Tíu ára afmæli alþýðuhátíðar Gunnar Leó Pálsson skrifar 3. apríl 2014 09:00 Birna Jónasdóttir, rokkstjóri hátíðarinnar, Hálfdán Bjarki, reglugerðarfrömuður hátíðarinnar, Pétur Magnússon eða fallegi smiðurinn, kynnir hátíðarinnar, og Kristján Freyr Halldórsson, listrænn ráðunautur hátíðarinnar. vísir/samúel „Það verður svo sem engum flugeldum skotið á loft en við höldum okkar stefnu og uppruna og lofum frábærri hátíð eins og undanfarin ár,“ segir Birna Jónasdóttir, rokkstjóri Aldrei fór ég suður sem fram fer dagana 18. og 19. apríl næstkomandi, en hátíðin á tíu ára afmæli í ár. Í gær fór fram blaðamannafundur á Ísafirði þar sem ný atriði á hátíðinni voru kynnt en á meðal þess sem kynnt var í gær var Helgi Björnsson ásamt stórsveit Vestfjarða, heimamaðurinn Guðmundur Magnús Kristjánsson, Muggi sem er pabbi Mugisons, og þá spila Snorri Helgason og Kaleo einnig á hátíðinni. Margir fleiri listamenn koma fram á hátíðinni í ár. „Við erum mjög spennt fyrir dagskránni sem liggur fyrir,“ segir Birna. „Þetta er vonandi í síðasta sinn sem hátíðin fer fram í Grænagarði, skemmu Gámaþjónustu Vestfjarða. Við erum að vinna í því að finna húsnæði til frambúðar. Það er ekki til hús sem er nægilega stórt og hentar hátíðinni, en við höfum hugsað út í uppblásið tjald sem er í raun eins og uppblásið hús því veggirnir eru allt að metri á þykkt, það væri þó einungis skammtímalausn.“ útskýrir Birna.Helgi Björnsson kemur fram ásamt stórsveit Vestfjarða.Mynd/Anton BrinkHátíðin hefur stækkað mikið á undanförnum árum og er að verða ein vinsælasta tónlistarhátíð ársins hér á landi. „Það var gerð óformleg talning og þá var reiknað með að um 3.000 manns hafi verið á svæðinu en það eru þó mjög óformlegir útreikningar,“ bætir Birna við. Styrktaraðilar hátíðarinnar eru Flugfélag Íslands, Landsbankinn, Orkusalan, Samskip og Orkubú Vestfjarða en stuðningurinn gerir að verkum að engan aðgangseyri þarf að greiða á hátíðina. Tónlistin mun duna föstudaginn 18. apríl og laugardaginn 19. apríl frá klukkan 18 til 24 í Grænagarði. Þá munu Kraumur – tónlistarsjóður og Aldrei fór ég suður bjóða upp á samræðugrundvöll tónlistarmanna og gesta um landslag tónlistar á Íslandi. Fara samræðurnar fram á milli 14 og 17 á föstudeginum. Listamennirnir sem koma fram:Retro StefsonHelgi Björnsson og stórsveit VestfjarðaMausMammútGrísalappalísaTilburyHermigervillSigurvegarar Músíktilrauna 2014Dj. Flugvél og geimskipGlymskrattinnHighlandsCell7Contalgen FuneralRhytmaticMarkús and the Diversion SessionsLónKött grá pjéÞórunn Arna Kristjánsdóttir og búgíband Skúla mennskaDusty MillerSólstafirLína LangsokkurHemúllinnRúnar ÞórissonKaleoSnorri Helgason Tengdar fréttir Maus spilar á tíu ára afmæli Aldrei fór ég suður Í ár er tónlistarhátíðin Aldrei fór suður tíu ára og hafa forsvarsmenn hátíðarinnar tilkynnt fyrstu hljómsveitirnar sem spila á hátíðinni í ár. 21. febrúar 2014 19:00 Helgi Björns á Aldrei fór ég suður Aldrei fór ég suður, rokkhátíð alþýðunnar, fagnar tíu ára afmæli sínu og voru ný atriði kynnt á blaðamannafundi á Ísafirði í dag. 2. apríl 2014 10:18 Mest lesið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira
