Lífið

Svona er lífið hjá Kate Moss

Lifir ljúfu lífi.
Lifir ljúfu lífi.
Þegar fyrirsætan Kate Moss þarf að hvíla sig frá vinnu og öðrum skuldbingingum leitar hún í sólina til að hlaða batterýin. Þó virtist hún eiga í vandræðum með að slíta sig frá símanum í fríinu eins og sést á meðfylgjandi myndum sem teknar voru í Ríó í Brasilíu á dögunum. 

Hin fertuga stórfyrirsæta sem nýlega hefur hafið samstarf með Topshop að nýju er talin hafa verið í fríi með einka dótturinni, Lila Garce en Moss sást njóta brasilísku borgarinnar gangandi um í gráu bikiní með sígarettu í hendinni. 

Kate Moss getur leyft sér að slappa af í fríinu.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.