Fleiri fréttir

Kvikmyndin og verkin mynda eina heild

Sýning á verkum Hreins Friðfinnssonar verður opnuð á morgun í Nýlistasafninu, en hún er jafnframt sú síðasta sem haldin verður í gömlu kexverksmiðjunni.

Datt á Lionel Messi í tökunum

Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, leikur aðalhlutverkið í nýrri, alþjóðlegri auglýsingu fyrir Pepsi.

Er píkan óhrein?

Kynlegir kvistir tóku tal af Kristínu Gunnlaugsdóttur listamanni en hún var með sýninguna Sköpunarverk í Listasafni Íslands þar sem aðal viðfangsefnið voru píkur.

Ánægð með stærri brjóst

Hin 28 ára leikkona Kaley Cuoco segir að hafa farið í brjóstastækkun hafa verið besta ákvörðun lífs síns.

Flott í bleiku

Lady Gaga, 28 ára, var glæsileg eins og sjá má á myndunum.

Hylla hafið og sjómennskuna

Karlakór Hreppamanna heldur nokkra konserta á næstu vikum og syngur hafinu og sjómennskunni óð. Sá fyrsti er í Gamla bíói í Reykjavík sunnudaginn 6. apríl.

Ljóðin bjarga lífi

Ásdís Óladóttir hefur skrifað ljóð frá unga aldri og í dag kemur út hennar sjöunda ljóðabók. Meðal umfjöllunarefna í ljóðunum er glíman við geðklofa sem hún hefur þurft að kljást við í 26 ár.

Syngur og safnar fé til rannsókna á ættarsjúkdómi

Dagbjört Andrésdóttir sópran heldur burtfarartónleika í Laugarneskirkju annað kvöld ásamt Antoníu Hevesi píanóleikara. Tónleikarnir eru til styrktar rannsóknum á arfgengri heilablæðingu sem er í fjölskyldu hennar.

Þau keppa næsta sunnudag

Hér má sjá keppendurna sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljónirnar í hæfileikakeppninni Ísland got Talent.

Var uppgötvuð í H&M

Sigrún Eva Jónsdóttir vakti mikla athygli á Reykjavík Fashion Festival. Hún byrjaði óvænt í fyrirsætubransanum og var send til Kóreu í sitt fyrsta verkefni.

Músíktilrauna-plakötin 10 ára

Músíktilraunirnar 2014 fara fram þessa dagana og taka yfir fjörutíu hljómsveitir þátt í þeim í ár. Plaköt hafa verið gerð fyrir hverjar tilraunir síðan árið 2004.

Sjá næstu 50 fréttir