„Það verður svo sem engum flugeldum skotið á loft en við höldum okkar stefnu og uppruna og lofum frábærri hátíð eins og undanfarin ár,“ segir Birna Jónasdóttir, rokkstjóri Aldrei fór ég suður sem fram fer dagana 18. og 19. apríl næstkomandi, en hátíðin á tíu ára afmæli í ár. Í gær fór fram blaðamannafundur á Ísafirði þar sem ný atriði á hátíðinni voru kynnt en á meðal þess sem kynnt var í gær var Helgi Björnsson ásamt stórsveit Vestfjarða, heimamaðurinn Guðmundur Magnús Kristjánsson, Muggi sem er pabbi Mugisons, og þá spila Snorri Helgason og Kaleo einnig á hátíðinni. Margir fleiri listamenn koma fram á hátíðinni í ár. „Við erum mjög spennt fyrir dagskránni sem liggur fyrir,“ segir Birna. „Þetta er vonandi í síðasta sinn sem hátíðin fer fram í Grænagarði, skemmu Gámaþjónustu Vestfjarða. Við erum að vinna í því að finna húsnæði til frambúðar. Það er ekki til hús sem er nægilega stórt og hentar hátíðinni, en við höfum hugsað út í uppblásið tjald sem er í raun eins og uppblásið hús því veggirnir eru allt að metri á þykkt, það væri þó einungis skammtímalausn.“ útskýrir Birna.Helgi Björnsson kemur fram ásamt stórsveit Vestfjarða.Mynd/Anton BrinkHátíðin hefur stækkað mikið á undanförnum árum og er að verða ein vinsælasta tónlistarhátíð ársins hér á landi. „Það var gerð óformleg talning og þá var reiknað með að um 3.000 manns hafi verið á svæðinu en það eru þó mjög óformlegir útreikningar,“ bætir Birna við. Styrktaraðilar hátíðarinnar eru Flugfélag Íslands, Landsbankinn, Orkusalan, Samskip og Orkubú Vestfjarða en stuðningurinn gerir að verkum að engan aðgangseyri þarf að greiða á hátíðina. Tónlistin mun duna föstudaginn 18. apríl og laugardaginn 19. apríl frá klukkan 18 til 24 í Grænagarði. Þá munu Kraumur – tónlistarsjóður og Aldrei fór ég suður bjóða upp á samræðugrundvöll tónlistarmanna og gesta um landslag tónlistar á Íslandi. Fara samræðurnar fram á milli 14 og 17 á föstudeginum. Listamennirnir sem koma fram:Retro StefsonHelgi Björnsson og stórsveit VestfjarðaMausMammútGrísalappalísaTilburyHermigervillSigurvegarar Músíktilrauna 2014Dj. Flugvél og geimskipGlymskrattinnHighlandsCell7Contalgen FuneralRhytmaticMarkús and the Diversion SessionsLónKött grá pjéÞórunn Arna Kristjánsdóttir og búgíband Skúla mennskaDusty MillerSólstafirLína LangsokkurHemúllinnRúnar ÞórissonKaleoSnorri Helgason
Tengdar fréttir Maus spilar á tíu ára afmæli Aldrei fór ég suður Í ár er tónlistarhátíðin Aldrei fór suður tíu ára og hafa forsvarsmenn hátíðarinnar tilkynnt fyrstu hljómsveitirnar sem spila á hátíðinni í ár. 21. febrúar 2014 19:00 Helgi Björns á Aldrei fór ég suður Aldrei fór ég suður, rokkhátíð alþýðunnar, fagnar tíu ára afmæli sínu og voru ný atriði kynnt á blaðamannafundi á Ísafirði í dag. 2. apríl 2014 10:18 Mest lesið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira
Maus spilar á tíu ára afmæli Aldrei fór ég suður Í ár er tónlistarhátíðin Aldrei fór suður tíu ára og hafa forsvarsmenn hátíðarinnar tilkynnt fyrstu hljómsveitirnar sem spila á hátíðinni í ár. 21. febrúar 2014 19:00
Helgi Björns á Aldrei fór ég suður Aldrei fór ég suður, rokkhátíð alþýðunnar, fagnar tíu ára afmæli sínu og voru ný atriði kynnt á blaðamannafundi á Ísafirði í dag. 2. apríl 2014 10:18