litirnir tekið völdin enda fara þeir blómamynstrum hennar vel. Guðbjörg hefur opnað sýningu í Bergi á Dalvík.

Íslenskur Noregskonungur í orrustu

Víkingurinn Gunnar Víking Ólafsson bregður sér í líki Noregskonungs á hinum ýmsu víkingasýningum. Hann berst í orrustum og kynnir Ísland um heim allan.

Listaspjall með Ívari Brynjólfssyni

Ívar Brynjólfsson mætir í Hafnarborg í Hafnarfirði annað kvöld klukkan 20. Þar ætlar hann rölta um sýninguna Rás og rabba við gesti um verkin sem þar eru eftir hann.

Bítlarnir á leið til Íslands

Hljómsveitin The Bootleg Beatles, ein vinsælasta heiðurshljómsveit heims, er á leið til Íslands. „Þetta er líklega það næsta sem þú kemst því að sjá Bítlana.”

Textinn kominn á netið

Vegna fjölmargra áskorana hefur tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant birt á netinu textann við lag sitt Color Decay.

Sjá næstu 50 fréttir