Andstæðingar aðildar Íslands að Evrópusambandinu stóðu nýverið fyrir alþjóðlegri ráðstefnu undir heitinu „Fullveldi þjóða og Evrópusamruninn.“
Harmageddon skellti sér auðvitað á staðinn en samkoman var haldin á fallegum laugardegi á Hótel Sögu og var öllum opin meðan húsrúm leyfði.
Ráðstefnustjóri var Jón Bjarnason, fyrrverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og varaformaður Heimssýnar.
Í myndbandinu hér að ofan má sjá afraksturinn af því þegar Harmageddon heyrði hljóðið í nokkrum af forsvarsmönnum baráttunnar gegn aðild Íslands að ESB.
Harmageddon
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.