Músíktilrauna-plakötin 10 ára Gunnar Leó Pálsson skrifar 3. apríl 2014 10:00 Nýjasta plakatið Mynd/Gunnar Þór Arnarson Frá árinu 2004 hafa skemmtileg plaköt einkennt hátíðina en á þeim er að finna tónlistarmenn sem tengjast tilraununum. „Þetta hefur aldrei verið nein sérstök persóna en fólk segist alltaf sjá þekkt andlit út úr henni. Í hári persónunnar eru meðlimir hljómsveitarinnar sem var sigurvegari síðasta árs en þetta minnir alltaf á eitthvað,“ segir Þorvaldur Gröndal, verkefnastjóri Músíktilrauna 2014, en þessa dagana fara hinar geysivinsælu Músíktilraunir fram í Hörpu en þær fóru fyrst fram árið 1982 og þá í Tónabæ. Plakötin eru hönnuð af Gunnari Þór Arnarsyni sem er hönnunarstjóri hjá auglýsingastofunni Hvíta húsinu. „Fyrirmyndin er aldrei nein ákveðin manneskja, þó að Björk og fleiri frægir séu í höfðinu á fyrsta plakatinu, en við byrjuðum að taka vinningsbandið í höfuðið á öðru árinu,“ bætir Ása Hauksdóttir, framkvæmdastjóra Hins hússins. Á hverju ári kemur nýtt plakat sem inniheldur nýjan haus, nýjan lit og nýtt letur. „Það skiptist á að vera strákahaus og stelpuhaus á plakatinu, sem sýnir að bæði kynin eiga jafn mikið senuna. Við erum að reyna að brjóta upp staðalímyndir,“ segir Ása.Músíktilraunir 2005Mynd/Gunnar Þór ArnarsonFlestir sem hafa séð plakötin, hvort sem er í blöðum, strætóskýlum eða annars staðar, sjá yfirleitt þekkta persónu út úr andlitunum en það er þó ekki þannig. „Þetta hefur gengið rosalega vel og mætingin hefur verið mjög góð,“ segir Þorvaldur um tilraunirnar í ár. „Saxófónninn er að koma sterkur inn í ár, það eru nokkur atriði sem hafa nýtt sér saxófóninn en annars er þetta frekar klassískt mynstur, harðkjarni, rokk, rapp, popp og flestar tónlistarstefnur sem koma fram í ár,“ segir Þorvaldur og bætir við: „Það er talsvert um rafsveitir sem blanda saman óhefðbundnum hljóðfærum.“Músíktilraunir 2011Mynd/Gunnar Þór ArnarsonÁtta hljómsveitir fara beint í úrslitin af undankvöldunum en svo má dómnefndin velja allt að fjórar aðrar hljómsveitir til að senda í úrslitin. Að taka þátt í Músíktilraunum er frábær upplifun og ómetanleg reynsla fyrir upprennandi og skapandi tónlistarfólk. Margar þekktar hljómsveitir hafa komið fram á Músíktilraunum eins og til dæmis Of Monsters and Men, Botnleðja, XXX Rottweiler hundar, Mammút, Agent Fresco, Stuðkompaníið og Maus svo nokkrar séu nefndar. Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Frá árinu 2004 hafa skemmtileg plaköt einkennt hátíðina en á þeim er að finna tónlistarmenn sem tengjast tilraununum. „Þetta hefur aldrei verið nein sérstök persóna en fólk segist alltaf sjá þekkt andlit út úr henni. Í hári persónunnar eru meðlimir hljómsveitarinnar sem var sigurvegari síðasta árs en þetta minnir alltaf á eitthvað,“ segir Þorvaldur Gröndal, verkefnastjóri Músíktilrauna 2014, en þessa dagana fara hinar geysivinsælu Músíktilraunir fram í Hörpu en þær fóru fyrst fram árið 1982 og þá í Tónabæ. Plakötin eru hönnuð af Gunnari Þór Arnarsyni sem er hönnunarstjóri hjá auglýsingastofunni Hvíta húsinu. „Fyrirmyndin er aldrei nein ákveðin manneskja, þó að Björk og fleiri frægir séu í höfðinu á fyrsta plakatinu, en við byrjuðum að taka vinningsbandið í höfuðið á öðru árinu,“ bætir Ása Hauksdóttir, framkvæmdastjóra Hins hússins. Á hverju ári kemur nýtt plakat sem inniheldur nýjan haus, nýjan lit og nýtt letur. „Það skiptist á að vera strákahaus og stelpuhaus á plakatinu, sem sýnir að bæði kynin eiga jafn mikið senuna. Við erum að reyna að brjóta upp staðalímyndir,“ segir Ása.Músíktilraunir 2005Mynd/Gunnar Þór ArnarsonFlestir sem hafa séð plakötin, hvort sem er í blöðum, strætóskýlum eða annars staðar, sjá yfirleitt þekkta persónu út úr andlitunum en það er þó ekki þannig. „Þetta hefur gengið rosalega vel og mætingin hefur verið mjög góð,“ segir Þorvaldur um tilraunirnar í ár. „Saxófónninn er að koma sterkur inn í ár, það eru nokkur atriði sem hafa nýtt sér saxófóninn en annars er þetta frekar klassískt mynstur, harðkjarni, rokk, rapp, popp og flestar tónlistarstefnur sem koma fram í ár,“ segir Þorvaldur og bætir við: „Það er talsvert um rafsveitir sem blanda saman óhefðbundnum hljóðfærum.“Músíktilraunir 2011Mynd/Gunnar Þór ArnarsonÁtta hljómsveitir fara beint í úrslitin af undankvöldunum en svo má dómnefndin velja allt að fjórar aðrar hljómsveitir til að senda í úrslitin. Að taka þátt í Músíktilraunum er frábær upplifun og ómetanleg reynsla fyrir upprennandi og skapandi tónlistarfólk. Margar þekktar hljómsveitir hafa komið fram á Músíktilraunum eins og til dæmis Of Monsters and Men, Botnleðja, XXX Rottweiler hundar, Mammút, Agent Fresco, Stuðkompaníið og Maus svo nokkrar séu nefndar.
Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira