Fleiri fréttir

Vinaliðar gera frímínútur skemmtilegri

Vinaliðar í 4. til 7. bekk Hólabrekkuskóla sjá um að allir finni eitthvað við sitt hæfi í lengstu frímínútum dagsins við leiki og aðra afþreyingu. Allir mega vera með, stærri sem smærri, enda eru vinaliðar valdir út frá því hversu góðir þei

Hefur þú gert kynlífslista?

Sumir einstaklingar gera kynlífslista sem getur innihaldið annað hvort fræga einstaklinga og/eða kynlífsathafnir, en af hverju gerum við svona lista og reynum við hversu langt göngum við til að tikka boxin?

Sísý Ey í samstarf við Andy Butler

Hljómsveitin Sísý Ey spilar á tónleikum með Hercules and Love Affair, hljómsveit Andys Butler. Sísý Ey gefur svo út smáskífu hjá plötufyrirtæki Butlers.

Kraftakonur í kraftlyftingum

Svanhildur Hólm Valsdóttir, Marta María Jónasdóttir, Björt Ólafsdóttir,og Ragna Árnadóttir hafa æft kraftlyftingar af miklum krafti síðustu vikur.

Konan sem kyndir lampana sína

Frú Dóra Welding er fagurkeri af guðs náð. Í fögru húsi við sæinn blómstrar hún í litadýrð og rökkurbirtu haustsins.

Fyrsta platan í átta ár

Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice sendir frá sér nýja plötu. Hann nýtur aðstoðar mikilla kanóna.

Brjálað Instagram-stuð á GusGus

Aðdáendur hljómsveitarinnar voru duglegir að miðla stemmningunni af útgáfutónleikum GusGus í Hafnarhúsinu á föstudag á Instagram.

Bráðhollar uppskriftir mæðgnanna

Mæðgurnar Solla Eiríks og Hildur dóttir hennar hafa nýverið sett á laggirnar dásamlegt matarblogg þar sem að þær sameina krafta sína og ástríðu fyrir matargerð. Mæðgurnar gefa Heilsuvísi uppskrift af sykurminni og dásamlegri bláberjasultu.

Gene Simmons segir rokkið dautt

Í síðustu viku greindum við frá því að tónlistarstjóri BBC Radio 1 í Bretlandi sagði allt benda til þess að rokktónlist væri á uppleið. Nú hefur hinsvegar Kiss bassaleikarinn Gene Simmons sagt að rokktónlist sé endanlega dauð

Börnin og sykurleysið

Að sama skapi var það áskorun að fara á kaffihús eftir hellaskoðunina þar sem að gómsætar kökur og aðrar girnilegar freistingar biðu okkar. Aftur kom þessi kvíði upp í mér… er ég núna að fara að eiga við öskrandi börn sem kalla á sykurskammtinn sinn.

Er sykur sexí?

All frá eplakökunni í bíómyndinni American Pie og yfir í kynlífsráð sem mæla með því að sleikja hunang af kynfærum hvors annars má velta því fyrir sér hvort matvæli og kynlíf fari saman.

Tíu ára trommari í FÍH

Hinn tíu ára trommari Þórarinn Þeyr er í hljómsveitinni Meistarar dauðans. Hann er kominn inn í Tónlistarskóla FÍH þótt aldurstakmarkið sé fimmtán.

Það mun bæði heyrast til okkar og sjást

Tuttugu ár eru á morgun frá því Smáraskóli í Kópavogi tók til starfa. Nemendum hans á öllum tímum, foreldrum, starfsmönnum og öðrum bæjarbúum er boðið í afmælið.

Umgjörð um náttúrulegt kraftaverk

en okkur er alltaf tamt að líta á kraftaverk sem utanaðkomandi afl, eitthvað sem guð eða æðri máttur eða hendingin kemur til leiðar og hefur ekkert með okkur að gera. En hvað ef við ákveðum sjálf að setja kraft í verkið? Það er hægt með vel skipulagðri umgjörð, um leið og við höfum gefið okkur heimild til að lifa í velsæld.

Sjá næstu 50 fréttir