Fleiri fréttir

Hanna Rún og Nikita eignuðust dreng

"Þetta er algjörlega það besta sem hægt er að hugsa sér og við Nikita elskum að vera orðnir foreldrar,“ segir dansarinn Hanna Rún Óladaóttir en hún og unnusti hennar, Nikita, eignuðust dreng föstudaginn 13. júní.

Ofurhlaup á Esjunni

Næstkomandi laugardag verður Mt. Esja Ultra haldið í þriðja sinn.

Fékk sér trompettattú

Lady Gaga er búin að bæta við enn einu húðflúrinu en í þetta sinn fékk daman sér húðflúr af trompeti á innanverðan upphandlegginn.

Taktur og tilfinningar

Hljómsveitin Skuggamyndir frá Býsans leikur þjóðlög frá Balkanskaga í Sólheimakirkju 21. júní.

Búa til skúlptúra í anda Ásmundar

Frá píramída til geimdreka – ferðalag um sýninguna Meistarahendur – er listsmiðja í Ásmundarsafni fyrir sex til níu ára börn dagana 20. og 21. júní.

Fuglatónleikar, aríur og fingraflugeldar

Tónlistarhátíðin Bergmál hefst á Dalvík í dag. Efnið spannar allt frá þungum þönkum Brahms til skemmtitónlistar Lehárs, með viðkomu í íslenskri vornæturkyrrð.

Eve Valkyrie vinnur til verðlauna

EVE: Valkyrie, nýr tölvuleikur sem væntanlegur er frá CCP, hlaut verðlaun á E3 ráðstefnunni sem nýlokið er í Los Angeles.

Banks vill hitta Björk

Jillian Banks er ein efnilegasta tónlistarkona Bandaríkjanna en hún kemur fram á Secret Solstice-hátíðinni og segist vera spennt fyrir næturlífinu í Reykjavík.

Massive Attack heillaði Spánverja í síðustu viku

Hljómsveitin Massive Attack, sem spilar á Secret Solstice hátíðinni á laugardaginn, fengu mikið lof erlendra fjölmiðla fyrir frammistöðu sína á SonarClub 15 hátíðinni sem fór fram í Barcelona í síðustu viku.

Meiri díva en mamman

Söngdívan sjálf, Mariah Carey, segir að þriggja ára dóttir sín sé í raun enn meiri díva en hún sjálf.

Hætti allri neyslu fyrir fjölskylduna

Kántrístjarnan Tim McGraw viðurkennir að hafa hætt allri drykkju og eiturlyfjaneyslu vegna þess að hann óttaðist að missa fjölskyldu sína.

Sérstök sýning um Björk opnar í MoMa

MoMa, nýlistasafnið í New York, ætlar að opna sýningu tileinkaða Björk Guðmundsdóttur og fjölbreyttum tónlistarferli hennar hinn 7. júní á næsta ári.

Sjá næstu 50 fréttir